Mourinho vill snúa aftur til Englands Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. nóvember 2009 12:45 Portúgalinn Jose Mourinho hefur greint frá því að hann sjái sjálfan sig í framtíðinni stýra ensku liði á nýjan leik. Mourinho varð enskur meistari með Chelsea tvö ár í röð. Hann er nú á sínu öðru ári sem þjálfari Inter en hann á eitt og hálft ár eftir af núverandi samningi „Auðvitað er óraunverulegt að ætlast til þess að menn séu jafn lengi hjá liðum og Sir Alex Ferguson. Ég er tilbúinn fyrir næsta skref í mínum ferli samt," sagði Mourinho við The Times. „Þegar ég var hjá Porto var takmarkið að vinna mér rétt til þess að komast að hjá erlendu liði. Hjá Chelsea var stefnan að skrifa sögu félagsins en ég vissi að Chelsea vantaði líka stöðugleika," sagði Mourinho. „Ég var fullkomlega meðvitaður um allt hjá Chelsea. Ég skildi persónuleika Abramovich og menninguna í kringum hann. Ég vissi vel að ég væri ekki að fara að vinna þar í tíu ár. Mitt hlutverk var að gefa manninum það sem hann vildi - titla. Samt vissi ég vel að minn tími myndi enda þar sem margt var að gerast allt í kring," bætti Portúgalinn við. „Svo fór ég til Ítalíu sem er heimaland taktíska boltans og varnarleiksins. Takmarkið þar var ekki bara að vinna í þriðja landinu heldur að troða ofan í þá sem segja að erlendir þjálfarar nái ekki árangri í landinu. Ég elska Inter og væri til í að byggja til framtíðar þar. Ég er reyndar að því þar sem ég er ekki sjálfselskur þjálfari. Ítalía er samt ekki rétta landið fyrir það verkefni. England er rétta landið fyrir það og minn framtíðarfótbolti er á Englandi." Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Sjá meira
Portúgalinn Jose Mourinho hefur greint frá því að hann sjái sjálfan sig í framtíðinni stýra ensku liði á nýjan leik. Mourinho varð enskur meistari með Chelsea tvö ár í röð. Hann er nú á sínu öðru ári sem þjálfari Inter en hann á eitt og hálft ár eftir af núverandi samningi „Auðvitað er óraunverulegt að ætlast til þess að menn séu jafn lengi hjá liðum og Sir Alex Ferguson. Ég er tilbúinn fyrir næsta skref í mínum ferli samt," sagði Mourinho við The Times. „Þegar ég var hjá Porto var takmarkið að vinna mér rétt til þess að komast að hjá erlendu liði. Hjá Chelsea var stefnan að skrifa sögu félagsins en ég vissi að Chelsea vantaði líka stöðugleika," sagði Mourinho. „Ég var fullkomlega meðvitaður um allt hjá Chelsea. Ég skildi persónuleika Abramovich og menninguna í kringum hann. Ég vissi vel að ég væri ekki að fara að vinna þar í tíu ár. Mitt hlutverk var að gefa manninum það sem hann vildi - titla. Samt vissi ég vel að minn tími myndi enda þar sem margt var að gerast allt í kring," bætti Portúgalinn við. „Svo fór ég til Ítalíu sem er heimaland taktíska boltans og varnarleiksins. Takmarkið þar var ekki bara að vinna í þriðja landinu heldur að troða ofan í þá sem segja að erlendir þjálfarar nái ekki árangri í landinu. Ég elska Inter og væri til í að byggja til framtíðar þar. Ég er reyndar að því þar sem ég er ekki sjálfselskur þjálfari. Ítalía er samt ekki rétta landið fyrir það verkefni. England er rétta landið fyrir það og minn framtíðarfótbolti er á Englandi."
Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Sjá meira