Vill skoða olíumálið í samhengi við heildarstefnumótun í atvinnu- og orkumálum 22. apríl 2009 23:32 Kolbrún Halldórsdóttir hefur efasemdir um olíuleit á Drekasvæðinu. „Sem umhverfisráðherra hlýt ég í afstöðu minni að taka mið af skuldbindingum Íslands á alþjóðavettvangi í umhverfismálum, sem byggja á hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar," segir Kolbrún Halldórsdóttir í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér síðla kvölds vegna umfjöllunar um afstöðu hennar til olíuleitar á Drekasvæðinu. Kolbrún segir að við sjálfbæra atvinnustefnu beri að horfa heildstætt á áhrif framkvæmda á samfélag, umhverfi og efnahag. Sé það vilji Íslendinga að hefja olíuiðnað í lögsögu Íslands hefði verið eðlilegt að gefa öllum hlutaðeigandi aðilum tækifæri til að koma að málinu á undirbúningsstigi og skoða það i samhengi við heildarstefnumótun í atvinnu- og orkumálum. Það hafi verið í ljósi þessa sem hún lýsti efasemdum með fyrirhugaða úthlutun leyfa til olíuleitar á Drekasvæðinu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Kolbrún áréttar að þingflokkur VG hefur ekki lagst gegn olíuleit á Drekasvæðinu. Þá segir Kolbrún að þegar frumvarp um breytingar á lögum um olíuleit á Drekasvæðinu var samþykkt á Alþingi 20. desember 2008 hafi þingmenn VG setið hjá vegna vanreifunar málsins. Fyrir þvi hafi verið nokkrar ástæður, m.a. hafi afgreiðsla málsins verið flaustursleg og málið fengið sáralitla umfjöllun í umhverfisnefnd þingsins, þrátt fyrir að stærstur hluti þess hafi heyrt undir málasvið nefndarinnar. „Skipulagsþáttur málsins var á endanum tekinn út úr frumvarpinu vegna slælegs undirbúnings, enda hafði Skipulagsstofnun ekki verið höfð með í ráðum við samningu þess. Aðkomu sveitarfélaga var ábótavant og mikilvægt var að huga betur að mengunarþætti málsins. Af þessum orsökum sátu þingmenn VG hjá við afgreiðslu frumvarpsins," segir Kolbrún. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira
„Sem umhverfisráðherra hlýt ég í afstöðu minni að taka mið af skuldbindingum Íslands á alþjóðavettvangi í umhverfismálum, sem byggja á hugmyndafræði sjálfbærrar þróunar," segir Kolbrún Halldórsdóttir í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér síðla kvölds vegna umfjöllunar um afstöðu hennar til olíuleitar á Drekasvæðinu. Kolbrún segir að við sjálfbæra atvinnustefnu beri að horfa heildstætt á áhrif framkvæmda á samfélag, umhverfi og efnahag. Sé það vilji Íslendinga að hefja olíuiðnað í lögsögu Íslands hefði verið eðlilegt að gefa öllum hlutaðeigandi aðilum tækifæri til að koma að málinu á undirbúningsstigi og skoða það i samhengi við heildarstefnumótun í atvinnu- og orkumálum. Það hafi verið í ljósi þessa sem hún lýsti efasemdum með fyrirhugaða úthlutun leyfa til olíuleitar á Drekasvæðinu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Kolbrún áréttar að þingflokkur VG hefur ekki lagst gegn olíuleit á Drekasvæðinu. Þá segir Kolbrún að þegar frumvarp um breytingar á lögum um olíuleit á Drekasvæðinu var samþykkt á Alþingi 20. desember 2008 hafi þingmenn VG setið hjá vegna vanreifunar málsins. Fyrir þvi hafi verið nokkrar ástæður, m.a. hafi afgreiðsla málsins verið flaustursleg og málið fengið sáralitla umfjöllun í umhverfisnefnd þingsins, þrátt fyrir að stærstur hluti þess hafi heyrt undir málasvið nefndarinnar. „Skipulagsþáttur málsins var á endanum tekinn út úr frumvarpinu vegna slælegs undirbúnings, enda hafði Skipulagsstofnun ekki verið höfð með í ráðum við samningu þess. Aðkomu sveitarfélaga var ábótavant og mikilvægt var að huga betur að mengunarþætti málsins. Af þessum orsökum sátu þingmenn VG hjá við afgreiðslu frumvarpsins," segir Kolbrún.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira