Margrét ekki á leið í framboð 27. febrúar 2009 17:05 Margrét Sverrisdóttir. Margrét Sverrisdóttir, varaformaður Íslandshreyfingarinnar, ætlar ekki að gefa kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar nú þegar Íslandshreyfingin hefur óskað eftir því að gerast aðili að Samfylkingunni sem eitt af aðildarfélögum hennar. ,,Ég ætla ekki að gefa kost á mér. Ég er nýbyrjuð í skemmtilegu starfi og er auðvitað í hlutastarfi í borginni," segir Margrét spurð hvort hún ætli að bjóða sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík en framboðsfrestur rennur út á morgun. Margrét er varaborgarfulltrúi og starfar sem verkefnastjóri Leonardóverkefna hjá Rannsóknarþjónustu Háskóla Íslands.Hefur skipt um skoðun varðandi ESB Margrét er afar sátt með inngöngu Íslandshreyfingarinnar í Samfylkinguna ,,Fyrir mér var þetta fyrst og fremst spurning um að finna málefnunum okkar farveg af því við sjáum að þessi fimm prósent þröskuldur er geysilega þungbær," segir Margrét og bætir við að stjórn hreyfingarinnar hafi rætt við fjölmarga félagsmenn um málið. Að auki kveðst hún hafa skipt um skoðun varðandi hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu. ,,Við verðum að kanna aðild því okkur liggur mjög á því að fá gjaldeyri sem er nothæfur," segir Margrét.Gengur í Samfylkinguna í dag eða morgun Margrét er ekki gengin formlega til liðs við Samfylkinguna. Hún hyggst ganga frá skráningu í dag eða á morgun til að geta tekið þátt í prófkjöri flokksins í Reykjavík en kjörskráin lokar á morgun. Íslandshreyfingin skuldar rúmlegar 10 milljónir eftir kosningabaráttuna 2007. ,,Það eru níu manns í persónulegum ábyrgðum fyrir skuldunum og verða það áfram," segir Margrét. Tengdar fréttir Ómar og Margrét funduðu með Samfylkingunni um bandalag Forystumenn Íslandshreyfingarinnar funduðu í gær með framkvæmdastjóra og gjaldkera Samfylkingarinnar um hugsanlegt samstarf. ,,Fimm prósent þröskuldurinn hefur gríðarleg áhrif á landslag minni flokkanna og við höfum verið að kanna hvort það sé flötur að við verðum í kosningabandalagi við eitthvað að öðrum framboðum," segir Ómar Ragnarsson formaður Íslandshreyfingarinnar. 27. febrúar 2009 10:50 Íslandshreyfingin gengur í Samfylkinguna Stjórn Íslandshreyfingarinnar hefur samþykkt að hreyfingin óski eftir því að gerast aðili að Samfylkingunni sem eitt af aðildarfélögum hennar og heiti henni fullum stuðningi í komandi kosningum. Stjórnin skorar á fylgismenn Íslandshreyfingarinnar að ljá þessu máli stuðning sinn og verður málið lagt fyrir aðalfund hreyfingarinnar sem fyrst. 27. febrúar 2009 11:31 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Margrét Sverrisdóttir, varaformaður Íslandshreyfingarinnar, ætlar ekki að gefa kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar nú þegar Íslandshreyfingin hefur óskað eftir því að gerast aðili að Samfylkingunni sem eitt af aðildarfélögum hennar. ,,Ég ætla ekki að gefa kost á mér. Ég er nýbyrjuð í skemmtilegu starfi og er auðvitað í hlutastarfi í borginni," segir Margrét spurð hvort hún ætli að bjóða sig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík en framboðsfrestur rennur út á morgun. Margrét er varaborgarfulltrúi og starfar sem verkefnastjóri Leonardóverkefna hjá Rannsóknarþjónustu Háskóla Íslands.Hefur skipt um skoðun varðandi ESB Margrét er afar sátt með inngöngu Íslandshreyfingarinnar í Samfylkinguna ,,Fyrir mér var þetta fyrst og fremst spurning um að finna málefnunum okkar farveg af því við sjáum að þessi fimm prósent þröskuldur er geysilega þungbær," segir Margrét og bætir við að stjórn hreyfingarinnar hafi rætt við fjölmarga félagsmenn um málið. Að auki kveðst hún hafa skipt um skoðun varðandi hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu. ,,Við verðum að kanna aðild því okkur liggur mjög á því að fá gjaldeyri sem er nothæfur," segir Margrét.Gengur í Samfylkinguna í dag eða morgun Margrét er ekki gengin formlega til liðs við Samfylkinguna. Hún hyggst ganga frá skráningu í dag eða á morgun til að geta tekið þátt í prófkjöri flokksins í Reykjavík en kjörskráin lokar á morgun. Íslandshreyfingin skuldar rúmlegar 10 milljónir eftir kosningabaráttuna 2007. ,,Það eru níu manns í persónulegum ábyrgðum fyrir skuldunum og verða það áfram," segir Margrét.
Tengdar fréttir Ómar og Margrét funduðu með Samfylkingunni um bandalag Forystumenn Íslandshreyfingarinnar funduðu í gær með framkvæmdastjóra og gjaldkera Samfylkingarinnar um hugsanlegt samstarf. ,,Fimm prósent þröskuldurinn hefur gríðarleg áhrif á landslag minni flokkanna og við höfum verið að kanna hvort það sé flötur að við verðum í kosningabandalagi við eitthvað að öðrum framboðum," segir Ómar Ragnarsson formaður Íslandshreyfingarinnar. 27. febrúar 2009 10:50 Íslandshreyfingin gengur í Samfylkinguna Stjórn Íslandshreyfingarinnar hefur samþykkt að hreyfingin óski eftir því að gerast aðili að Samfylkingunni sem eitt af aðildarfélögum hennar og heiti henni fullum stuðningi í komandi kosningum. Stjórnin skorar á fylgismenn Íslandshreyfingarinnar að ljá þessu máli stuðning sinn og verður málið lagt fyrir aðalfund hreyfingarinnar sem fyrst. 27. febrúar 2009 11:31 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Ómar og Margrét funduðu með Samfylkingunni um bandalag Forystumenn Íslandshreyfingarinnar funduðu í gær með framkvæmdastjóra og gjaldkera Samfylkingarinnar um hugsanlegt samstarf. ,,Fimm prósent þröskuldurinn hefur gríðarleg áhrif á landslag minni flokkanna og við höfum verið að kanna hvort það sé flötur að við verðum í kosningabandalagi við eitthvað að öðrum framboðum," segir Ómar Ragnarsson formaður Íslandshreyfingarinnar. 27. febrúar 2009 10:50
Íslandshreyfingin gengur í Samfylkinguna Stjórn Íslandshreyfingarinnar hefur samþykkt að hreyfingin óski eftir því að gerast aðili að Samfylkingunni sem eitt af aðildarfélögum hennar og heiti henni fullum stuðningi í komandi kosningum. Stjórnin skorar á fylgismenn Íslandshreyfingarinnar að ljá þessu máli stuðning sinn og verður málið lagt fyrir aðalfund hreyfingarinnar sem fyrst. 27. febrúar 2009 11:31