Stiglitz fundar með ráðherrum í dag 7. september 2009 06:30 Krónan hjálpað Ef gengi krónunnar hefði ekki gefið eftir hefði áfallið geta orðið enn meira segir Joseph Stiglitz. Bandaríski hagfræðingurinn Joseph Stiglitz mun hitta nokkra ráðherra úr ríkisstjórn Íslands seinni part dags í dag til að ræða um efnahagsástandið. Stiglitz er prófessor við Columbia-háskóla í New York og fékk Nóbelsverðlaun árið 2001. Hann gegndi ýmsum ábyrgðarstöðum undir stjórn Clintons og hefur gefið út fjölda fræðirita. Hann mun halda fyrirlestur í Öskju í hádeginu í dag. Stiglitz hefur verið mjög gagnrýninn á Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Í sjónvarpsþættinum Silfri Egils í gær sagði hann hins vegar að svo virtist sem sjóðurinn hefði lært af þeim mistökum sem hann gerði í Asíu og Argentínu. Mikilvægt er að halda stýrivöxtunum háum og halda gjaldeyrishöftunum áfram meðan krónan er jafn veik og raun ber vitni, sagði Stiglitz í Silfrinu. Hann segir það hafa komið sér vel fyrir Ísland að hafa krónuna á þessum erfiðu tímum. Lítil hagkerfi þurfi svigrúm, sérstaklega þegar stór áföll verða. Ef gengi krónunnar hefði ekki gefið eftir hefði ferðamannabransinn ekki gengið jafn vel og raunin hefur orðið, og atvinnuleysið orðið meira en ella. Spurður hvort hann gæti hugsað sér að gerast ráðgjafi ríkisstjórnarinnar sagðist hann vissulega tilbúinn til að hjálpa eins og hann gæti.- kóp, bj Nóbelsverðlaun Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Bandaríski hagfræðingurinn Joseph Stiglitz mun hitta nokkra ráðherra úr ríkisstjórn Íslands seinni part dags í dag til að ræða um efnahagsástandið. Stiglitz er prófessor við Columbia-háskóla í New York og fékk Nóbelsverðlaun árið 2001. Hann gegndi ýmsum ábyrgðarstöðum undir stjórn Clintons og hefur gefið út fjölda fræðirita. Hann mun halda fyrirlestur í Öskju í hádeginu í dag. Stiglitz hefur verið mjög gagnrýninn á Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Í sjónvarpsþættinum Silfri Egils í gær sagði hann hins vegar að svo virtist sem sjóðurinn hefði lært af þeim mistökum sem hann gerði í Asíu og Argentínu. Mikilvægt er að halda stýrivöxtunum háum og halda gjaldeyrishöftunum áfram meðan krónan er jafn veik og raun ber vitni, sagði Stiglitz í Silfrinu. Hann segir það hafa komið sér vel fyrir Ísland að hafa krónuna á þessum erfiðu tímum. Lítil hagkerfi þurfi svigrúm, sérstaklega þegar stór áföll verða. Ef gengi krónunnar hefði ekki gefið eftir hefði ferðamannabransinn ekki gengið jafn vel og raunin hefur orðið, og atvinnuleysið orðið meira en ella. Spurður hvort hann gæti hugsað sér að gerast ráðgjafi ríkisstjórnarinnar sagðist hann vissulega tilbúinn til að hjálpa eins og hann gæti.- kóp, bj
Nóbelsverðlaun Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira