Ákærður fyrir 43 brot Breki Logason skrifar 4. janúar 2010 18:50 Átján ára piltur sem situr í gæsluvarðhaldi á Spáni eftir að hafa verið tekinn með um fimmtán kíló af kókaíni, hefur margoft komist í kast við lögin hér á landi. Fyrir skömmu var hann ákærður fyrir 43 afbrot sem öll voru framin á innan við einu ári. Pilturinn sem heitir Einar Örn Arason var handtekinn ásamt kærustu sinni á Barajas flugvellinum í Madríd þann 16.desember en þau voru að koma með flugi frá Perú. Eftir því sem fréttastofa kemst næst var parið með um 15 kíló af kókaíni í fórum sínum. Einar er fæddur árið 1991 og stúlkan árið 1990. Þrátt fyrir ungan aldur er Einar með fjölmörg afbrot á bakinu. Þann 21.desember síðastliðinn átti að taka fyrir fjölmörg mál tengd Einari í Héraðsdómi Reykjavíkur. Hann er ákærður fyrir 43 afbrot sem framin voru frá september 2008 til ágúst á síðasta ári. Einar er meðal annars ákærður fyrir að hafa stolið þremur flatskjám, farsíma, dekkjum og rakspíra, og fyrir líkamsárás í Engihjalla í Kópavogi í sumar. Þá er hann ákærður fyrir að hafa dælt bensíni á bíl sinn í ellefu skipti án þess að greiða fyrir. Í flest öll skiptin hafði hann þá stolið númeraplötum á bílum víðsvegar um borgina og sett á sinn eiginn bíl, áður en hann dældi. Lögregla þurfti sex sinnum að hafa afskipti af honum vegna umferðarlagabrota. Hann var í nokkur af þeim skiptum með fíkniefni í bíl sínum, og í eitt skipti keyrði hann á gangandi vegfaranda á Hverfisgötu. Í sumar hafði lögregla svo afskipti af Einari á Blómvallagötu í Reykjavík þar sem hann var tekinn með hníf, sem lögregla gerði upptækan. Utanríkisráðuneytið og lögregla hér á landi geta litlar upplýsingar veitt um málið, sem er alfarið á forræði lögreglunnar á Spáni. Í samtali við fréttastofu í dag sagði ræðismaður Íslands í Madríd að móður stúlkunnar hefði komið út fyrir tveimur dögum og hafi þegar hitt dóttur sína. Hann segir stúlkuna hafa það fínt miðað við aðstæður. Parið getur átt von á þungum dómum vegna smyglsins, en fíkniefnadómar hafa verið að þyngjast á Spáni undanfarin ár. Tengdar fréttir Dópparið í Madríd: Var með 10 til 20 kíló af kókaíni Parið sem situr í gæsluvarðhaldi á Spáni eftir að þau voru handtekinn með kókaín á flugvellinum í Madríd hefur komið við sögu fíkniefnalögreglunnar hér á landi. Hún fylgist með málinu en rannsóknin er alfarið á forræði kollega þeirra á Spáni. Parið var með eitthvað á bilinu 10 til 20 kíló af kókaíni í fórum sínum þegar það var handtekið á Baraja flugvelli fyrir jól. Efnin voru falin í ferðatöskum. Fréttastofa hefur þetta eftir heimildum innan lögreglunnar. 29. desember 2009 12:10 Gætu endað í 10 ára fangelsi Tíu ára fangelsisvist gæti beðið íslenska parsins sem setið hefur í gæsluvarðhaldi á Spáni síðan fyrir jól. Þau voru tekin með ferðatöskur fullar af kókaíni á flugvellinum í Madríd. 29. desember 2009 18:55 Tveir Íslendingar handteknir í Madrid fyrir kókaínsmygl Tveir Íslendingar voru handteknir í Madrid eftir að þeir reyndu að smygla inn Kókaíni frá Perú. Samkvæmt ræðismanninum í Madrid, Francisco Javier Pérez-Bustamante de Monasterio, þá sitja þeir í varðhaldi í fangelsi um 30 kílómetra fyrir utan borgina. 28. desember 2009 20:35 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Átján ára piltur sem situr í gæsluvarðhaldi á Spáni eftir að hafa verið tekinn með um fimmtán kíló af kókaíni, hefur margoft komist í kast við lögin hér á landi. Fyrir skömmu var hann ákærður fyrir 43 afbrot sem öll voru framin á innan við einu ári. Pilturinn sem heitir Einar Örn Arason var handtekinn ásamt kærustu sinni á Barajas flugvellinum í Madríd þann 16.desember en þau voru að koma með flugi frá Perú. Eftir því sem fréttastofa kemst næst var parið með um 15 kíló af kókaíni í fórum sínum. Einar er fæddur árið 1991 og stúlkan árið 1990. Þrátt fyrir ungan aldur er Einar með fjölmörg afbrot á bakinu. Þann 21.desember síðastliðinn átti að taka fyrir fjölmörg mál tengd Einari í Héraðsdómi Reykjavíkur. Hann er ákærður fyrir 43 afbrot sem framin voru frá september 2008 til ágúst á síðasta ári. Einar er meðal annars ákærður fyrir að hafa stolið þremur flatskjám, farsíma, dekkjum og rakspíra, og fyrir líkamsárás í Engihjalla í Kópavogi í sumar. Þá er hann ákærður fyrir að hafa dælt bensíni á bíl sinn í ellefu skipti án þess að greiða fyrir. Í flest öll skiptin hafði hann þá stolið númeraplötum á bílum víðsvegar um borgina og sett á sinn eiginn bíl, áður en hann dældi. Lögregla þurfti sex sinnum að hafa afskipti af honum vegna umferðarlagabrota. Hann var í nokkur af þeim skiptum með fíkniefni í bíl sínum, og í eitt skipti keyrði hann á gangandi vegfaranda á Hverfisgötu. Í sumar hafði lögregla svo afskipti af Einari á Blómvallagötu í Reykjavík þar sem hann var tekinn með hníf, sem lögregla gerði upptækan. Utanríkisráðuneytið og lögregla hér á landi geta litlar upplýsingar veitt um málið, sem er alfarið á forræði lögreglunnar á Spáni. Í samtali við fréttastofu í dag sagði ræðismaður Íslands í Madríd að móður stúlkunnar hefði komið út fyrir tveimur dögum og hafi þegar hitt dóttur sína. Hann segir stúlkuna hafa það fínt miðað við aðstæður. Parið getur átt von á þungum dómum vegna smyglsins, en fíkniefnadómar hafa verið að þyngjast á Spáni undanfarin ár.
Tengdar fréttir Dópparið í Madríd: Var með 10 til 20 kíló af kókaíni Parið sem situr í gæsluvarðhaldi á Spáni eftir að þau voru handtekinn með kókaín á flugvellinum í Madríd hefur komið við sögu fíkniefnalögreglunnar hér á landi. Hún fylgist með málinu en rannsóknin er alfarið á forræði kollega þeirra á Spáni. Parið var með eitthvað á bilinu 10 til 20 kíló af kókaíni í fórum sínum þegar það var handtekið á Baraja flugvelli fyrir jól. Efnin voru falin í ferðatöskum. Fréttastofa hefur þetta eftir heimildum innan lögreglunnar. 29. desember 2009 12:10 Gætu endað í 10 ára fangelsi Tíu ára fangelsisvist gæti beðið íslenska parsins sem setið hefur í gæsluvarðhaldi á Spáni síðan fyrir jól. Þau voru tekin með ferðatöskur fullar af kókaíni á flugvellinum í Madríd. 29. desember 2009 18:55 Tveir Íslendingar handteknir í Madrid fyrir kókaínsmygl Tveir Íslendingar voru handteknir í Madrid eftir að þeir reyndu að smygla inn Kókaíni frá Perú. Samkvæmt ræðismanninum í Madrid, Francisco Javier Pérez-Bustamante de Monasterio, þá sitja þeir í varðhaldi í fangelsi um 30 kílómetra fyrir utan borgina. 28. desember 2009 20:35 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Dópparið í Madríd: Var með 10 til 20 kíló af kókaíni Parið sem situr í gæsluvarðhaldi á Spáni eftir að þau voru handtekinn með kókaín á flugvellinum í Madríd hefur komið við sögu fíkniefnalögreglunnar hér á landi. Hún fylgist með málinu en rannsóknin er alfarið á forræði kollega þeirra á Spáni. Parið var með eitthvað á bilinu 10 til 20 kíló af kókaíni í fórum sínum þegar það var handtekið á Baraja flugvelli fyrir jól. Efnin voru falin í ferðatöskum. Fréttastofa hefur þetta eftir heimildum innan lögreglunnar. 29. desember 2009 12:10
Gætu endað í 10 ára fangelsi Tíu ára fangelsisvist gæti beðið íslenska parsins sem setið hefur í gæsluvarðhaldi á Spáni síðan fyrir jól. Þau voru tekin með ferðatöskur fullar af kókaíni á flugvellinum í Madríd. 29. desember 2009 18:55
Tveir Íslendingar handteknir í Madrid fyrir kókaínsmygl Tveir Íslendingar voru handteknir í Madrid eftir að þeir reyndu að smygla inn Kókaíni frá Perú. Samkvæmt ræðismanninum í Madrid, Francisco Javier Pérez-Bustamante de Monasterio, þá sitja þeir í varðhaldi í fangelsi um 30 kílómetra fyrir utan borgina. 28. desember 2009 20:35