Enski boltinn

Doncaster fær Aston Villa

Elvar Geir Magnússon skrifar

Einn leikur var í enska FA bikarnum í kvöld. Það var endurtekin viðureign Doncaster og Cheltenham í þriðju umferð. Doncaster vann öruggan sigur 3-0 og fær úrvalsdeildarlið Aston Villa í heimsókn um næstu helgi.

Fyrirliðinn Brian Stock var hetja Doncaster í kvöld en hann skoraði tvö af mörkum liðsins. Doncaster situr í 22. sæti ensku 1. deildarinnar.

Hér að neðan má sjá þær viðureignir sem verða um næstu helgi í enska FA bikarnum.

Föstudagur 23. janúar

Derby - Nottingham Forest

Laugardagur 24. janúar

Chelsea - Ipswich

Doncaster - Aston Villa

Hartlepool - West Ham

Hull - Millwall

Kettering - Fulham

Man Utd - Tottenham

Portsmouth - Swansea

Sheff Utd - Charlton

Sunderland - Blackburn

Torquay - Coventry

Watford - Crystal Palace

West Brom - Burnley

Wolverhampton - Middlesbrough

Sunnudagur 25. janúar

Cardiff - Arsenal

Liverpool - Everton






Fleiri fréttir

Sjá meira


×