Hættulegt að setja sér markmið Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. nóvember 2010 11:10 Óskar Hrafn Þorvaldsson blaðamaður gefur út sína fyrstu bók fyrir jólin. Mynd/ Anton. Það er hálfsúrrealískt að koma nýr inn á bókamarkaðinn, segir Óskar Hrafn Þorvaldsson blaðamaður og fyrrverandi fréttastóri Stöðvar 2 og Vísis. Fréttablaðið sagði frá því á laugardaginn að aldrei áður hafi verið gefin út jafn mörg íslensk skáldverk og nú. Alls eru 85 íslensk skálverk skráð í Bókatíðindi þetta árið og er það um tólf titlum meira en metárið 2007. Óskar Hrafn er einn þeirra sem er að gefa út sína fyrstu bók, Martröð millanna, sem kemur í verslanir á fimmtudaginn. „Maður er einhvern veginn að þykjast vera að etja kappi við þessa menn sem eru búnir að gefa út tugi bóka, en einhversstaðar verður maður að byrja," segir Óskar Hrafn. Óskar segist vera óviss um það hvaða markmið hann geti sett sér en fyrsta prentun sé 2000 eintök. „Ætli það sé ekki hið raunhæfa markmið," segir Óskar Hrafn. Hann telur annars að það sé hættulegt að setja sér markmið. „Af því að maður rennur svo svakalega blint í sjóinn. Það er auðveldara eftir viku, þá er bókin búin að fá dóma og svona," segir Óskar Hrafn. Þá fyrst sé hægt að sjá hvort áhugi er fyrir bókinni. Þótt enn séu þrír dagar þar til að Martröð millanna kemur í verslanir er Óskar Hrafn þegar byrjaður að kynna hana á fésbókinni. Hægt er að lesa brot úr bókinni með því að smella hér. Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira
Það er hálfsúrrealískt að koma nýr inn á bókamarkaðinn, segir Óskar Hrafn Þorvaldsson blaðamaður og fyrrverandi fréttastóri Stöðvar 2 og Vísis. Fréttablaðið sagði frá því á laugardaginn að aldrei áður hafi verið gefin út jafn mörg íslensk skáldverk og nú. Alls eru 85 íslensk skálverk skráð í Bókatíðindi þetta árið og er það um tólf titlum meira en metárið 2007. Óskar Hrafn er einn þeirra sem er að gefa út sína fyrstu bók, Martröð millanna, sem kemur í verslanir á fimmtudaginn. „Maður er einhvern veginn að þykjast vera að etja kappi við þessa menn sem eru búnir að gefa út tugi bóka, en einhversstaðar verður maður að byrja," segir Óskar Hrafn. Óskar segist vera óviss um það hvaða markmið hann geti sett sér en fyrsta prentun sé 2000 eintök. „Ætli það sé ekki hið raunhæfa markmið," segir Óskar Hrafn. Hann telur annars að það sé hættulegt að setja sér markmið. „Af því að maður rennur svo svakalega blint í sjóinn. Það er auðveldara eftir viku, þá er bókin búin að fá dóma og svona," segir Óskar Hrafn. Þá fyrst sé hægt að sjá hvort áhugi er fyrir bókinni. Þótt enn séu þrír dagar þar til að Martröð millanna kemur í verslanir er Óskar Hrafn þegar byrjaður að kynna hana á fésbókinni. Hægt er að lesa brot úr bókinni með því að smella hér.
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira