Talin hafa starfað í rúm tvö og hálft ár 19. mars 2009 18:39 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gær umfangsmestu kannabisræktun sem vitað er um hér á landi til þessa. Talið er að verksmiðjan hafi verið starfandi í rúm tvö og hálft ár. Verksmiðjan er í 300 fermtra iðnaðarhúsi á Kjalarnesinu og er sú fullkomnasta sem lögreglan hefur séð hér á landi. Búið var að innrétta verksmiðju innaf fremra rými húsnæðisins en til að komast þangað þarf að fara í gegnum leynidyr sem eru rúmur meter á hæð. Öflugt loftræstikerfi er í húsinu auk þess sem það er sérstaklega einangrað til að halda inni hita og lykt. Þá var búið að útbúa sérstakt áveitukerfi sem dælir sjálfvirk. Lögreglan telur að verksmiðjan hafi verið starfrækt frá haustinu 2007. Stór haugur af notaðri gróðurmold var í fremra rýminu og er lauslega áætlað að þar hafi verið um 10 tonn. Þá skipti ónotuð gróðurmold tonnum. Ágætis dæmi um hversu vel skipulögð verksmiðjan hefur verið er þetta baðherbergi sem er í fremra rýminu. Mennirnir hafa klætt sig í hvíta samfestinga áður en þeir fóru inn í sjálfa verksmiðjuna. Að því loknu hafa menn getað farið í sturtu til að koma í veg fyrir að það fyndist kannabislykt af þeim. Tveir menn á þrítugsaldri voru handteknir vegna málsins og hafa þeir verið í yfirheyrslum í dag. Þeir hafa áður haft aðkomu að fíkniefnamálum. Tæknideild lögreglunnar hefur verið að störfum í dag og er vettvangsvinnu nú lokið. Mál þetta er ekki talið tengjast þremur húsleitum sem gerðar hafa verið á síðustu tveimur vikum. t vatni og áburði á plönturnar. Alls voru um 600 plöntur í ræktun. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gær umfangsmestu kannabisræktun sem vitað er um hér á landi til þessa. Talið er að verksmiðjan hafi verið starfandi í rúm tvö og hálft ár. Verksmiðjan er í 300 fermtra iðnaðarhúsi á Kjalarnesinu og er sú fullkomnasta sem lögreglan hefur séð hér á landi. Búið var að innrétta verksmiðju innaf fremra rými húsnæðisins en til að komast þangað þarf að fara í gegnum leynidyr sem eru rúmur meter á hæð. Öflugt loftræstikerfi er í húsinu auk þess sem það er sérstaklega einangrað til að halda inni hita og lykt. Þá var búið að útbúa sérstakt áveitukerfi sem dælir sjálfvirk. Lögreglan telur að verksmiðjan hafi verið starfrækt frá haustinu 2007. Stór haugur af notaðri gróðurmold var í fremra rýminu og er lauslega áætlað að þar hafi verið um 10 tonn. Þá skipti ónotuð gróðurmold tonnum. Ágætis dæmi um hversu vel skipulögð verksmiðjan hefur verið er þetta baðherbergi sem er í fremra rýminu. Mennirnir hafa klætt sig í hvíta samfestinga áður en þeir fóru inn í sjálfa verksmiðjuna. Að því loknu hafa menn getað farið í sturtu til að koma í veg fyrir að það fyndist kannabislykt af þeim. Tveir menn á þrítugsaldri voru handteknir vegna málsins og hafa þeir verið í yfirheyrslum í dag. Þeir hafa áður haft aðkomu að fíkniefnamálum. Tæknideild lögreglunnar hefur verið að störfum í dag og er vettvangsvinnu nú lokið. Mál þetta er ekki talið tengjast þremur húsleitum sem gerðar hafa verið á síðustu tveimur vikum. t vatni og áburði á plönturnar. Alls voru um 600 plöntur í ræktun.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Sjá meira