Níðingurinn sem misnotaði dóttur sína stóðst foreldramat 12. febrúar 2009 20:54 Karlmaðurinn sem dæmdur var í tveggja ára fangelsi á mánudaginn fyrir að misnota dóttur sína ítrekað frá árunum 2006 til nóvember 2008 stóðst foreldrahæfnismat árið 2007. Félagsmálayfirvöld í Reykjanesbæ hættu þá við að krefjast þess að hann yrði sviptur forræði. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. Foreldrar stúlkunnar eru báðir öryrkjar. Faðirinn mun ekki hafa haft samfarir við stúlkuna sem verður þriggja ára í maí en brotið gegn henni á ýmsan annan hátt. Fram kemur í dómnum að maðurinn eigi við mjög alvarlega persónuleikaröskun að stríða en sé þó sakhæfur. Samkvæmt frétt Rúv ætluðu barnaverndaryfirvöld í Reykjanesbæ að krefjast þess í febrúar 2007 að foreldrar stúlkunnar yrði sviptir forræði og voru að undirbúa málsókn. Dómstólar fóru fram á foreldrahæfnismat en á þeim tíma fór faðirinn með forræðið yfir stúlkunni og mat sálfræðingur hann hæfan. Í kjölfarið ákváðu barnaverndaryfirvöld Reykjanesbæjar að hætta við að krefjast forræðissviptingar. Stúlkan þykir hafa orðið fyrir miklum sálrænum erfiðleikum af völdum brotanna. Forstöðumaður Barnahúss tók stúlkuna í meðferð og sagðist fyrir dóma ,,aldrei áður hafa séð svona sterka kynferðislega hegðun hjá svona ungu barni“. Hún biðji fólk ítrekað um að stunda með sér kynferðislegt athæfi, snerti kynfæri sín í tíma og ótíma, klæði sig óumbeðin úr fötum og líki eftir kynmökum með tuskudýrum. Tengdar fréttir Bróðir barnaníðings dæmdur fyrir misnotkun á barnungri dóttur sinni Karlmaður var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að misnota dóttur sína ítrekað frá árunum 2006 til nóvember 2008. Dóttir hans er þriggja og hálfs árs gömul í dag. Þá var amma barnsins einnig grunuð um verknaðinn til að byrja með en síðan var fallið frá þeim gruni. Hálfbróðir mannsins er sjálfur dæmdur barnaníðingur samkvæmt dómsorði en hann er núna búsettur í Taílandi. 10. febrúar 2009 14:59 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Karlmaðurinn sem dæmdur var í tveggja ára fangelsi á mánudaginn fyrir að misnota dóttur sína ítrekað frá árunum 2006 til nóvember 2008 stóðst foreldrahæfnismat árið 2007. Félagsmálayfirvöld í Reykjanesbæ hættu þá við að krefjast þess að hann yrði sviptur forræði. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. Foreldrar stúlkunnar eru báðir öryrkjar. Faðirinn mun ekki hafa haft samfarir við stúlkuna sem verður þriggja ára í maí en brotið gegn henni á ýmsan annan hátt. Fram kemur í dómnum að maðurinn eigi við mjög alvarlega persónuleikaröskun að stríða en sé þó sakhæfur. Samkvæmt frétt Rúv ætluðu barnaverndaryfirvöld í Reykjanesbæ að krefjast þess í febrúar 2007 að foreldrar stúlkunnar yrði sviptir forræði og voru að undirbúa málsókn. Dómstólar fóru fram á foreldrahæfnismat en á þeim tíma fór faðirinn með forræðið yfir stúlkunni og mat sálfræðingur hann hæfan. Í kjölfarið ákváðu barnaverndaryfirvöld Reykjanesbæjar að hætta við að krefjast forræðissviptingar. Stúlkan þykir hafa orðið fyrir miklum sálrænum erfiðleikum af völdum brotanna. Forstöðumaður Barnahúss tók stúlkuna í meðferð og sagðist fyrir dóma ,,aldrei áður hafa séð svona sterka kynferðislega hegðun hjá svona ungu barni“. Hún biðji fólk ítrekað um að stunda með sér kynferðislegt athæfi, snerti kynfæri sín í tíma og ótíma, klæði sig óumbeðin úr fötum og líki eftir kynmökum með tuskudýrum.
Tengdar fréttir Bróðir barnaníðings dæmdur fyrir misnotkun á barnungri dóttur sinni Karlmaður var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að misnota dóttur sína ítrekað frá árunum 2006 til nóvember 2008. Dóttir hans er þriggja og hálfs árs gömul í dag. Þá var amma barnsins einnig grunuð um verknaðinn til að byrja með en síðan var fallið frá þeim gruni. Hálfbróðir mannsins er sjálfur dæmdur barnaníðingur samkvæmt dómsorði en hann er núna búsettur í Taílandi. 10. febrúar 2009 14:59 Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Bróðir barnaníðings dæmdur fyrir misnotkun á barnungri dóttur sinni Karlmaður var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að misnota dóttur sína ítrekað frá árunum 2006 til nóvember 2008. Dóttir hans er þriggja og hálfs árs gömul í dag. Þá var amma barnsins einnig grunuð um verknaðinn til að byrja með en síðan var fallið frá þeim gruni. Hálfbróðir mannsins er sjálfur dæmdur barnaníðingur samkvæmt dómsorði en hann er núna búsettur í Taílandi. 10. febrúar 2009 14:59