Enski boltinn

Ancelotti að taka við Chelsea?

NordicPhotos/GettyImages

Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti hefur samþykkt að gerast næsti knattspyrnustjóri Chelsea ef marka má heimildir Sky fréttastofunnar nú síðdegis. Ancelotti hefur verið þjálfari AC Milan á Ítalíu undanfarin ár.

Mark Hughes, stjóri Blackburn, hefur einnig verið nefndur til sögunnar sem líklegur eftirmaður Avram Grant, en talið er víst að hann taki við Manchester City á næstu dögum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×