Ákærður fyrir 43 brot Breki Logason skrifar 4. janúar 2010 18:50 Átján ára piltur sem situr í gæsluvarðhaldi á Spáni eftir að hafa verið tekinn með um fimmtán kíló af kókaíni, hefur margoft komist í kast við lögin hér á landi. Fyrir skömmu var hann ákærður fyrir 43 afbrot sem öll voru framin á innan við einu ári. Pilturinn sem heitir Einar Örn Arason var handtekinn ásamt kærustu sinni á Barajas flugvellinum í Madríd þann 16.desember en þau voru að koma með flugi frá Perú. Eftir því sem fréttastofa kemst næst var parið með um 15 kíló af kókaíni í fórum sínum. Einar er fæddur árið 1991 og stúlkan árið 1990. Þrátt fyrir ungan aldur er Einar með fjölmörg afbrot á bakinu. Þann 21.desember síðastliðinn átti að taka fyrir fjölmörg mál tengd Einari í Héraðsdómi Reykjavíkur. Hann er ákærður fyrir 43 afbrot sem framin voru frá september 2008 til ágúst á síðasta ári. Einar er meðal annars ákærður fyrir að hafa stolið þremur flatskjám, farsíma, dekkjum og rakspíra, og fyrir líkamsárás í Engihjalla í Kópavogi í sumar. Þá er hann ákærður fyrir að hafa dælt bensíni á bíl sinn í ellefu skipti án þess að greiða fyrir. Í flest öll skiptin hafði hann þá stolið númeraplötum á bílum víðsvegar um borgina og sett á sinn eiginn bíl, áður en hann dældi. Lögregla þurfti sex sinnum að hafa afskipti af honum vegna umferðarlagabrota. Hann var í nokkur af þeim skiptum með fíkniefni í bíl sínum, og í eitt skipti keyrði hann á gangandi vegfaranda á Hverfisgötu. Í sumar hafði lögregla svo afskipti af Einari á Blómvallagötu í Reykjavík þar sem hann var tekinn með hníf, sem lögregla gerði upptækan. Utanríkisráðuneytið og lögregla hér á landi geta litlar upplýsingar veitt um málið, sem er alfarið á forræði lögreglunnar á Spáni. Í samtali við fréttastofu í dag sagði ræðismaður Íslands í Madríd að móður stúlkunnar hefði komið út fyrir tveimur dögum og hafi þegar hitt dóttur sína. Hann segir stúlkuna hafa það fínt miðað við aðstæður. Parið getur átt von á þungum dómum vegna smyglsins, en fíkniefnadómar hafa verið að þyngjast á Spáni undanfarin ár. Tengdar fréttir Dópparið í Madríd: Var með 10 til 20 kíló af kókaíni Parið sem situr í gæsluvarðhaldi á Spáni eftir að þau voru handtekinn með kókaín á flugvellinum í Madríd hefur komið við sögu fíkniefnalögreglunnar hér á landi. Hún fylgist með málinu en rannsóknin er alfarið á forræði kollega þeirra á Spáni. Parið var með eitthvað á bilinu 10 til 20 kíló af kókaíni í fórum sínum þegar það var handtekið á Baraja flugvelli fyrir jól. Efnin voru falin í ferðatöskum. Fréttastofa hefur þetta eftir heimildum innan lögreglunnar. 29. desember 2009 12:10 Gætu endað í 10 ára fangelsi Tíu ára fangelsisvist gæti beðið íslenska parsins sem setið hefur í gæsluvarðhaldi á Spáni síðan fyrir jól. Þau voru tekin með ferðatöskur fullar af kókaíni á flugvellinum í Madríd. 29. desember 2009 18:55 Tveir Íslendingar handteknir í Madrid fyrir kókaínsmygl Tveir Íslendingar voru handteknir í Madrid eftir að þeir reyndu að smygla inn Kókaíni frá Perú. Samkvæmt ræðismanninum í Madrid, Francisco Javier Pérez-Bustamante de Monasterio, þá sitja þeir í varðhaldi í fangelsi um 30 kílómetra fyrir utan borgina. 28. desember 2009 20:35 Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Átján ára piltur sem situr í gæsluvarðhaldi á Spáni eftir að hafa verið tekinn með um fimmtán kíló af kókaíni, hefur margoft komist í kast við lögin hér á landi. Fyrir skömmu var hann ákærður fyrir 43 afbrot sem öll voru framin á innan við einu ári. Pilturinn sem heitir Einar Örn Arason var handtekinn ásamt kærustu sinni á Barajas flugvellinum í Madríd þann 16.desember en þau voru að koma með flugi frá Perú. Eftir því sem fréttastofa kemst næst var parið með um 15 kíló af kókaíni í fórum sínum. Einar er fæddur árið 1991 og stúlkan árið 1990. Þrátt fyrir ungan aldur er Einar með fjölmörg afbrot á bakinu. Þann 21.desember síðastliðinn átti að taka fyrir fjölmörg mál tengd Einari í Héraðsdómi Reykjavíkur. Hann er ákærður fyrir 43 afbrot sem framin voru frá september 2008 til ágúst á síðasta ári. Einar er meðal annars ákærður fyrir að hafa stolið þremur flatskjám, farsíma, dekkjum og rakspíra, og fyrir líkamsárás í Engihjalla í Kópavogi í sumar. Þá er hann ákærður fyrir að hafa dælt bensíni á bíl sinn í ellefu skipti án þess að greiða fyrir. Í flest öll skiptin hafði hann þá stolið númeraplötum á bílum víðsvegar um borgina og sett á sinn eiginn bíl, áður en hann dældi. Lögregla þurfti sex sinnum að hafa afskipti af honum vegna umferðarlagabrota. Hann var í nokkur af þeim skiptum með fíkniefni í bíl sínum, og í eitt skipti keyrði hann á gangandi vegfaranda á Hverfisgötu. Í sumar hafði lögregla svo afskipti af Einari á Blómvallagötu í Reykjavík þar sem hann var tekinn með hníf, sem lögregla gerði upptækan. Utanríkisráðuneytið og lögregla hér á landi geta litlar upplýsingar veitt um málið, sem er alfarið á forræði lögreglunnar á Spáni. Í samtali við fréttastofu í dag sagði ræðismaður Íslands í Madríd að móður stúlkunnar hefði komið út fyrir tveimur dögum og hafi þegar hitt dóttur sína. Hann segir stúlkuna hafa það fínt miðað við aðstæður. Parið getur átt von á þungum dómum vegna smyglsins, en fíkniefnadómar hafa verið að þyngjast á Spáni undanfarin ár.
Tengdar fréttir Dópparið í Madríd: Var með 10 til 20 kíló af kókaíni Parið sem situr í gæsluvarðhaldi á Spáni eftir að þau voru handtekinn með kókaín á flugvellinum í Madríd hefur komið við sögu fíkniefnalögreglunnar hér á landi. Hún fylgist með málinu en rannsóknin er alfarið á forræði kollega þeirra á Spáni. Parið var með eitthvað á bilinu 10 til 20 kíló af kókaíni í fórum sínum þegar það var handtekið á Baraja flugvelli fyrir jól. Efnin voru falin í ferðatöskum. Fréttastofa hefur þetta eftir heimildum innan lögreglunnar. 29. desember 2009 12:10 Gætu endað í 10 ára fangelsi Tíu ára fangelsisvist gæti beðið íslenska parsins sem setið hefur í gæsluvarðhaldi á Spáni síðan fyrir jól. Þau voru tekin með ferðatöskur fullar af kókaíni á flugvellinum í Madríd. 29. desember 2009 18:55 Tveir Íslendingar handteknir í Madrid fyrir kókaínsmygl Tveir Íslendingar voru handteknir í Madrid eftir að þeir reyndu að smygla inn Kókaíni frá Perú. Samkvæmt ræðismanninum í Madrid, Francisco Javier Pérez-Bustamante de Monasterio, þá sitja þeir í varðhaldi í fangelsi um 30 kílómetra fyrir utan borgina. 28. desember 2009 20:35 Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Dópparið í Madríd: Var með 10 til 20 kíló af kókaíni Parið sem situr í gæsluvarðhaldi á Spáni eftir að þau voru handtekinn með kókaín á flugvellinum í Madríd hefur komið við sögu fíkniefnalögreglunnar hér á landi. Hún fylgist með málinu en rannsóknin er alfarið á forræði kollega þeirra á Spáni. Parið var með eitthvað á bilinu 10 til 20 kíló af kókaíni í fórum sínum þegar það var handtekið á Baraja flugvelli fyrir jól. Efnin voru falin í ferðatöskum. Fréttastofa hefur þetta eftir heimildum innan lögreglunnar. 29. desember 2009 12:10
Gætu endað í 10 ára fangelsi Tíu ára fangelsisvist gæti beðið íslenska parsins sem setið hefur í gæsluvarðhaldi á Spáni síðan fyrir jól. Þau voru tekin með ferðatöskur fullar af kókaíni á flugvellinum í Madríd. 29. desember 2009 18:55
Tveir Íslendingar handteknir í Madrid fyrir kókaínsmygl Tveir Íslendingar voru handteknir í Madrid eftir að þeir reyndu að smygla inn Kókaíni frá Perú. Samkvæmt ræðismanninum í Madrid, Francisco Javier Pérez-Bustamante de Monasterio, þá sitja þeir í varðhaldi í fangelsi um 30 kílómetra fyrir utan borgina. 28. desember 2009 20:35
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent