Skattbyrðin eykst um 90 þúsund krónur á mánuði Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 26. júní 2009 18:40 Skattbyrðin á hverja fjögurra manna fjölskyldu í landinu mun aukast að meðaltali um 90 þúsund krónur á mánuði, þegar skattahækkanir í aðgerðaáætlun stjórnvalda verður komin að fullu til framkvæmda, segir Benedikt Jóhannesson stærðfræðingur. Hann óttast að bresta muni á með landflótta. Eftir stríð fundahöld undanfarið náðist að undirrita stöðugleikasáttmála á vinnumarkði í gær. Hörðust voru átökin um hversu stórum hluta af halla ríkissjóðs ætti að ná niður með skattahækkunum. Niðurstaðan var 45%. Fjárlög eiga að komast niður að núllinu árið 2012. Fréttastofa leitaði í dag til Benedikts Jóhannessonar stærðfræðings og ritstjóra Vísbendingar um að reikna út hvað þessi aukna skattbyrði gæti þýtt fyrir hverja fjögurra manna fjölskyldu, þegar hækkanir verða komnar að fullu til framkvæmda. Svarið: Hún mun borga 90 þúsund krónum meira í skatta á hverjum mánuði - árið 2012. Benedikt óttast afleiðingarnar ef þetta dugar ekki til. Óvíst sé að byrðin komi betur út fyrir lágtekjufólk, því neysluskattarnir gefi ríkinu mestar tekjur - og allir þurfi jú að nota bensín, fólk drekki áfengi, gos, reyki og borði, hverjar sem tekjurnar eru. Benedikt hvetur stjórnvöld til að skoða í hörgul þá hugmynd að skatta iðgjöld inn í lífeyrissjóði en ekki út úr þeim eins og nú er. Þá væri hægt að lækka þessar níutíu þúsund krónur niður í 50, segir Benedikt. Hætt sé við að að margar fjölskyldur geti ekki staðið undir þessari byrði og því þurfi að skoða hugsanlega leiðréttingu skulda heimilanna vandlega, þá hugmynd megi ekki afskrifa sem loddarabrögð í efnahagslegum hamförum. Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Skattbyrðin á hverja fjögurra manna fjölskyldu í landinu mun aukast að meðaltali um 90 þúsund krónur á mánuði, þegar skattahækkanir í aðgerðaáætlun stjórnvalda verður komin að fullu til framkvæmda, segir Benedikt Jóhannesson stærðfræðingur. Hann óttast að bresta muni á með landflótta. Eftir stríð fundahöld undanfarið náðist að undirrita stöðugleikasáttmála á vinnumarkði í gær. Hörðust voru átökin um hversu stórum hluta af halla ríkissjóðs ætti að ná niður með skattahækkunum. Niðurstaðan var 45%. Fjárlög eiga að komast niður að núllinu árið 2012. Fréttastofa leitaði í dag til Benedikts Jóhannessonar stærðfræðings og ritstjóra Vísbendingar um að reikna út hvað þessi aukna skattbyrði gæti þýtt fyrir hverja fjögurra manna fjölskyldu, þegar hækkanir verða komnar að fullu til framkvæmda. Svarið: Hún mun borga 90 þúsund krónum meira í skatta á hverjum mánuði - árið 2012. Benedikt óttast afleiðingarnar ef þetta dugar ekki til. Óvíst sé að byrðin komi betur út fyrir lágtekjufólk, því neysluskattarnir gefi ríkinu mestar tekjur - og allir þurfi jú að nota bensín, fólk drekki áfengi, gos, reyki og borði, hverjar sem tekjurnar eru. Benedikt hvetur stjórnvöld til að skoða í hörgul þá hugmynd að skatta iðgjöld inn í lífeyrissjóði en ekki út úr þeim eins og nú er. Þá væri hægt að lækka þessar níutíu þúsund krónur niður í 50, segir Benedikt. Hætt sé við að að margar fjölskyldur geti ekki staðið undir þessari byrði og því þurfi að skoða hugsanlega leiðréttingu skulda heimilanna vandlega, þá hugmynd megi ekki afskrifa sem loddarabrögð í efnahagslegum hamförum.
Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Erlent Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Erlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira