Rekur Eurovision-útvarpsstöð á Netinu 10. maí 2010 09:00 Gunnar Ásgeirsson, útvarpsstjóri Eurorásarinnar. Gunnar Ásgeirsson, 23 ára sýningarstjóri í Smárabíói, er útvarpstjóri í hjáverkum. Hann hefur komið sér upp litlu hljóðveri heima hjá sér í Garðabænum þar sem hann sendir út gömul og ný Eurovision-lög á Netinu. Gunnar hefur fengið Írisi Hólm í lið með sér en hún er með kvöldþátt netstöðvarinnar. Þau hafa hins vegar aldrei hist. „Nei, við höfum aldrei verið formlega kynnt, hún sendir bara út frá hljóðveri hljómsveitarinnar sinnar, Bermuda," segir Gunnar en Íris söng einmitt lagið The One í forkeppni Sjónvarpsins í ár. Sjálfur hefur Gunnar komið sér upp hljóðnema og litlum hljóðblandara en Gunnar býr í foreldrahúsum í Garðabænum. Íris Hólm verður með kvöldþátt stöðvarinnar, þrátt fyrir að hafa aldrei hitt útvarpsstjórann. Gunnar segir þetta allt vera til gamans gert en útsending hefst klukkan tólf á hádegi. „Ég hef fengið mjög góð viðbrögð við þessu og fólk er bara ánægt með framtakið," segir Gunnar sem er sjálfur mikill Eurovision-maður eins og gefur að skilja. „Ég hef haft gaman af þessari keppni og maður er alltaf pæla í því hvernig lög hin löndin eru að senda," segir Gunnar sem er sæmilega sáttur við íslenska lagið. „Mér finnst lagið of „júróvisjónlegt". Ef maður skoðar lögin sem hafa verið að vinna undanfarin ár þá hafa þau ekki verið múlbundin í þeirri formúlu," segir Gunnar en bætir við að íslenska lagið hafi fengið ágætis viðbrögð á Netinu. Sjálfur er hann hrifnastur af danska laginu og því sænska. „Það er ekki út af því að þau eru frá Norðurlöndunum heldur eru lögin sjálf flott." - fgg Hægt er að hlusta á Eurovision-útvarpsstöðina á vefslóðinni eurorasin.is. Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Gunnar Ásgeirsson, 23 ára sýningarstjóri í Smárabíói, er útvarpstjóri í hjáverkum. Hann hefur komið sér upp litlu hljóðveri heima hjá sér í Garðabænum þar sem hann sendir út gömul og ný Eurovision-lög á Netinu. Gunnar hefur fengið Írisi Hólm í lið með sér en hún er með kvöldþátt netstöðvarinnar. Þau hafa hins vegar aldrei hist. „Nei, við höfum aldrei verið formlega kynnt, hún sendir bara út frá hljóðveri hljómsveitarinnar sinnar, Bermuda," segir Gunnar en Íris söng einmitt lagið The One í forkeppni Sjónvarpsins í ár. Sjálfur hefur Gunnar komið sér upp hljóðnema og litlum hljóðblandara en Gunnar býr í foreldrahúsum í Garðabænum. Íris Hólm verður með kvöldþátt stöðvarinnar, þrátt fyrir að hafa aldrei hitt útvarpsstjórann. Gunnar segir þetta allt vera til gamans gert en útsending hefst klukkan tólf á hádegi. „Ég hef fengið mjög góð viðbrögð við þessu og fólk er bara ánægt með framtakið," segir Gunnar sem er sjálfur mikill Eurovision-maður eins og gefur að skilja. „Ég hef haft gaman af þessari keppni og maður er alltaf pæla í því hvernig lög hin löndin eru að senda," segir Gunnar sem er sæmilega sáttur við íslenska lagið. „Mér finnst lagið of „júróvisjónlegt". Ef maður skoðar lögin sem hafa verið að vinna undanfarin ár þá hafa þau ekki verið múlbundin í þeirri formúlu," segir Gunnar en bætir við að íslenska lagið hafi fengið ágætis viðbrögð á Netinu. Sjálfur er hann hrifnastur af danska laginu og því sænska. „Það er ekki út af því að þau eru frá Norðurlöndunum heldur eru lögin sjálf flott." - fgg Hægt er að hlusta á Eurovision-útvarpsstöðina á vefslóðinni eurorasin.is.
Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira