Prestur krefst rannsóknar á þöggun kirkjunnar 23. ágúst 2010 12:09 Sigríður Guðmarsdóttir, sóknarprestur. Mynd/Arnþór Birkisson Sigríður Guðmarsdóttir sóknarprestur vill að kirkjan viðurkenni vanmátt sinn í máli Sigrúnar Pálínu Ingvarsdóttir og að óháð sannleiksnefnd verði skipuð til að fara yfir málið í heild sinni. Þetta kemur fram í grein sem Sigríður, sem er sóknarprestur í Grafarholtsprestakalli, skrifar í Fréttablaðið í dag. Sigríður leggur til að yfirstjórn kirkjunnar fari þess á leit við mannréttindamálaráðuneyti, félagsmálaráðuneyti og Siðfræðistofnun Háskóla Íslands að setja saman óháða sannleiksnefnd til að rannsaka ásakanir um þöggun íslensku þjóðkirkjunnar vegna meints kynferðisofbeldis Ólafs Skúlasonar. Sigríður segir að þjóðkirkjan geti ekki leyst úr því máli sjálf og trúverðugleiki hennar sé að veði. Þá sé óhægt fyrir núverandi biskup Íslands að tjá sig með sannfærandi hætti um meint afbrot fyrrverandi biskups vegna ásakana á hendur honum sjálfum um að hann hafi með virkum hætti tekið þátt í að þagga málið niður árið 1996. Í samtali við fréttastofu í dag sagði Sigríður að kirkjan ætti að viðurkenna vanmátt sinn og biðja um hjálp. Íslenska þjóðkirkjan megi ekki stjórnast af máttleysi eða yfirdrepsskap í viðbrögðum sínum næstu daga og vikur. Málið þurfi að rannsaka og það fyrir dómsdag. Tengdar fréttir Biskup Íslands segist ekki hafa þaggað niður kynferðisbrotamál Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta um að hann hafi átt einhvern þátt í því að hafa áhrif á meint fórnarlömb þáverandi biskups Íslands, Ólafs Skúlasonar. 22. ágúst 2010 20:02 Biskup: Æðri dómstólar fara yfir mál séra Ólafs Karl Sigurbjörnsson biskup segir að á Íslandi séu menn saklausir uns sekt þeirra sé sönnuð, kirkjan geti því lítið aðhafst í tengslum við ásakanir á hendur forvera sínum, Ólafi Skúlasyni. Aðrir og æðri dómstólar fari yfir hans mál. 20. ágúst 2010 19:11 Brotnar kirkjusögur Fyrir fjórtán árum kom bréf inn um lúguna hjá mér. Bréfið var sent til allra starfandi presta þjóðkirkjunna og lýsti upplifun konu sem ásakaði þáverandi biskup um kynferðisbrot . 23. ágúst 2010 06:00 Sigrún Pálína: Karl og Hjálmar reyndu að þagga niður í mér Sigrún Pálína Ingvarsdóttir segir að eftir misheppnaðar sáttatilraunir við Ólaf Skúlason, þáverandi biskup, hafi Karl Sigurbjörnsson, núverandi biskup, og Hjálmar Jónsson, núverandi Dómkirkjuprestur, reynt að þagga niður í henni. Karl hafi meðal annars vísað til þess að hún ekki gert sjúkri móður sinni það að halda málinu til streitu. Sjálfur segist Karl ekki hafa tekið þátt í að beita Sigrúnu óeðlilegum þrýstingi til að fá hana til að falla frá ásökunum sínum. 23. ágúst 2010 09:57 Sakar biskup um rangfærslur Sigrún Pálína Ingvarsdóttir, sem sakaði Ólaf Skúlason fyrrverandi biskup um kynferðisbrot gegn sér fyrir fjórtán árum, sakar Karl Sigurbjörnsson núverandi biskup um rangfærslur í orðsendingu til fjölmiðla í gær. Þar sagði Karl að hann hefði ekki tekið þátt í því að þagga mál Sigrúnar Pálínu niður. 23. ágúst 2010 11:40 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Sjá meira
Sigríður Guðmarsdóttir sóknarprestur vill að kirkjan viðurkenni vanmátt sinn í máli Sigrúnar Pálínu Ingvarsdóttir og að óháð sannleiksnefnd verði skipuð til að fara yfir málið í heild sinni. Þetta kemur fram í grein sem Sigríður, sem er sóknarprestur í Grafarholtsprestakalli, skrifar í Fréttablaðið í dag. Sigríður leggur til að yfirstjórn kirkjunnar fari þess á leit við mannréttindamálaráðuneyti, félagsmálaráðuneyti og Siðfræðistofnun Háskóla Íslands að setja saman óháða sannleiksnefnd til að rannsaka ásakanir um þöggun íslensku þjóðkirkjunnar vegna meints kynferðisofbeldis Ólafs Skúlasonar. Sigríður segir að þjóðkirkjan geti ekki leyst úr því máli sjálf og trúverðugleiki hennar sé að veði. Þá sé óhægt fyrir núverandi biskup Íslands að tjá sig með sannfærandi hætti um meint afbrot fyrrverandi biskups vegna ásakana á hendur honum sjálfum um að hann hafi með virkum hætti tekið þátt í að þagga málið niður árið 1996. Í samtali við fréttastofu í dag sagði Sigríður að kirkjan ætti að viðurkenna vanmátt sinn og biðja um hjálp. Íslenska þjóðkirkjan megi ekki stjórnast af máttleysi eða yfirdrepsskap í viðbrögðum sínum næstu daga og vikur. Málið þurfi að rannsaka og það fyrir dómsdag.
Tengdar fréttir Biskup Íslands segist ekki hafa þaggað niður kynferðisbrotamál Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta um að hann hafi átt einhvern þátt í því að hafa áhrif á meint fórnarlömb þáverandi biskups Íslands, Ólafs Skúlasonar. 22. ágúst 2010 20:02 Biskup: Æðri dómstólar fara yfir mál séra Ólafs Karl Sigurbjörnsson biskup segir að á Íslandi séu menn saklausir uns sekt þeirra sé sönnuð, kirkjan geti því lítið aðhafst í tengslum við ásakanir á hendur forvera sínum, Ólafi Skúlasyni. Aðrir og æðri dómstólar fari yfir hans mál. 20. ágúst 2010 19:11 Brotnar kirkjusögur Fyrir fjórtán árum kom bréf inn um lúguna hjá mér. Bréfið var sent til allra starfandi presta þjóðkirkjunna og lýsti upplifun konu sem ásakaði þáverandi biskup um kynferðisbrot . 23. ágúst 2010 06:00 Sigrún Pálína: Karl og Hjálmar reyndu að þagga niður í mér Sigrún Pálína Ingvarsdóttir segir að eftir misheppnaðar sáttatilraunir við Ólaf Skúlason, þáverandi biskup, hafi Karl Sigurbjörnsson, núverandi biskup, og Hjálmar Jónsson, núverandi Dómkirkjuprestur, reynt að þagga niður í henni. Karl hafi meðal annars vísað til þess að hún ekki gert sjúkri móður sinni það að halda málinu til streitu. Sjálfur segist Karl ekki hafa tekið þátt í að beita Sigrúnu óeðlilegum þrýstingi til að fá hana til að falla frá ásökunum sínum. 23. ágúst 2010 09:57 Sakar biskup um rangfærslur Sigrún Pálína Ingvarsdóttir, sem sakaði Ólaf Skúlason fyrrverandi biskup um kynferðisbrot gegn sér fyrir fjórtán árum, sakar Karl Sigurbjörnsson núverandi biskup um rangfærslur í orðsendingu til fjölmiðla í gær. Þar sagði Karl að hann hefði ekki tekið þátt í því að þagga mál Sigrúnar Pálínu niður. 23. ágúst 2010 11:40 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Sjá meira
Biskup Íslands segist ekki hafa þaggað niður kynferðisbrotamál Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta um að hann hafi átt einhvern þátt í því að hafa áhrif á meint fórnarlömb þáverandi biskups Íslands, Ólafs Skúlasonar. 22. ágúst 2010 20:02
Biskup: Æðri dómstólar fara yfir mál séra Ólafs Karl Sigurbjörnsson biskup segir að á Íslandi séu menn saklausir uns sekt þeirra sé sönnuð, kirkjan geti því lítið aðhafst í tengslum við ásakanir á hendur forvera sínum, Ólafi Skúlasyni. Aðrir og æðri dómstólar fari yfir hans mál. 20. ágúst 2010 19:11
Brotnar kirkjusögur Fyrir fjórtán árum kom bréf inn um lúguna hjá mér. Bréfið var sent til allra starfandi presta þjóðkirkjunna og lýsti upplifun konu sem ásakaði þáverandi biskup um kynferðisbrot . 23. ágúst 2010 06:00
Sigrún Pálína: Karl og Hjálmar reyndu að þagga niður í mér Sigrún Pálína Ingvarsdóttir segir að eftir misheppnaðar sáttatilraunir við Ólaf Skúlason, þáverandi biskup, hafi Karl Sigurbjörnsson, núverandi biskup, og Hjálmar Jónsson, núverandi Dómkirkjuprestur, reynt að þagga niður í henni. Karl hafi meðal annars vísað til þess að hún ekki gert sjúkri móður sinni það að halda málinu til streitu. Sjálfur segist Karl ekki hafa tekið þátt í að beita Sigrúnu óeðlilegum þrýstingi til að fá hana til að falla frá ásökunum sínum. 23. ágúst 2010 09:57
Sakar biskup um rangfærslur Sigrún Pálína Ingvarsdóttir, sem sakaði Ólaf Skúlason fyrrverandi biskup um kynferðisbrot gegn sér fyrir fjórtán árum, sakar Karl Sigurbjörnsson núverandi biskup um rangfærslur í orðsendingu til fjölmiðla í gær. Þar sagði Karl að hann hefði ekki tekið þátt í því að þagga mál Sigrúnar Pálínu niður. 23. ágúst 2010 11:40
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels