Brunabíla-Ragnar dæmdur til að greiða fimm milljónir 10. mars 2009 12:48 Ragnar Magnússon við hliðina á einum glæsibílnum sem brann til kaldra kola í umsjá Annþórs Karlssonar. Fyrrum skemmtistaðaeigandinn Ragnar Magnússon, stundum kallaður Brunabílaragnar, var dæmdur, ásamt konu, bróður og föður, til þess að greiða Ölgerð Egils Skallagrímssonar fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga. Hvorki Ragnar né annar úr fjölskyldu hans mættu niður í héraðsdóm til þess að vera viðstaddur dómsuppsöguna. Upphafleg krafa Ölgerðarinnar hljóðaði upp á sex og hálfa milljón króna. Skuldin gagnvart Ölgerðinni var tilkominn eftir að Ragnar rak skemmtistaðinn Café Oliver. Svo virðist sem skemmtistaðurinn hafi verið dramatískur örlagavaldur í lífi Ragnars því hann sakaði fyrrum eigendur staðarins, um að hafa sigað handrukkara á sig. Það var aldrei sannað þrátt fyrir að Ragnar lagði inn kæru þess eðlis hjá lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu. Hann vildi þá meina að hann hefði verið þvingaður til þess að afsala sér staðnum til fyrri eiganda. Ragnar varð landsþekktur eftir rimmu sína við meinta handrukkarann Benjamín Þór Þorgrímsson, stundum kallaður Benni Ólsari. Kompás náði myndskeiði af Benjamíni að ganga hrottalega í skrokk á Ragnari en árásin, auk tveggja annarra, voru kærðar til lögreglu og eru nú fyrir Héraðsdómi. Að auki átti hann fjölmarga glæsibíla sem brunnu í Vogunum haustið 2007 en lögreglan rannsakaði málið sem íkveikju. Tugmilljóna tjón varð af brunanum en aldrei fannst brennuvargurinn. Bílarnir voru geymdi á bílaplani í umsjá handrukkarans Annþórs Karlssonar. Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Sjá meira
Fyrrum skemmtistaðaeigandinn Ragnar Magnússon, stundum kallaður Brunabílaragnar, var dæmdur, ásamt konu, bróður og föður, til þess að greiða Ölgerð Egils Skallagrímssonar fimm milljónir vegna ógreiddra reikninga. Hvorki Ragnar né annar úr fjölskyldu hans mættu niður í héraðsdóm til þess að vera viðstaddur dómsuppsöguna. Upphafleg krafa Ölgerðarinnar hljóðaði upp á sex og hálfa milljón króna. Skuldin gagnvart Ölgerðinni var tilkominn eftir að Ragnar rak skemmtistaðinn Café Oliver. Svo virðist sem skemmtistaðurinn hafi verið dramatískur örlagavaldur í lífi Ragnars því hann sakaði fyrrum eigendur staðarins, um að hafa sigað handrukkara á sig. Það var aldrei sannað þrátt fyrir að Ragnar lagði inn kæru þess eðlis hjá lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu. Hann vildi þá meina að hann hefði verið þvingaður til þess að afsala sér staðnum til fyrri eiganda. Ragnar varð landsþekktur eftir rimmu sína við meinta handrukkarann Benjamín Þór Þorgrímsson, stundum kallaður Benni Ólsari. Kompás náði myndskeiði af Benjamíni að ganga hrottalega í skrokk á Ragnari en árásin, auk tveggja annarra, voru kærðar til lögreglu og eru nú fyrir Héraðsdómi. Að auki átti hann fjölmarga glæsibíla sem brunnu í Vogunum haustið 2007 en lögreglan rannsakaði málið sem íkveikju. Tugmilljóna tjón varð af brunanum en aldrei fannst brennuvargurinn. Bílarnir voru geymdi á bílaplani í umsjá handrukkarans Annþórs Karlssonar.
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Sjá meira