Mesti viðbúnaður í sögunni 26. október 2009 04:00 Viðbúnaðurinn við svínaflensunni er sá mesti við nokkurri flensu í Íslandssögunni. fréttablaðið/gva Viðbúnaðurinn við svínaflensunni er sá mesti í Íslandssögunni að mati Haraldar Briem sóttvarnalæknis. „Ég hugsa að það hafi aldrei verið viðbúnaður í stíl við þetta nokkurn tímann á Íslandi. Við erum búin að undirbúa okkur nokkuð stíft í fjögur ár. Þá höfðum við í huga þessa fuglaflensu sem er búin að vera í gangi,“ segir Haraldur. „Hún er mjög skæð og annar hver maður deyr sem fær hana. En hún hefur aldrei náð því að berast frá manni til manns,“ segir hann og útskýrir að hún hafi aldrei náð að stökkbreytast eins og búist hafi verið við. „Við eigum lyf fyrir hálfa þjóðina til að nota ef menn veikjast og þetta er í fyrsta skipti sem við fáum bóluefni sem við getum vonandi veitt til allrar þjóðarinnar.“ Búist er við því að bólusetning fyrir alla Íslendinga við svínaflensunni geti hafist í lok nóvember eða byrjun desember. Alls eru níu manns á aldrinum 30 til 63 ára á gjörgæslu vegna flensunnar. Einn er á Akureyri og átta á Landspítalanum og hefur þeim fjölgað um tvo síðan á laugardag. Sjúklingarnir komu báðir utan af landi, annar frá Neskaupstað og hinn frá Vestmannaeyjum. Fimm til viðbótar lögðust á Landspítalann í gær og nú liggja þar 28 manns með svínaflensu á almennri deild. Hátt í tugur manna liggur á sjúkrahúsum annars staðar á landinu og því ljóst að flensan hefur breiðst út um allt landið. - fb Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Sjá meira
Viðbúnaðurinn við svínaflensunni er sá mesti í Íslandssögunni að mati Haraldar Briem sóttvarnalæknis. „Ég hugsa að það hafi aldrei verið viðbúnaður í stíl við þetta nokkurn tímann á Íslandi. Við erum búin að undirbúa okkur nokkuð stíft í fjögur ár. Þá höfðum við í huga þessa fuglaflensu sem er búin að vera í gangi,“ segir Haraldur. „Hún er mjög skæð og annar hver maður deyr sem fær hana. En hún hefur aldrei náð því að berast frá manni til manns,“ segir hann og útskýrir að hún hafi aldrei náð að stökkbreytast eins og búist hafi verið við. „Við eigum lyf fyrir hálfa þjóðina til að nota ef menn veikjast og þetta er í fyrsta skipti sem við fáum bóluefni sem við getum vonandi veitt til allrar þjóðarinnar.“ Búist er við því að bólusetning fyrir alla Íslendinga við svínaflensunni geti hafist í lok nóvember eða byrjun desember. Alls eru níu manns á aldrinum 30 til 63 ára á gjörgæslu vegna flensunnar. Einn er á Akureyri og átta á Landspítalanum og hefur þeim fjölgað um tvo síðan á laugardag. Sjúklingarnir komu báðir utan af landi, annar frá Neskaupstað og hinn frá Vestmannaeyjum. Fimm til viðbótar lögðust á Landspítalann í gær og nú liggja þar 28 manns með svínaflensu á almennri deild. Hátt í tugur manna liggur á sjúkrahúsum annars staðar á landinu og því ljóst að flensan hefur breiðst út um allt landið. - fb
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Sjá meira