Skattbyrðin eykst um 90 þúsund krónur á mánuði Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 26. júní 2009 18:40 Skattbyrðin á hverja fjögurra manna fjölskyldu í landinu mun aukast að meðaltali um 90 þúsund krónur á mánuði, þegar skattahækkanir í aðgerðaáætlun stjórnvalda verður komin að fullu til framkvæmda, segir Benedikt Jóhannesson stærðfræðingur. Hann óttast að bresta muni á með landflótta. Eftir stríð fundahöld undanfarið náðist að undirrita stöðugleikasáttmála á vinnumarkði í gær. Hörðust voru átökin um hversu stórum hluta af halla ríkissjóðs ætti að ná niður með skattahækkunum. Niðurstaðan var 45%. Fjárlög eiga að komast niður að núllinu árið 2012. Fréttastofa leitaði í dag til Benedikts Jóhannessonar stærðfræðings og ritstjóra Vísbendingar um að reikna út hvað þessi aukna skattbyrði gæti þýtt fyrir hverja fjögurra manna fjölskyldu, þegar hækkanir verða komnar að fullu til framkvæmda. Svarið: Hún mun borga 90 þúsund krónum meira í skatta á hverjum mánuði - árið 2012. Benedikt óttast afleiðingarnar ef þetta dugar ekki til. Óvíst sé að byrðin komi betur út fyrir lágtekjufólk, því neysluskattarnir gefi ríkinu mestar tekjur - og allir þurfi jú að nota bensín, fólk drekki áfengi, gos, reyki og borði, hverjar sem tekjurnar eru. Benedikt hvetur stjórnvöld til að skoða í hörgul þá hugmynd að skatta iðgjöld inn í lífeyrissjóði en ekki út úr þeim eins og nú er. Þá væri hægt að lækka þessar níutíu þúsund krónur niður í 50, segir Benedikt. Hætt sé við að að margar fjölskyldur geti ekki staðið undir þessari byrði og því þurfi að skoða hugsanlega leiðréttingu skulda heimilanna vandlega, þá hugmynd megi ekki afskrifa sem loddarabrögð í efnahagslegum hamförum. Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Skattbyrðin á hverja fjögurra manna fjölskyldu í landinu mun aukast að meðaltali um 90 þúsund krónur á mánuði, þegar skattahækkanir í aðgerðaáætlun stjórnvalda verður komin að fullu til framkvæmda, segir Benedikt Jóhannesson stærðfræðingur. Hann óttast að bresta muni á með landflótta. Eftir stríð fundahöld undanfarið náðist að undirrita stöðugleikasáttmála á vinnumarkði í gær. Hörðust voru átökin um hversu stórum hluta af halla ríkissjóðs ætti að ná niður með skattahækkunum. Niðurstaðan var 45%. Fjárlög eiga að komast niður að núllinu árið 2012. Fréttastofa leitaði í dag til Benedikts Jóhannessonar stærðfræðings og ritstjóra Vísbendingar um að reikna út hvað þessi aukna skattbyrði gæti þýtt fyrir hverja fjögurra manna fjölskyldu, þegar hækkanir verða komnar að fullu til framkvæmda. Svarið: Hún mun borga 90 þúsund krónum meira í skatta á hverjum mánuði - árið 2012. Benedikt óttast afleiðingarnar ef þetta dugar ekki til. Óvíst sé að byrðin komi betur út fyrir lágtekjufólk, því neysluskattarnir gefi ríkinu mestar tekjur - og allir þurfi jú að nota bensín, fólk drekki áfengi, gos, reyki og borði, hverjar sem tekjurnar eru. Benedikt hvetur stjórnvöld til að skoða í hörgul þá hugmynd að skatta iðgjöld inn í lífeyrissjóði en ekki út úr þeim eins og nú er. Þá væri hægt að lækka þessar níutíu þúsund krónur niður í 50, segir Benedikt. Hætt sé við að að margar fjölskyldur geti ekki staðið undir þessari byrði og því þurfi að skoða hugsanlega leiðréttingu skulda heimilanna vandlega, þá hugmynd megi ekki afskrifa sem loddarabrögð í efnahagslegum hamförum.
Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira