Poppuð plata frá Perry 19. ágúst 2010 09:00 Vinsæl söngkona Ný plata söngkonunnar Katy Perry, Teenage dream, kemur út í næstu viku. Síðasta plata Perry náði miklum vinsældum og var á meðal fimmtíu vinsælustu platna árið 2008. nordicphotos/getty Ný plata, Teenage dream, er væntanleg innan skamms frá Katy Perry, en söngkonan sló eftirminnilega í gegn með laginu I kissed a girl árið 2008 og hefur síðan þá sent frá sér hvern smellinn á fætur öðrum. Katy Perry er dóttir tveggja predikara og hlustaði einungis á gospeltónlist á uppvaxtarárum sínum. Hún söng í kirkjukór sem barn og var fyrsta plata hennar gospelplata sem kom út árið 2001. Sú plata fékk dræmar móttökur en Perry lét ekki deigan síga og hélt áfram að semja og taka upp eigin tónlist. Hún gaf út netsmellinn Ur so gay í nóvember 2007 og náði lagið nokkrum vinsældum vestanhafs þrátt fyrir að mörgum þætti lagatextinn heldur niðrandi í garð samkynhneigðra. Þrátt fyrir velgengni Ur so gay náði Perry þó ekki alþjóðlegum vinsældum fyrr en ári síðar með smellinum I kissed a girl. Fyrsta plata söngkonunnar, One of the boys, kom út árið 2008 og lenti í 33. sæti yfir vinsælustu plötur heims það ár. Næsta smáskífa plötunnar, Hot'n cold, náði einnig töluverðum vinsældum og sat lengi ofarlega á vinsældalistum víða um heim. Þrátt fyrir vinsældirnar er móðir Perry ekki sérlega hrifin af tónlist dóttur sinnar og hefur látið þau orð falla að sér þyki tónlistin „skammarleg og smekklaus". Fyrsta plata Perry var sögð vera nokkuð rokkuð en sú næsta, Teenage dream, ku vera mun léttari og poppaðri en sú fyrri. Platan kemur út þann 24. ágúst næstkomandi og hefur titillag plötunnar þegar náð nokkrum vinsældum og bíða aðdáendur söngkonunnar spenntir eftir að heyra plötuna alla. - sm Lífið Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Breyttist allt við að sjá skilaboðin: „Ég er dóttir þín“ Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Fleiri fréttir Breyttist allt við að sjá skilaboðin: „Ég er dóttir þín“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Sjá meira
Ný plata, Teenage dream, er væntanleg innan skamms frá Katy Perry, en söngkonan sló eftirminnilega í gegn með laginu I kissed a girl árið 2008 og hefur síðan þá sent frá sér hvern smellinn á fætur öðrum. Katy Perry er dóttir tveggja predikara og hlustaði einungis á gospeltónlist á uppvaxtarárum sínum. Hún söng í kirkjukór sem barn og var fyrsta plata hennar gospelplata sem kom út árið 2001. Sú plata fékk dræmar móttökur en Perry lét ekki deigan síga og hélt áfram að semja og taka upp eigin tónlist. Hún gaf út netsmellinn Ur so gay í nóvember 2007 og náði lagið nokkrum vinsældum vestanhafs þrátt fyrir að mörgum þætti lagatextinn heldur niðrandi í garð samkynhneigðra. Þrátt fyrir velgengni Ur so gay náði Perry þó ekki alþjóðlegum vinsældum fyrr en ári síðar með smellinum I kissed a girl. Fyrsta plata söngkonunnar, One of the boys, kom út árið 2008 og lenti í 33. sæti yfir vinsælustu plötur heims það ár. Næsta smáskífa plötunnar, Hot'n cold, náði einnig töluverðum vinsældum og sat lengi ofarlega á vinsældalistum víða um heim. Þrátt fyrir vinsældirnar er móðir Perry ekki sérlega hrifin af tónlist dóttur sinnar og hefur látið þau orð falla að sér þyki tónlistin „skammarleg og smekklaus". Fyrsta plata Perry var sögð vera nokkuð rokkuð en sú næsta, Teenage dream, ku vera mun léttari og poppaðri en sú fyrri. Platan kemur út þann 24. ágúst næstkomandi og hefur titillag plötunnar þegar náð nokkrum vinsældum og bíða aðdáendur söngkonunnar spenntir eftir að heyra plötuna alla. - sm
Lífið Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Breyttist allt við að sjá skilaboðin: „Ég er dóttir þín“ Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Fleiri fréttir Breyttist allt við að sjá skilaboðin: „Ég er dóttir þín“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Sjá meira