Manchester United upp að hlið Chelsea á toppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2009 21:46 Nemanja Vidic fagnar marki sínu í kvöld. Mynd/AFP Manchester United þurfti ekki mikið að hafa fyrir því að vinna varalið Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. United vann sannfærandi 3-0 sigur og náði Chelsea að stigum í efsta sæti deildarinnar. Wayne Rooney skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu sem var dæmd fyrir hendi, Nemanja Vidic kom United í 2-0 með skalla eftir hornspyrnu Darron Gibson og Antonio Valencia skoraði síðan þriðja markið eftir sendingu frá Dimitar Berbatov. Manchester United og Chelsea eru núna jöfn að stigum en Chelsea er með fjögur mörk á United í markatölu auk þess að eiga leik inni. Mick McCarthy virtist hreinlega gefa leikinn fyrirfram með því að tefla fram algjöru varaliði en hann gerði tíu breytingar á liði Wiolves sem vann Tottenham um síðustu helgi. Það var bara markvörðurinn Marcus Hahnemann sem hélt sæti sínu. Grétar Rafn Steinsson og félagar í Bolton unnu mikilvægan 3-1 sigur á West Ham í botnbaráttunni en með þessum sigri komst liðið upp fyrir West Ham og upp úr fallsæti. Grétar Rafn spilaði allan leikinn í hægri bakverðinum. Cameron Jerome skoraði bæði mörk Birmingham sem setti nýtt félagsmet með því að vinna sinn fimmta leik í röð þegar liðið vann Blackburn 2-1. Birmingaham fór upp í 6. sæti og upp fyrir bæði Manchester City og Liverpool sem er nú komið niður í 8. sæti deildarinnar. Aston Villa komst upp í þriðja sætið með 2-0 útisigri á Sunderland en strákarnir hans Steve Bruce eru eitthvað að gefa eftir. Sunderlan hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum eða síðan að liðið vann 1-0 sigur á Liverpool á sundboltamarkinu fræga.Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld:Birmingham-Blackburn 2-1 1-0 Cameron Jerome (12.), 2-0 Cameron Jerome (48.), 2-1 Ryan Nelsen (69.)Bolton-West Ham 3-1 1-0 Chung-Yong Lee (64.), 1-1 Alessandro Diamanti (69.), 2-1 Ivan Klasnic (77.), 3-1 Gary Cahill (88.)Man Utd-Wolves 3-0 1-0 Wayne Rooney, víti (30.), 2-0 Nemanja Vidic (43.), 3-0 Antonoi Valencia (66.)Sunderland-Aston Villa 0-2 0-1 Emile Heskey (24.), 0-2 James Milner (61) Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Manchester United þurfti ekki mikið að hafa fyrir því að vinna varalið Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. United vann sannfærandi 3-0 sigur og náði Chelsea að stigum í efsta sæti deildarinnar. Wayne Rooney skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu sem var dæmd fyrir hendi, Nemanja Vidic kom United í 2-0 með skalla eftir hornspyrnu Darron Gibson og Antonio Valencia skoraði síðan þriðja markið eftir sendingu frá Dimitar Berbatov. Manchester United og Chelsea eru núna jöfn að stigum en Chelsea er með fjögur mörk á United í markatölu auk þess að eiga leik inni. Mick McCarthy virtist hreinlega gefa leikinn fyrirfram með því að tefla fram algjöru varaliði en hann gerði tíu breytingar á liði Wiolves sem vann Tottenham um síðustu helgi. Það var bara markvörðurinn Marcus Hahnemann sem hélt sæti sínu. Grétar Rafn Steinsson og félagar í Bolton unnu mikilvægan 3-1 sigur á West Ham í botnbaráttunni en með þessum sigri komst liðið upp fyrir West Ham og upp úr fallsæti. Grétar Rafn spilaði allan leikinn í hægri bakverðinum. Cameron Jerome skoraði bæði mörk Birmingham sem setti nýtt félagsmet með því að vinna sinn fimmta leik í röð þegar liðið vann Blackburn 2-1. Birmingaham fór upp í 6. sæti og upp fyrir bæði Manchester City og Liverpool sem er nú komið niður í 8. sæti deildarinnar. Aston Villa komst upp í þriðja sætið með 2-0 útisigri á Sunderland en strákarnir hans Steve Bruce eru eitthvað að gefa eftir. Sunderlan hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum eða síðan að liðið vann 1-0 sigur á Liverpool á sundboltamarkinu fræga.Úrslit og markaskorarar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld:Birmingham-Blackburn 2-1 1-0 Cameron Jerome (12.), 2-0 Cameron Jerome (48.), 2-1 Ryan Nelsen (69.)Bolton-West Ham 3-1 1-0 Chung-Yong Lee (64.), 1-1 Alessandro Diamanti (69.), 2-1 Ivan Klasnic (77.), 3-1 Gary Cahill (88.)Man Utd-Wolves 3-0 1-0 Wayne Rooney, víti (30.), 2-0 Nemanja Vidic (43.), 3-0 Antonoi Valencia (66.)Sunderland-Aston Villa 0-2 0-1 Emile Heskey (24.), 0-2 James Milner (61)
Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira