Kvika við Upptyppinga virðist færast nær yfirborði 19. júlí 2009 19:00 Jarðskjálftavirkni norðan við Upptyppinga síðustu daga bendir til að kvika færist þar nær yfirborði en áður. Fjórar virkustu eldstöðvar Íslands virðast allar vera að undirbúa gos.Fimm ár eru liðin frá síðasta eldgosi hérlendis en það var í Grímsvötnum árið 2004. Síðasta Heklugos var fyrir níu árum en það hófst í febrúar árið 2000. Nú eru vísindbendingar um að aftur geti farið að draga til tíðinda, eins og fréttir síðustu daga af Eyjafjallajökli bera með sér.Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur við Háskóla Íslands, segir kvikusöfnun nú undir virkustu eldstöðvum landsins; Kötlu, Heklu, Grímsvötnum, Öskju og austan við Öskju í Upptyppingum, þar sem kvikuinnskot virðist hafa hafist fyrir tveimur árum. Sú atburðarás haldi áfram.Kvikusöfnun undir Upptyppingum var fyrst djúpt í jarðskorpunni en jarðhræringar benda til að hún færist nú nær yfirborði. Páll segir að grunnir jarðskjálftar hafi verið norðan Upptyppinga á um sjö kílómetra dýpi og þeir virðist vera ennþá grynnra síðustu daga.Áformaður er leiðangur í næsta mánuði á Upptyppinga til að mæla svæðið til að fá úr því skorið hvort þar sé mikil kvikusöfnunin á ferðinni eða hvort jarðhræringar skýrist af flekahreyfingum.Páll segir þetta mjög spennandi atburðarrás en hún sé mjög hæg. Ef kvika sé komin nærri yfirborði sé allavega hægt að segja að hún sé ekki mikil. Ef sú kvika, sem nú sést á hreyfingu, kæmi til yfirborðs yrði það ekki nema lítið eldgos, að mati Páls. Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Sjá meira
Jarðskjálftavirkni norðan við Upptyppinga síðustu daga bendir til að kvika færist þar nær yfirborði en áður. Fjórar virkustu eldstöðvar Íslands virðast allar vera að undirbúa gos.Fimm ár eru liðin frá síðasta eldgosi hérlendis en það var í Grímsvötnum árið 2004. Síðasta Heklugos var fyrir níu árum en það hófst í febrúar árið 2000. Nú eru vísindbendingar um að aftur geti farið að draga til tíðinda, eins og fréttir síðustu daga af Eyjafjallajökli bera með sér.Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur við Háskóla Íslands, segir kvikusöfnun nú undir virkustu eldstöðvum landsins; Kötlu, Heklu, Grímsvötnum, Öskju og austan við Öskju í Upptyppingum, þar sem kvikuinnskot virðist hafa hafist fyrir tveimur árum. Sú atburðarás haldi áfram.Kvikusöfnun undir Upptyppingum var fyrst djúpt í jarðskorpunni en jarðhræringar benda til að hún færist nú nær yfirborði. Páll segir að grunnir jarðskjálftar hafi verið norðan Upptyppinga á um sjö kílómetra dýpi og þeir virðist vera ennþá grynnra síðustu daga.Áformaður er leiðangur í næsta mánuði á Upptyppinga til að mæla svæðið til að fá úr því skorið hvort þar sé mikil kvikusöfnunin á ferðinni eða hvort jarðhræringar skýrist af flekahreyfingum.Páll segir þetta mjög spennandi atburðarrás en hún sé mjög hæg. Ef kvika sé komin nærri yfirborði sé allavega hægt að segja að hún sé ekki mikil. Ef sú kvika, sem nú sést á hreyfingu, kæmi til yfirborðs yrði það ekki nema lítið eldgos, að mati Páls.
Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Sjá meira