Umfjöllun: Varamaðurinn breytti öllu í Eyjum 8. ágúst 2010 15:15 Danien Justin Warlem átti frábæra innkomu þegar að ÍBV vann 3-2 sigur á Haukum í Pepsi-deild karla í dag. Hafnfirðingarnir mættu sprækir til leiks og voru töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Strax á elleftu mínútu slapp Hilmar Rafn Emilsson einn í gegnum vörn ÍBV og lagði boltann snyrtilega framhjá Alberti Sævarssyni í marki Eyjaliðsins. Haukar hefðu vel getað skorað fleiri mörk í fyrri hálfleiknum en nýttu ekki þau færi sem þeir fengu. Eyjamenn færðu sér það í nyt og jöfnuðu metin rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Tryggvi Guðmundsson fékk sendingu frá Eiði Aroni inn fyrir vörn Hauka og lagði boltann á Denis Sytnik sem skoraði jöfnunarmarkið. Warlem kom svo inn á sem varamaður í síðari hálfleik og var ekki nema tólf mínútur að skora tvö mörk fyrir ÍBV og koma liðinu í 3-1 forystu. Fyrra markið skoraði hann með skalla eftir sendingu Tryggva og það síðara eftir stungusendingu frá Þórarni Inga Valdimarssyni. Daníel Einarsson náði svo að klóra í bakkann fyrir Hauka með marki á 84. mínútu eftir seindingu frá Hilmari Rafni Emilssyni. Haukarnir voru þó ekki líklegir til að skora þriðja markið og gáfu Eyjamenn fá færi á sér á lokamínútum leiksins og sigldu þremur stigum í höfn á Hásteinsvelli. ÍBV - Haukar 3-2 1-0 Hilmar Rafn Emilsson ('11) 1-1 Denis Sytnik ('38) 2-1 Danien Justin Warlem ('71) 3-1 Danien Justin Warlem ('76) 3-2 Daníel Einarsson ('84) Áhorfendur: 501Dómari: Erlendur Eiríksson (5)Skot (á mark): 17-10 (14-7)Varin skot: 5 - 11Horn: 8-1Aukaspyrnur fengnar: 11-9Rangstöður: 2-3Lið ÍBV (4-3-3): Albert Sævarsson 6 James Hurst 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Rasmus Steenberg Christiansen 6 Matt Garner 6 Tonny Mawejje 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 7 Ásgeir Aron Ásgeirsson 5 (64. Danien Justin Warlem 8) - maður leiksins Andri Ólafsson 6 (81. Yngvi Magnús Borgþórsson -) Tryggvi Guðmundsson 7 Denis Sytnik 4 (60. Gauti Þorvarðarson 6)Lið Hauka (4-5-1): Daði Lárusson 6 Jamie McCunnie 5 Daníel Einarsson 6 Guðmundur Viðar Mete 6 Kristján Ómar Björnsson 4 Guðjón Pétur Lýðsson 6 Hilmar Rafn Emilsson 7 Hilmar Geir Eiðsson 6 Ásgeir Þór Ingólfsson 5 Magnús Björgvinsson 4 (65. Garðar Ingvar Geirsson 5) Alexandre Garcia Canedo 5 (81. Gunnar Ormslev Ásgeirsson -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: ÍBV - Haukar. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andri: Hræddir við að taka af skarið Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ósáttur við að hafa ekki náð stigi í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann þá 3-2 sigur. 8. ágúst 2010 20:32 Þórarinn Ingi: Fórum erfiðu leiðina „Við fórum erfiðu leiðina í dag,“ sagði Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson eftir 3-2 sigur sinna manna á Haukum. 8. ágúst 2010 20:38 Heimir: Átti von á erfiðum leik Heimi Hallgrímssyni, þjálfara ÍBV, var létt eftir sigur sinna manna á Haukum á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. 8. ágúst 2010 20:42 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira
Danien Justin Warlem átti frábæra innkomu þegar að ÍBV vann 3-2 sigur á Haukum í Pepsi-deild karla í dag. Hafnfirðingarnir mættu sprækir til leiks og voru töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Strax á elleftu mínútu slapp Hilmar Rafn Emilsson einn í gegnum vörn ÍBV og lagði boltann snyrtilega framhjá Alberti Sævarssyni í marki Eyjaliðsins. Haukar hefðu vel getað skorað fleiri mörk í fyrri hálfleiknum en nýttu ekki þau færi sem þeir fengu. Eyjamenn færðu sér það í nyt og jöfnuðu metin rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Tryggvi Guðmundsson fékk sendingu frá Eiði Aroni inn fyrir vörn Hauka og lagði boltann á Denis Sytnik sem skoraði jöfnunarmarkið. Warlem kom svo inn á sem varamaður í síðari hálfleik og var ekki nema tólf mínútur að skora tvö mörk fyrir ÍBV og koma liðinu í 3-1 forystu. Fyrra markið skoraði hann með skalla eftir sendingu Tryggva og það síðara eftir stungusendingu frá Þórarni Inga Valdimarssyni. Daníel Einarsson náði svo að klóra í bakkann fyrir Hauka með marki á 84. mínútu eftir seindingu frá Hilmari Rafni Emilssyni. Haukarnir voru þó ekki líklegir til að skora þriðja markið og gáfu Eyjamenn fá færi á sér á lokamínútum leiksins og sigldu þremur stigum í höfn á Hásteinsvelli. ÍBV - Haukar 3-2 1-0 Hilmar Rafn Emilsson ('11) 1-1 Denis Sytnik ('38) 2-1 Danien Justin Warlem ('71) 3-1 Danien Justin Warlem ('76) 3-2 Daníel Einarsson ('84) Áhorfendur: 501Dómari: Erlendur Eiríksson (5)Skot (á mark): 17-10 (14-7)Varin skot: 5 - 11Horn: 8-1Aukaspyrnur fengnar: 11-9Rangstöður: 2-3Lið ÍBV (4-3-3): Albert Sævarsson 6 James Hurst 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Rasmus Steenberg Christiansen 6 Matt Garner 6 Tonny Mawejje 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 7 Ásgeir Aron Ásgeirsson 5 (64. Danien Justin Warlem 8) - maður leiksins Andri Ólafsson 6 (81. Yngvi Magnús Borgþórsson -) Tryggvi Guðmundsson 7 Denis Sytnik 4 (60. Gauti Þorvarðarson 6)Lið Hauka (4-5-1): Daði Lárusson 6 Jamie McCunnie 5 Daníel Einarsson 6 Guðmundur Viðar Mete 6 Kristján Ómar Björnsson 4 Guðjón Pétur Lýðsson 6 Hilmar Rafn Emilsson 7 Hilmar Geir Eiðsson 6 Ásgeir Þór Ingólfsson 5 Magnús Björgvinsson 4 (65. Garðar Ingvar Geirsson 5) Alexandre Garcia Canedo 5 (81. Gunnar Ormslev Ásgeirsson -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: ÍBV - Haukar.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andri: Hræddir við að taka af skarið Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ósáttur við að hafa ekki náð stigi í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann þá 3-2 sigur. 8. ágúst 2010 20:32 Þórarinn Ingi: Fórum erfiðu leiðina „Við fórum erfiðu leiðina í dag,“ sagði Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson eftir 3-2 sigur sinna manna á Haukum. 8. ágúst 2010 20:38 Heimir: Átti von á erfiðum leik Heimi Hallgrímssyni, þjálfara ÍBV, var létt eftir sigur sinna manna á Haukum á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. 8. ágúst 2010 20:42 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira
Andri: Hræddir við að taka af skarið Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ósáttur við að hafa ekki náð stigi í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann þá 3-2 sigur. 8. ágúst 2010 20:32
Þórarinn Ingi: Fórum erfiðu leiðina „Við fórum erfiðu leiðina í dag,“ sagði Eyjamaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson eftir 3-2 sigur sinna manna á Haukum. 8. ágúst 2010 20:38
Heimir: Átti von á erfiðum leik Heimi Hallgrímssyni, þjálfara ÍBV, var létt eftir sigur sinna manna á Haukum á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í dag. 8. ágúst 2010 20:42