Boða alþjóðlega baráttu gegn olíuvinnslu á Jan Mayen-svæðinu 17. maí 2009 14:51 Einni viku áður en Íslendingar fengu fyrstu tilboð í Drekasvæðið tók ríkisstjórn Noregs fyrsta skrefið til að opna á olíuvinnslu á norska hluta Jan Mayen svæðisins. Umhverfissamtök í Noregi segja þetta hneyksli og boða alþjóðlega baráttu gegn áformum um olíuvinnslu á svæðinu. Norðmenn ætla þó að friða næsta nágrenni Jan Mayen en bjóða eyjuna undir þjónustumiðstöðvar við olíuleit.Samkvæmt samkomulagi ríkjanna eiga Norðmenn rétt á að nýta 25% af því sem finnst á hluta Drekasvæðisins Íslandsmegin og Íslendingar eiga 25% nýtingarétt á enn stærra svæði Noregsmegin. Ákvörðun norsku stjórnarinnar gæti því því haft mikla efnahagslega þýðingu fyrir Íslendinga í framtíðinni finnist þar olía á annað borð.Ákvörðunin er í norskum fjölmiðlum skýrð með því að Íslendingar hafi þegar ákveðið að leyfa olíuvinnslu á Jan Mayen hryggnum. Olíumálaráðherra Noregs, Terje Riis Johansen, undirstrikar þó að ekki sé sjálfgefið að ferlið leiði til þess að olíuboranir verði leyfðar. 30 kílómetra hafsvæði umhverfis Jan Mayen verður friðað en tekið fram að það komi ekki í veg fyrir að leyft verði að setja upp þjónustumiðstöðvar á eynni. Norðmenn ætla þannig ekki að láta Íslendinga eina um að njóta tekna af þjónustu við olíuleit á Jan Mayen-svæðinu.Landssamtök norska olíuiðnaðarins fagna ákörðun norsku ríkisstjórnarinnar meðan umhverfissamtök gagnrýna hana harðlega. Frederic Hauge, forseti Bellona, helstu umhverfissamtaka Noregs, segir um Jan Mayen opnunina að það sé hneyksli að ríkisstjórn landsins hafi nú tekið fyrsta skrefið í átt að olíuborunum á Norðurskautssvæðum. Hann boðar aðgerðir gegn áformunum, bæði í Noregi og á alþjóðavettvangi.Það þykir til marks um þá virðingu sem Bellona-samtökin og Frederic Hauge njóta að tímaritið Time setti hann fyrir tveimur árum á lista yfir helstu umhverfishetjur heims og var hann þar í flokki með mönnum eins og Al Gore og David Attenborough. Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Sjá meira
Einni viku áður en Íslendingar fengu fyrstu tilboð í Drekasvæðið tók ríkisstjórn Noregs fyrsta skrefið til að opna á olíuvinnslu á norska hluta Jan Mayen svæðisins. Umhverfissamtök í Noregi segja þetta hneyksli og boða alþjóðlega baráttu gegn áformum um olíuvinnslu á svæðinu. Norðmenn ætla þó að friða næsta nágrenni Jan Mayen en bjóða eyjuna undir þjónustumiðstöðvar við olíuleit.Samkvæmt samkomulagi ríkjanna eiga Norðmenn rétt á að nýta 25% af því sem finnst á hluta Drekasvæðisins Íslandsmegin og Íslendingar eiga 25% nýtingarétt á enn stærra svæði Noregsmegin. Ákvörðun norsku stjórnarinnar gæti því því haft mikla efnahagslega þýðingu fyrir Íslendinga í framtíðinni finnist þar olía á annað borð.Ákvörðunin er í norskum fjölmiðlum skýrð með því að Íslendingar hafi þegar ákveðið að leyfa olíuvinnslu á Jan Mayen hryggnum. Olíumálaráðherra Noregs, Terje Riis Johansen, undirstrikar þó að ekki sé sjálfgefið að ferlið leiði til þess að olíuboranir verði leyfðar. 30 kílómetra hafsvæði umhverfis Jan Mayen verður friðað en tekið fram að það komi ekki í veg fyrir að leyft verði að setja upp þjónustumiðstöðvar á eynni. Norðmenn ætla þannig ekki að láta Íslendinga eina um að njóta tekna af þjónustu við olíuleit á Jan Mayen-svæðinu.Landssamtök norska olíuiðnaðarins fagna ákörðun norsku ríkisstjórnarinnar meðan umhverfissamtök gagnrýna hana harðlega. Frederic Hauge, forseti Bellona, helstu umhverfissamtaka Noregs, segir um Jan Mayen opnunina að það sé hneyksli að ríkisstjórn landsins hafi nú tekið fyrsta skrefið í átt að olíuborunum á Norðurskautssvæðum. Hann boðar aðgerðir gegn áformunum, bæði í Noregi og á alþjóðavettvangi.Það þykir til marks um þá virðingu sem Bellona-samtökin og Frederic Hauge njóta að tímaritið Time setti hann fyrir tveimur árum á lista yfir helstu umhverfishetjur heims og var hann þar í flokki með mönnum eins og Al Gore og David Attenborough.
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Sjá meira