Enski boltinn

United líklegt til afreka

NordicPhotos/GettyImages
Nigel Clough knattspyrnustjóri Derby County segir að ef eitthver lið geti unnið 5 titla á einni og sömu leiktíðinni þá sé það Manchester Untited.

Clough hrósaði United eftir sigur rauðu djöflanna á Derby í bikarnum í gær.

„Við höfum mætt þeim þrisvar í bikarkeppnum vetrarins og frammistaða þeirra í gær var slík að þeir hefðu rúllað yfir helstu mótherja þeirra í deildinni", sagði Clough.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×