Mourinho vill snúa aftur til Englands Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. nóvember 2009 12:45 Portúgalinn Jose Mourinho hefur greint frá því að hann sjái sjálfan sig í framtíðinni stýra ensku liði á nýjan leik. Mourinho varð enskur meistari með Chelsea tvö ár í röð. Hann er nú á sínu öðru ári sem þjálfari Inter en hann á eitt og hálft ár eftir af núverandi samningi „Auðvitað er óraunverulegt að ætlast til þess að menn séu jafn lengi hjá liðum og Sir Alex Ferguson. Ég er tilbúinn fyrir næsta skref í mínum ferli samt," sagði Mourinho við The Times. „Þegar ég var hjá Porto var takmarkið að vinna mér rétt til þess að komast að hjá erlendu liði. Hjá Chelsea var stefnan að skrifa sögu félagsins en ég vissi að Chelsea vantaði líka stöðugleika," sagði Mourinho. „Ég var fullkomlega meðvitaður um allt hjá Chelsea. Ég skildi persónuleika Abramovich og menninguna í kringum hann. Ég vissi vel að ég væri ekki að fara að vinna þar í tíu ár. Mitt hlutverk var að gefa manninum það sem hann vildi - titla. Samt vissi ég vel að minn tími myndi enda þar sem margt var að gerast allt í kring," bætti Portúgalinn við. „Svo fór ég til Ítalíu sem er heimaland taktíska boltans og varnarleiksins. Takmarkið þar var ekki bara að vinna í þriðja landinu heldur að troða ofan í þá sem segja að erlendir þjálfarar nái ekki árangri í landinu. Ég elska Inter og væri til í að byggja til framtíðar þar. Ég er reyndar að því þar sem ég er ekki sjálfselskur þjálfari. Ítalía er samt ekki rétta landið fyrir það verkefni. England er rétta landið fyrir það og minn framtíðarfótbolti er á Englandi." Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Sjá meira
Portúgalinn Jose Mourinho hefur greint frá því að hann sjái sjálfan sig í framtíðinni stýra ensku liði á nýjan leik. Mourinho varð enskur meistari með Chelsea tvö ár í röð. Hann er nú á sínu öðru ári sem þjálfari Inter en hann á eitt og hálft ár eftir af núverandi samningi „Auðvitað er óraunverulegt að ætlast til þess að menn séu jafn lengi hjá liðum og Sir Alex Ferguson. Ég er tilbúinn fyrir næsta skref í mínum ferli samt," sagði Mourinho við The Times. „Þegar ég var hjá Porto var takmarkið að vinna mér rétt til þess að komast að hjá erlendu liði. Hjá Chelsea var stefnan að skrifa sögu félagsins en ég vissi að Chelsea vantaði líka stöðugleika," sagði Mourinho. „Ég var fullkomlega meðvitaður um allt hjá Chelsea. Ég skildi persónuleika Abramovich og menninguna í kringum hann. Ég vissi vel að ég væri ekki að fara að vinna þar í tíu ár. Mitt hlutverk var að gefa manninum það sem hann vildi - titla. Samt vissi ég vel að minn tími myndi enda þar sem margt var að gerast allt í kring," bætti Portúgalinn við. „Svo fór ég til Ítalíu sem er heimaland taktíska boltans og varnarleiksins. Takmarkið þar var ekki bara að vinna í þriðja landinu heldur að troða ofan í þá sem segja að erlendir þjálfarar nái ekki árangri í landinu. Ég elska Inter og væri til í að byggja til framtíðar þar. Ég er reyndar að því þar sem ég er ekki sjálfselskur þjálfari. Ítalía er samt ekki rétta landið fyrir það verkefni. England er rétta landið fyrir það og minn framtíðarfótbolti er á Englandi."
Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Sjá meira