Lausn Magma málsins forsenda fyrir stuðningi við ríkisstjórnina 24. júlí 2010 14:11 Þingflokksformaður Vinstri grænna segist ekki styðja ríkisstjórnina áfram verði kaup Magma Energy á HS orku ekki gerð ógild. Það sé skýlaus krafa þingflokksins að þeim verði að rifta, ekki sé nóg að takmarka nýtingarréttinn. Iðnaðarráðherra segir að ríkið geti ekki rift samningi sem það er ekki aðili að. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingflokksformaður VG, segir að samstaða sé innan þingflokksins um að það verði að ógilda samninginn um kaup Magma Energy á HS orku. „Þetta eru okkar orkuauðlindir sem jú margir hagfræðingar víðsvegar að hafa bent á að sé einn almesti styrkur Íslands til frambúðar og þetta er af þeirri stærðargráðu að það verður að koma í veg fyrir þetta þannig að það var skýr samhljómur um það að þetta mætti ekki gerast," segir Guðfríður Lilja. En kemur til greina að ríkisstjórnin beiti sér fyrir því að rifta kaupunum? „Ríkisstjórnin er ekki aðili að þessu máli þannig að orðalagið að rifta kaupum er ekki rétt því það er ekki hægt. Ríkið getur ekki rift samningi sem það er ekki aðili að, hins vegar getur ríkið mótað regluverkið þannig að ríkið sé sterkari aðili en raun ber vitni á orkumarkaði og það er bara eitthvað sem við erum að vinna í að skoða," segir Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra. Guðfríður Lilja segir að ráðherra hafi heimild í lögum til að koma í veg fyrir tiltekna erlenda fjárfestingu ógni hún almannahag. Fimm ráðherrar úr ríkisstjórn funduðu í gær vegna málsins og leita nú lausna. „Þannig að ég ætla að leyfa mér að vona að niðurstaðan verði sú að fólk firri sig ekki ábyrgð heldur taki þetta traustataki og geri það sem þarf að gera, það er ekki á könnu þingsins það er ríkisstjórnin og ráðherrar hennar sem verða að aðhafast í málinu," segir Guðfríður Lilja. Guðfríður Lilja segir að ef ekkert verði gert í málinu geti hún ekki stutt ríkisstjórnina áfram. Tengdar fréttir Krefjast riftunar á kaupum Magma Þingflokkur Vinstri grænna hefur komið þeirri skýlausu kröfu á framfæri við samstarfsflokkinn í ríkisstjórn að fundin verði leið til að rifta kaupum kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy á HS Orku. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins varð þetta einróma niðurstaða þingflokksfundar sem haldinn var um Magma-málið í gærkvöldi. 24. júlí 2010 08:30 Niðurstaða í Magma málinu í næstu viku Katrín Júlíusdóttir aftekur með öllu að þingflokkur VG hafi komið þeirri skýlausu kröfu á framfæri vð Samfylkinguna að fundin yrði leið til að rifta kaupum kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy á HS Orku. 24. júlí 2010 11:09 Þingflokkurinn fundaði um Magma og héraðsdóm Þingflokkur VG fundaði í kvöld um Magma málið og dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um lánavexti sem kveðinn var upp í dag. 23. júlí 2010 21:27 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Fleiri fréttir Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Sjá meira
Þingflokksformaður Vinstri grænna segist ekki styðja ríkisstjórnina áfram verði kaup Magma Energy á HS orku ekki gerð ógild. Það sé skýlaus krafa þingflokksins að þeim verði að rifta, ekki sé nóg að takmarka nýtingarréttinn. Iðnaðarráðherra segir að ríkið geti ekki rift samningi sem það er ekki aðili að. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingflokksformaður VG, segir að samstaða sé innan þingflokksins um að það verði að ógilda samninginn um kaup Magma Energy á HS orku. „Þetta eru okkar orkuauðlindir sem jú margir hagfræðingar víðsvegar að hafa bent á að sé einn almesti styrkur Íslands til frambúðar og þetta er af þeirri stærðargráðu að það verður að koma í veg fyrir þetta þannig að það var skýr samhljómur um það að þetta mætti ekki gerast," segir Guðfríður Lilja. En kemur til greina að ríkisstjórnin beiti sér fyrir því að rifta kaupunum? „Ríkisstjórnin er ekki aðili að þessu máli þannig að orðalagið að rifta kaupum er ekki rétt því það er ekki hægt. Ríkið getur ekki rift samningi sem það er ekki aðili að, hins vegar getur ríkið mótað regluverkið þannig að ríkið sé sterkari aðili en raun ber vitni á orkumarkaði og það er bara eitthvað sem við erum að vinna í að skoða," segir Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra. Guðfríður Lilja segir að ráðherra hafi heimild í lögum til að koma í veg fyrir tiltekna erlenda fjárfestingu ógni hún almannahag. Fimm ráðherrar úr ríkisstjórn funduðu í gær vegna málsins og leita nú lausna. „Þannig að ég ætla að leyfa mér að vona að niðurstaðan verði sú að fólk firri sig ekki ábyrgð heldur taki þetta traustataki og geri það sem þarf að gera, það er ekki á könnu þingsins það er ríkisstjórnin og ráðherrar hennar sem verða að aðhafast í málinu," segir Guðfríður Lilja. Guðfríður Lilja segir að ef ekkert verði gert í málinu geti hún ekki stutt ríkisstjórnina áfram.
Tengdar fréttir Krefjast riftunar á kaupum Magma Þingflokkur Vinstri grænna hefur komið þeirri skýlausu kröfu á framfæri við samstarfsflokkinn í ríkisstjórn að fundin verði leið til að rifta kaupum kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy á HS Orku. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins varð þetta einróma niðurstaða þingflokksfundar sem haldinn var um Magma-málið í gærkvöldi. 24. júlí 2010 08:30 Niðurstaða í Magma málinu í næstu viku Katrín Júlíusdóttir aftekur með öllu að þingflokkur VG hafi komið þeirri skýlausu kröfu á framfæri vð Samfylkinguna að fundin yrði leið til að rifta kaupum kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy á HS Orku. 24. júlí 2010 11:09 Þingflokkurinn fundaði um Magma og héraðsdóm Þingflokkur VG fundaði í kvöld um Magma málið og dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um lánavexti sem kveðinn var upp í dag. 23. júlí 2010 21:27 Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Fleiri fréttir Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Sjá meira
Krefjast riftunar á kaupum Magma Þingflokkur Vinstri grænna hefur komið þeirri skýlausu kröfu á framfæri við samstarfsflokkinn í ríkisstjórn að fundin verði leið til að rifta kaupum kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy á HS Orku. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins varð þetta einróma niðurstaða þingflokksfundar sem haldinn var um Magma-málið í gærkvöldi. 24. júlí 2010 08:30
Niðurstaða í Magma málinu í næstu viku Katrín Júlíusdóttir aftekur með öllu að þingflokkur VG hafi komið þeirri skýlausu kröfu á framfæri vð Samfylkinguna að fundin yrði leið til að rifta kaupum kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy á HS Orku. 24. júlí 2010 11:09
Þingflokkurinn fundaði um Magma og héraðsdóm Þingflokkur VG fundaði í kvöld um Magma málið og dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um lánavexti sem kveðinn var upp í dag. 23. júlí 2010 21:27