Lausn Magma málsins forsenda fyrir stuðningi við ríkisstjórnina 24. júlí 2010 14:11 Þingflokksformaður Vinstri grænna segist ekki styðja ríkisstjórnina áfram verði kaup Magma Energy á HS orku ekki gerð ógild. Það sé skýlaus krafa þingflokksins að þeim verði að rifta, ekki sé nóg að takmarka nýtingarréttinn. Iðnaðarráðherra segir að ríkið geti ekki rift samningi sem það er ekki aðili að. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingflokksformaður VG, segir að samstaða sé innan þingflokksins um að það verði að ógilda samninginn um kaup Magma Energy á HS orku. „Þetta eru okkar orkuauðlindir sem jú margir hagfræðingar víðsvegar að hafa bent á að sé einn almesti styrkur Íslands til frambúðar og þetta er af þeirri stærðargráðu að það verður að koma í veg fyrir þetta þannig að það var skýr samhljómur um það að þetta mætti ekki gerast," segir Guðfríður Lilja. En kemur til greina að ríkisstjórnin beiti sér fyrir því að rifta kaupunum? „Ríkisstjórnin er ekki aðili að þessu máli þannig að orðalagið að rifta kaupum er ekki rétt því það er ekki hægt. Ríkið getur ekki rift samningi sem það er ekki aðili að, hins vegar getur ríkið mótað regluverkið þannig að ríkið sé sterkari aðili en raun ber vitni á orkumarkaði og það er bara eitthvað sem við erum að vinna í að skoða," segir Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra. Guðfríður Lilja segir að ráðherra hafi heimild í lögum til að koma í veg fyrir tiltekna erlenda fjárfestingu ógni hún almannahag. Fimm ráðherrar úr ríkisstjórn funduðu í gær vegna málsins og leita nú lausna. „Þannig að ég ætla að leyfa mér að vona að niðurstaðan verði sú að fólk firri sig ekki ábyrgð heldur taki þetta traustataki og geri það sem þarf að gera, það er ekki á könnu þingsins það er ríkisstjórnin og ráðherrar hennar sem verða að aðhafast í málinu," segir Guðfríður Lilja. Guðfríður Lilja segir að ef ekkert verði gert í málinu geti hún ekki stutt ríkisstjórnina áfram. Tengdar fréttir Krefjast riftunar á kaupum Magma Þingflokkur Vinstri grænna hefur komið þeirri skýlausu kröfu á framfæri við samstarfsflokkinn í ríkisstjórn að fundin verði leið til að rifta kaupum kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy á HS Orku. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins varð þetta einróma niðurstaða þingflokksfundar sem haldinn var um Magma-málið í gærkvöldi. 24. júlí 2010 08:30 Niðurstaða í Magma málinu í næstu viku Katrín Júlíusdóttir aftekur með öllu að þingflokkur VG hafi komið þeirri skýlausu kröfu á framfæri vð Samfylkinguna að fundin yrði leið til að rifta kaupum kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy á HS Orku. 24. júlí 2010 11:09 Þingflokkurinn fundaði um Magma og héraðsdóm Þingflokkur VG fundaði í kvöld um Magma málið og dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um lánavexti sem kveðinn var upp í dag. 23. júlí 2010 21:27 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Þingflokksformaður Vinstri grænna segist ekki styðja ríkisstjórnina áfram verði kaup Magma Energy á HS orku ekki gerð ógild. Það sé skýlaus krafa þingflokksins að þeim verði að rifta, ekki sé nóg að takmarka nýtingarréttinn. Iðnaðarráðherra segir að ríkið geti ekki rift samningi sem það er ekki aðili að. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingflokksformaður VG, segir að samstaða sé innan þingflokksins um að það verði að ógilda samninginn um kaup Magma Energy á HS orku. „Þetta eru okkar orkuauðlindir sem jú margir hagfræðingar víðsvegar að hafa bent á að sé einn almesti styrkur Íslands til frambúðar og þetta er af þeirri stærðargráðu að það verður að koma í veg fyrir þetta þannig að það var skýr samhljómur um það að þetta mætti ekki gerast," segir Guðfríður Lilja. En kemur til greina að ríkisstjórnin beiti sér fyrir því að rifta kaupunum? „Ríkisstjórnin er ekki aðili að þessu máli þannig að orðalagið að rifta kaupum er ekki rétt því það er ekki hægt. Ríkið getur ekki rift samningi sem það er ekki aðili að, hins vegar getur ríkið mótað regluverkið þannig að ríkið sé sterkari aðili en raun ber vitni á orkumarkaði og það er bara eitthvað sem við erum að vinna í að skoða," segir Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra. Guðfríður Lilja segir að ráðherra hafi heimild í lögum til að koma í veg fyrir tiltekna erlenda fjárfestingu ógni hún almannahag. Fimm ráðherrar úr ríkisstjórn funduðu í gær vegna málsins og leita nú lausna. „Þannig að ég ætla að leyfa mér að vona að niðurstaðan verði sú að fólk firri sig ekki ábyrgð heldur taki þetta traustataki og geri það sem þarf að gera, það er ekki á könnu þingsins það er ríkisstjórnin og ráðherrar hennar sem verða að aðhafast í málinu," segir Guðfríður Lilja. Guðfríður Lilja segir að ef ekkert verði gert í málinu geti hún ekki stutt ríkisstjórnina áfram.
Tengdar fréttir Krefjast riftunar á kaupum Magma Þingflokkur Vinstri grænna hefur komið þeirri skýlausu kröfu á framfæri við samstarfsflokkinn í ríkisstjórn að fundin verði leið til að rifta kaupum kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy á HS Orku. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins varð þetta einróma niðurstaða þingflokksfundar sem haldinn var um Magma-málið í gærkvöldi. 24. júlí 2010 08:30 Niðurstaða í Magma málinu í næstu viku Katrín Júlíusdóttir aftekur með öllu að þingflokkur VG hafi komið þeirri skýlausu kröfu á framfæri vð Samfylkinguna að fundin yrði leið til að rifta kaupum kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy á HS Orku. 24. júlí 2010 11:09 Þingflokkurinn fundaði um Magma og héraðsdóm Þingflokkur VG fundaði í kvöld um Magma málið og dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um lánavexti sem kveðinn var upp í dag. 23. júlí 2010 21:27 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Krefjast riftunar á kaupum Magma Þingflokkur Vinstri grænna hefur komið þeirri skýlausu kröfu á framfæri við samstarfsflokkinn í ríkisstjórn að fundin verði leið til að rifta kaupum kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy á HS Orku. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins varð þetta einróma niðurstaða þingflokksfundar sem haldinn var um Magma-málið í gærkvöldi. 24. júlí 2010 08:30
Niðurstaða í Magma málinu í næstu viku Katrín Júlíusdóttir aftekur með öllu að þingflokkur VG hafi komið þeirri skýlausu kröfu á framfæri vð Samfylkinguna að fundin yrði leið til að rifta kaupum kanadíska orkufyrirtækisins Magma Energy á HS Orku. 24. júlí 2010 11:09
Þingflokkurinn fundaði um Magma og héraðsdóm Þingflokkur VG fundaði í kvöld um Magma málið og dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um lánavexti sem kveðinn var upp í dag. 23. júlí 2010 21:27