„Þörfnumst þess að málið sé upplýst" Breki Logason skrifar 26. ágúst 2010 18:42 Séra Gunnar Rúnar Matthíasson jarðsöng Hannes Þór í dag. Útför Hannesar Þór Helgasonar sem fannst myrtur á heimili sínu á sunnudaginn fyrir viku fór fram í dag. Fjöldi listamanna söng við afhöfnina. Kirkjan var þétt setin. Hannes Þór Helgason var fæddur þann 9.júlí árið 1973 en hann fannst látinn á heimili sínu við Háaberg í Hafnarfirði þann 15.ágúst síðast liðinn. Athöfnin í dag bar þess merki að ljúfur og góður drengur er nú fallin frá. Björgvin Halldórsson, Stefán Hilmarsson og Páll Rósinkranz fluttu hvert lagið á fætur öðru en það gerði einnig karlakórinn Þrestir og fylgdist fjöldi manns með athöfninni á risaskjánum í íþróttasal Víðistaðaskóla. Séra Gunnar Rúnar Matthíasson jarðsöng Hannes Þór og hóf hann ræðu sína á því þeim orðum að hér í dag ætti ekkert okkar að vera „...ekki aðeins vegna þess að þetta er á skjön við eðlilegan gang lífsins að grafsetja 37 ára gamlan mann, heldu líka vegna þess hve þungt þetta hvílir á samfélagi okkar. Hannes var myrtur á grófan og ruddalegan hátt," sagði Séra Gunnar. Útförin fór fram í skugga þess að morðingi Hannesar Þórs er enn ófundinn og kom séra Gunnar inn á það í minningarorðum „Við þörfnumst þess að þetta mál sé upplýst. Við verðum að velta hverjum steini við í huga okkar aftur og aftur og finna eitthvað sem kannski gæti vísað veginn." Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sjá meira
Útför Hannesar Þór Helgasonar sem fannst myrtur á heimili sínu á sunnudaginn fyrir viku fór fram í dag. Fjöldi listamanna söng við afhöfnina. Kirkjan var þétt setin. Hannes Þór Helgason var fæddur þann 9.júlí árið 1973 en hann fannst látinn á heimili sínu við Háaberg í Hafnarfirði þann 15.ágúst síðast liðinn. Athöfnin í dag bar þess merki að ljúfur og góður drengur er nú fallin frá. Björgvin Halldórsson, Stefán Hilmarsson og Páll Rósinkranz fluttu hvert lagið á fætur öðru en það gerði einnig karlakórinn Þrestir og fylgdist fjöldi manns með athöfninni á risaskjánum í íþróttasal Víðistaðaskóla. Séra Gunnar Rúnar Matthíasson jarðsöng Hannes Þór og hóf hann ræðu sína á því þeim orðum að hér í dag ætti ekkert okkar að vera „...ekki aðeins vegna þess að þetta er á skjön við eðlilegan gang lífsins að grafsetja 37 ára gamlan mann, heldu líka vegna þess hve þungt þetta hvílir á samfélagi okkar. Hannes var myrtur á grófan og ruddalegan hátt," sagði Séra Gunnar. Útförin fór fram í skugga þess að morðingi Hannesar Þórs er enn ófundinn og kom séra Gunnar inn á það í minningarorðum „Við þörfnumst þess að þetta mál sé upplýst. Við verðum að velta hverjum steini við í huga okkar aftur og aftur og finna eitthvað sem kannski gæti vísað veginn."
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Fleiri fréttir Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Sjá meira