Innlent

Biskup Íslands segist ekki hafa þaggað niður kynferðisbrotamál

Karl Sigurbjörnsson, biskup.
Karl Sigurbjörnsson, biskup.

Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta um að hann hafi átt einhvern þátt í því að hafa áhrif á meint fórnarlömb þáverandi biskups Íslands, Ólafs Skúlasonar.

Í yfirlýsingunni rekur hann málavextir. Þar fullyrðir Karl að hann hafi ekki reynt að þagga málið niður. Yfirlýsinguna má lesa hér fyrir neðan.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×