Allir nema Álfheiður eiga hlut í Smugunni 6. apríl 2009 12:51 Álfheiður Ingadóttir, þingmaður VG. Allir þingmenn Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs fyrir utan Álfheiði Ingadóttur eiga hlut í vefmiðlinum Smugunni. Meirihluti þeirra á hlut í Friðarhúsi, húsnæði Samtaka hernaðarandstæðinga. Formaður flokksins á 200 þúsund krónu hlut í Efnalaug Suðurlands. Vinstri grænir hafa birt lista á heimasíðu sinni yfir fjárhag og hagsmunatengsl frambjóðenda í efstu sætum á framboðslistum flokksins í öllum kjördæmum. Þar kemur meðal annars fram að átta af níu þingmönnum flokksins eru meðal hluthafa í vefmiðlinum Smugunni. Flestir eiga 20-25 þúsund krónu hlut fyrir utan formanninn, Steingrím J. Sigfússon. Hann á 100 þúsund krónu hlut í vefmiðlinum. Á Smugunni kemur fram að vefmiðillinn er sjálfstæður en jafnframt að hann sé kostnaður af Vinstri grænum.Atli á stærsta hlutinn í Friðarhúsinu Steingrímur, Kolbrún Halldórsdóttir, Ögmundur Jónasson, Katrín Jakobsdóttir og Árni Þór Sigurðsson eiga öll 10-30 þúsund krónu hlut í Friðarhúsinu. Stærstan hlut á Atli Gíslason eða 200 þúsund krónur. Þingflokksformaðurinn Jón Bjarnason á hlutabréf í þremur félögu auk Smugunnar. Hann á rúmlega 100 þúsund krónu hlut í Hólalaxi, 216 þúsund krónu hlut í Sparisjóði Skagafjarðar og 4500 krónu hlut í Stofnsjóði Kaupfélags Skagfirðinga. Álfheiður Ingadóttir á hlutabréf að nafnvirði 225 þúsund í Plássinu, félagi um rekstur Hótels Flateyjar. Þá á Steingrímur rúmlega 200 þúsund krónu hlut í Efnalaug Suðurlands, 50 þúsund krónu hlut í Fjallalambi, 150 þúsund krónu hlut í Seljalaxi og 7900 krónu hlut í Marel. Björn Valur Gíslason sem skipar þriðja sæti flokksins í Norðausturkjördæmi á hlutabréf í Össuri, Marel, Icelandic Group, Landsbanka Íslands, Eimskipafélagi Íslands og Straumi-Burðarás. Kosningar 2009 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Allir þingmenn Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs fyrir utan Álfheiði Ingadóttur eiga hlut í vefmiðlinum Smugunni. Meirihluti þeirra á hlut í Friðarhúsi, húsnæði Samtaka hernaðarandstæðinga. Formaður flokksins á 200 þúsund krónu hlut í Efnalaug Suðurlands. Vinstri grænir hafa birt lista á heimasíðu sinni yfir fjárhag og hagsmunatengsl frambjóðenda í efstu sætum á framboðslistum flokksins í öllum kjördæmum. Þar kemur meðal annars fram að átta af níu þingmönnum flokksins eru meðal hluthafa í vefmiðlinum Smugunni. Flestir eiga 20-25 þúsund krónu hlut fyrir utan formanninn, Steingrím J. Sigfússon. Hann á 100 þúsund krónu hlut í vefmiðlinum. Á Smugunni kemur fram að vefmiðillinn er sjálfstæður en jafnframt að hann sé kostnaður af Vinstri grænum.Atli á stærsta hlutinn í Friðarhúsinu Steingrímur, Kolbrún Halldórsdóttir, Ögmundur Jónasson, Katrín Jakobsdóttir og Árni Þór Sigurðsson eiga öll 10-30 þúsund krónu hlut í Friðarhúsinu. Stærstan hlut á Atli Gíslason eða 200 þúsund krónur. Þingflokksformaðurinn Jón Bjarnason á hlutabréf í þremur félögu auk Smugunnar. Hann á rúmlega 100 þúsund krónu hlut í Hólalaxi, 216 þúsund krónu hlut í Sparisjóði Skagafjarðar og 4500 krónu hlut í Stofnsjóði Kaupfélags Skagfirðinga. Álfheiður Ingadóttir á hlutabréf að nafnvirði 225 þúsund í Plássinu, félagi um rekstur Hótels Flateyjar. Þá á Steingrímur rúmlega 200 þúsund krónu hlut í Efnalaug Suðurlands, 50 þúsund krónu hlut í Fjallalambi, 150 þúsund krónu hlut í Seljalaxi og 7900 krónu hlut í Marel. Björn Valur Gíslason sem skipar þriðja sæti flokksins í Norðausturkjördæmi á hlutabréf í Össuri, Marel, Icelandic Group, Landsbanka Íslands, Eimskipafélagi Íslands og Straumi-Burðarás.
Kosningar 2009 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira