Kaka: Hvetjandi áskorun að fara til Real Madrid Ómar Þorgeirsson skrifar 9. júní 2009 08:57 Kaka í leik með AC Milan. Nordic photos/Getty images Brasilíumaðurinn Kaka varð dýrasti leikmaður heims í gær þegar hann fór frá AC Milan til Real Madrid á 59 milljónir punda en hann kvaðst hafa tekið margt inn í reikninginn þegar hann ákvað á endanum að fara. „Ég held að félagsskipti mín séu góð fyrir alla aðila. AC Milan hefur fundið fyrir kreppunni og með því að selja mig fá þeir mikla innspýtingu í reksturinn og það er gott fyrir þá. Ég talaði annars við félaga mína í brasilíska landsliðinu og einnig nokkra fyrrum leikmenn Real Madrid þegar ég var að ákveða mig. Til að mynda David Beckham og hann sagði mér að Real Madrid væri frábært félag. Þetta er vissulega hvetjandi áskorun fyrir mig. Ég vill líka halda áfram að bæta mig sem fótboltamaður og því er mikilvægt að vera alltaf að setja sér ný markmið og ég vona að ég geti byggt upp góðan feril á Santiago Bernabeu. Hver veit ef til vill enda ég ferilinn hjá Real Madrid," segir hinn 27 ára gamli Kaka en hann skrifaði undir sex ára samning við spænska félagið. Spænski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Sjá meira
Brasilíumaðurinn Kaka varð dýrasti leikmaður heims í gær þegar hann fór frá AC Milan til Real Madrid á 59 milljónir punda en hann kvaðst hafa tekið margt inn í reikninginn þegar hann ákvað á endanum að fara. „Ég held að félagsskipti mín séu góð fyrir alla aðila. AC Milan hefur fundið fyrir kreppunni og með því að selja mig fá þeir mikla innspýtingu í reksturinn og það er gott fyrir þá. Ég talaði annars við félaga mína í brasilíska landsliðinu og einnig nokkra fyrrum leikmenn Real Madrid þegar ég var að ákveða mig. Til að mynda David Beckham og hann sagði mér að Real Madrid væri frábært félag. Þetta er vissulega hvetjandi áskorun fyrir mig. Ég vill líka halda áfram að bæta mig sem fótboltamaður og því er mikilvægt að vera alltaf að setja sér ný markmið og ég vona að ég geti byggt upp góðan feril á Santiago Bernabeu. Hver veit ef til vill enda ég ferilinn hjá Real Madrid," segir hinn 27 ára gamli Kaka en hann skrifaði undir sex ára samning við spænska félagið.
Spænski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Sjá meira