Gummi Ben: Þurfum á nýju blóði að halda Kristinn Páll Teitsson skrifar 18. júlí 2010 22:23 „Það eru allir leikir erfiðir fyrir okkur, við vissum það fyrir mót en það er engin afsökun fyrir þessu. Við áttum hrikalega lélegan kafla í seinni hálfleik sem skilar sér í því að við steinliggjum hér. Maður tapar leikjum ef maður fær á sig fimm mörk og maður vinnur ekki leiki nema maður nýti færin sín, það hefur sýnt sig" sagði Guðmundur Benediktsson þjálfari Selfyssinga eftir 5-2 tap gegn Fylki í Árbænum. „ Við hefðum getað komist yfir í fyrri hálfleik, við vorum ágætir sóknarlega en það þarf að nýta færin sín og okkur var grimmilega refsað fyrir það. " Leikmenn Selfoss áttu slakan kafla í seinni hálfleik þar sem Fylkismenn skoruðu fjögur mörk á 20 mínútum og galopnaðist vörn Selfyssinga oft á tíðum. „ Við vorum komnir 2-0 undir og við það opnast vörnin meira. Við erum ekki að fara að pakka í vörn þegar við eigum séns að skora og ná stigum út úr leiknum. Þar gefum við færi á okkur og maður jafnar ekki leiki þegar maður er kominn 5-0 undir. Við náðum þó að sýna smá lit undir lokin og skora tvö mörk en það þarf að sýna það í 90 mínútur, það dugar ekki að spila bara vel í fimm mínútur." Nú er félagsskiptaglugginn opinn á Íslandi og eru Selfyssingar að fara að styrkja lið sitt samkvæmt Guðmundi, þeir eru búnir að hafa 6 manns á reynslu og ætla að reyna að styrkja liðið. „Við þurfum svo sannarlega á nýju blóði að halda, það sýndi sig hér í kvöld og hefur sýnt sig að undanförnu að við þurfum að hressa upp á liðið. Ég er hinsvegar lítið að spá í því, það þarf að laga margt fyrir næsta leik og setja saman hóp fyrir það " sagði Guðmundur. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
„Það eru allir leikir erfiðir fyrir okkur, við vissum það fyrir mót en það er engin afsökun fyrir þessu. Við áttum hrikalega lélegan kafla í seinni hálfleik sem skilar sér í því að við steinliggjum hér. Maður tapar leikjum ef maður fær á sig fimm mörk og maður vinnur ekki leiki nema maður nýti færin sín, það hefur sýnt sig" sagði Guðmundur Benediktsson þjálfari Selfyssinga eftir 5-2 tap gegn Fylki í Árbænum. „ Við hefðum getað komist yfir í fyrri hálfleik, við vorum ágætir sóknarlega en það þarf að nýta færin sín og okkur var grimmilega refsað fyrir það. " Leikmenn Selfoss áttu slakan kafla í seinni hálfleik þar sem Fylkismenn skoruðu fjögur mörk á 20 mínútum og galopnaðist vörn Selfyssinga oft á tíðum. „ Við vorum komnir 2-0 undir og við það opnast vörnin meira. Við erum ekki að fara að pakka í vörn þegar við eigum séns að skora og ná stigum út úr leiknum. Þar gefum við færi á okkur og maður jafnar ekki leiki þegar maður er kominn 5-0 undir. Við náðum þó að sýna smá lit undir lokin og skora tvö mörk en það þarf að sýna það í 90 mínútur, það dugar ekki að spila bara vel í fimm mínútur." Nú er félagsskiptaglugginn opinn á Íslandi og eru Selfyssingar að fara að styrkja lið sitt samkvæmt Guðmundi, þeir eru búnir að hafa 6 manns á reynslu og ætla að reyna að styrkja liðið. „Við þurfum svo sannarlega á nýju blóði að halda, það sýndi sig hér í kvöld og hefur sýnt sig að undanförnu að við þurfum að hressa upp á liðið. Ég er hinsvegar lítið að spá í því, það þarf að laga margt fyrir næsta leik og setja saman hóp fyrir það " sagði Guðmundur.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira