Talin hafa starfað í rúm tvö og hálft ár 19. mars 2009 18:39 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gær umfangsmestu kannabisræktun sem vitað er um hér á landi til þessa. Talið er að verksmiðjan hafi verið starfandi í rúm tvö og hálft ár. Verksmiðjan er í 300 fermtra iðnaðarhúsi á Kjalarnesinu og er sú fullkomnasta sem lögreglan hefur séð hér á landi. Búið var að innrétta verksmiðju innaf fremra rými húsnæðisins en til að komast þangað þarf að fara í gegnum leynidyr sem eru rúmur meter á hæð. Öflugt loftræstikerfi er í húsinu auk þess sem það er sérstaklega einangrað til að halda inni hita og lykt. Þá var búið að útbúa sérstakt áveitukerfi sem dælir sjálfvirk. Lögreglan telur að verksmiðjan hafi verið starfrækt frá haustinu 2007. Stór haugur af notaðri gróðurmold var í fremra rýminu og er lauslega áætlað að þar hafi verið um 10 tonn. Þá skipti ónotuð gróðurmold tonnum. Ágætis dæmi um hversu vel skipulögð verksmiðjan hefur verið er þetta baðherbergi sem er í fremra rýminu. Mennirnir hafa klætt sig í hvíta samfestinga áður en þeir fóru inn í sjálfa verksmiðjuna. Að því loknu hafa menn getað farið í sturtu til að koma í veg fyrir að það fyndist kannabislykt af þeim. Tveir menn á þrítugsaldri voru handteknir vegna málsins og hafa þeir verið í yfirheyrslum í dag. Þeir hafa áður haft aðkomu að fíkniefnamálum. Tæknideild lögreglunnar hefur verið að störfum í dag og er vettvangsvinnu nú lokið. Mál þetta er ekki talið tengjast þremur húsleitum sem gerðar hafa verið á síðustu tveimur vikum. t vatni og áburði á plönturnar. Alls voru um 600 plöntur í ræktun. Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gær umfangsmestu kannabisræktun sem vitað er um hér á landi til þessa. Talið er að verksmiðjan hafi verið starfandi í rúm tvö og hálft ár. Verksmiðjan er í 300 fermtra iðnaðarhúsi á Kjalarnesinu og er sú fullkomnasta sem lögreglan hefur séð hér á landi. Búið var að innrétta verksmiðju innaf fremra rými húsnæðisins en til að komast þangað þarf að fara í gegnum leynidyr sem eru rúmur meter á hæð. Öflugt loftræstikerfi er í húsinu auk þess sem það er sérstaklega einangrað til að halda inni hita og lykt. Þá var búið að útbúa sérstakt áveitukerfi sem dælir sjálfvirk. Lögreglan telur að verksmiðjan hafi verið starfrækt frá haustinu 2007. Stór haugur af notaðri gróðurmold var í fremra rýminu og er lauslega áætlað að þar hafi verið um 10 tonn. Þá skipti ónotuð gróðurmold tonnum. Ágætis dæmi um hversu vel skipulögð verksmiðjan hefur verið er þetta baðherbergi sem er í fremra rýminu. Mennirnir hafa klætt sig í hvíta samfestinga áður en þeir fóru inn í sjálfa verksmiðjuna. Að því loknu hafa menn getað farið í sturtu til að koma í veg fyrir að það fyndist kannabislykt af þeim. Tveir menn á þrítugsaldri voru handteknir vegna málsins og hafa þeir verið í yfirheyrslum í dag. Þeir hafa áður haft aðkomu að fíkniefnamálum. Tæknideild lögreglunnar hefur verið að störfum í dag og er vettvangsvinnu nú lokið. Mál þetta er ekki talið tengjast þremur húsleitum sem gerðar hafa verið á síðustu tveimur vikum. t vatni og áburði á plönturnar. Alls voru um 600 plöntur í ræktun.
Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira