Lausn Magma málsins forsenda fyrir stuðningi við ríkisstjórnina 24. júlí 2010 14:11 Þingflokksformaður Vinstri grænna segist ekki styðja ríkisstjórnina áfram verði kaup Magma Energy á HS orku ekki gerð ógild. Það sé skýlaus krafa þingflokksins að þeim verði að rifta, ekki sé nóg að takmarka nýtingarréttinn. Iðnaðarráðherra segir að ríkið geti ekki rift samningi sem það er ekki aðili að. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingflokksformaður VG, segir að samstaða sé innan þingflokksins um að það verði að ógilda samninginn um kaup Magma Energy á HS orku. „Þetta eru okkar orkuauðlindir sem jú margir hagfræðingar víðsvegar að hafa bent á að sé einn almesti styrkur Íslands til frambúðar og þetta er af þeirri stærðargráðu að það verður að koma í veg fyrir þetta þannig að það var skýr samhljómur um það að þetta mætti ekki gerast," segir Guðfríður Lilja. En kemur til greina að ríkisstjórnin beiti sér fyrir því að rifta kaupunum? „Ríkisstjórnin er ekki aðili að þessu máli þannig að orðalagið að rifta kaupum er ekki rétt því það er ekki hægt. Ríkið getur ekki rift samningi sem það er ekki aðili að, hins vegar getur ríkið mótað regluverkið þannig að ríkið sé sterkari aðili en raun ber vitni á orkumarkaði og það er bara eitthvað sem við erum að vinna í að skoða," segir Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra. Guðfríður Lilja segir að ráðherra hafi heimild í lögum til að koma í veg fyrir tiltekna erlenda fjárfestingu ógni hún almannahag. Fimm ráðherrar úr ríkisstjórn funduðu í gær vegna málsins og leita nú lausna. „Þannig að ég ætla að leyfa mér að vona að niðurstaðan verði sú að fólk firri sig ekki ábyrgð heldur taki þetta traustataki og geri það sem þarf að gera, það er ekki á könnu þingsins það er ríkisstjórnin og ráðherrar hennar sem verða að aðhafast í málinu," segir Guðfríður Lilja. Guðfríður Lilja segir að ef ekkert verði gert í málinu geti hún ekki stutt ríkisstjórnina áfram. Tengdar fréttir Krefjast riftunar á kaupum Magma Þingflokkur Vinstri grænna hefur komið þeirri skýlausu kröfu á framfæri við samstarfsflokkinn í ríkisstjórn að fundin verði leið til að rifta kaupum kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy á HS Orku. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins varð þetta einróma niðurstaða þingflokksfundar sem haldinn var um Magma-málið í gærkvöldi. 24. júlí 2010 08:30 Niðurstaða í Magma málinu í næstu viku Katrín Júlíusdóttir aftekur með öllu að þingflokkur VG hafi komið þeirri skýlausu kröfu á framfæri vð Samfylkinguna að fundin yrði leið til að rifta kaupum kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy á HS Orku. 24. júlí 2010 11:09 Þingflokkurinn fundaði um Magma og héraðsdóm Þingflokkur VG fundaði í kvöld um Magma málið og dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um lánavexti sem kveðinn var upp í dag. 23. júlí 2010 21:27 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira
Þingflokksformaður Vinstri grænna segist ekki styðja ríkisstjórnina áfram verði kaup Magma Energy á HS orku ekki gerð ógild. Það sé skýlaus krafa þingflokksins að þeim verði að rifta, ekki sé nóg að takmarka nýtingarréttinn. Iðnaðarráðherra segir að ríkið geti ekki rift samningi sem það er ekki aðili að. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingflokksformaður VG, segir að samstaða sé innan þingflokksins um að það verði að ógilda samninginn um kaup Magma Energy á HS orku. „Þetta eru okkar orkuauðlindir sem jú margir hagfræðingar víðsvegar að hafa bent á að sé einn almesti styrkur Íslands til frambúðar og þetta er af þeirri stærðargráðu að það verður að koma í veg fyrir þetta þannig að það var skýr samhljómur um það að þetta mætti ekki gerast," segir Guðfríður Lilja. En kemur til greina að ríkisstjórnin beiti sér fyrir því að rifta kaupunum? „Ríkisstjórnin er ekki aðili að þessu máli þannig að orðalagið að rifta kaupum er ekki rétt því það er ekki hægt. Ríkið getur ekki rift samningi sem það er ekki aðili að, hins vegar getur ríkið mótað regluverkið þannig að ríkið sé sterkari aðili en raun ber vitni á orkumarkaði og það er bara eitthvað sem við erum að vinna í að skoða," segir Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra. Guðfríður Lilja segir að ráðherra hafi heimild í lögum til að koma í veg fyrir tiltekna erlenda fjárfestingu ógni hún almannahag. Fimm ráðherrar úr ríkisstjórn funduðu í gær vegna málsins og leita nú lausna. „Þannig að ég ætla að leyfa mér að vona að niðurstaðan verði sú að fólk firri sig ekki ábyrgð heldur taki þetta traustataki og geri það sem þarf að gera, það er ekki á könnu þingsins það er ríkisstjórnin og ráðherrar hennar sem verða að aðhafast í málinu," segir Guðfríður Lilja. Guðfríður Lilja segir að ef ekkert verði gert í málinu geti hún ekki stutt ríkisstjórnina áfram.
Tengdar fréttir Krefjast riftunar á kaupum Magma Þingflokkur Vinstri grænna hefur komið þeirri skýlausu kröfu á framfæri við samstarfsflokkinn í ríkisstjórn að fundin verði leið til að rifta kaupum kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy á HS Orku. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins varð þetta einróma niðurstaða þingflokksfundar sem haldinn var um Magma-málið í gærkvöldi. 24. júlí 2010 08:30 Niðurstaða í Magma málinu í næstu viku Katrín Júlíusdóttir aftekur með öllu að þingflokkur VG hafi komið þeirri skýlausu kröfu á framfæri vð Samfylkinguna að fundin yrði leið til að rifta kaupum kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy á HS Orku. 24. júlí 2010 11:09 Þingflokkurinn fundaði um Magma og héraðsdóm Þingflokkur VG fundaði í kvöld um Magma málið og dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um lánavexti sem kveðinn var upp í dag. 23. júlí 2010 21:27 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira
Krefjast riftunar á kaupum Magma Þingflokkur Vinstri grænna hefur komið þeirri skýlausu kröfu á framfæri við samstarfsflokkinn í ríkisstjórn að fundin verði leið til að rifta kaupum kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy á HS Orku. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins varð þetta einróma niðurstaða þingflokksfundar sem haldinn var um Magma-málið í gærkvöldi. 24. júlí 2010 08:30
Niðurstaða í Magma málinu í næstu viku Katrín Júlíusdóttir aftekur með öllu að þingflokkur VG hafi komið þeirri skýlausu kröfu á framfæri vð Samfylkinguna að fundin yrði leið til að rifta kaupum kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy á HS Orku. 24. júlí 2010 11:09
Þingflokkurinn fundaði um Magma og héraðsdóm Þingflokkur VG fundaði í kvöld um Magma málið og dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um lánavexti sem kveðinn var upp í dag. 23. júlí 2010 21:27