Kannabis getur greinst í þvagi sex vikum eftir neyslu 20. júní 2008 13:08 Menn sem neyta kannabisefna þurfa að bíða lengi eftir því að mega setjast undir stýri. Þeir sem neyta kannabisefna gætu geta lent í því að vera sviptir ökuréttindum, löngu eftir að þau eru hætt að hafa áhrif á aksturinn. Tveir menn voru sakfelldir í Hæstarétti í gær fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna en þeir höfðu verið sýknaðir í Héraðsdómi Vesfjarða. Um tíu dagar liðu frá því annar þeirra neyti kannabis og þar til hann var tekinn, og nokkrir dagar í hinu tilviku. THC sýra greindist í þvagsýnum mannana en ekkert í blóðsýnum. Jakob Kristinsson, lyfjafræðingur hjá Rannsóknarstofu í lyfjafræði við Háskóla Íslands, segir heppilegra ef lögin væru skýrari í þessum efnum. „Ég hef séð að í öfgatilvikum getur THC sýra, sem er afleiða af virka efninu THC, greinst í þvagi allt að sex vikum eftir neyslu," segir Jakob í samtali við Vísi. „En yfirleitt er hægt að tala um að efnið greinist í nokkra daga eða rúma viku." Að sögn Jakobs er áhrifa kannabisefnana hætt að gæta þótt efnið greinist í þvaginu, en forsenda þess að áhrifa gæti er að efnið finnist í blóðinu. Jakob bendir á að THC sýra greinist lengur í þvagi en önnur efni. „Í þessu tilviki vísa umferðarlögin í önnur lög sem alls ekki voru sett með tilliti til þess að meta áhrif efna á aksturslag," segir Jakob og á þar við lögin um ávana og fíkniefni. „Þar er listi þar sem THC er skráð, ásamt öllum afleiðum og afbrigðum þess. Nú vill svo til að THC sýra er sannanlega afleiða af THC, og þar með fellur þetta á þennan veg." Jakob tekur dæmi af kókaíni, sem hverfur mjög fljótt úr blóðinu. „Í þvagsýni birtast hins vegar umbrotsefni sem eru hliðstæð við THC sýru, en þau efni eru hins vegar ekki tilgreind á þessum lista í lögunum." Jakob segir því um ákveðið misræmi að ræða í lögunum. „Við höfum bent á að það væri heppilegra að með umferðarlögum fylgi listi yfir þau efni sem ekki mættu finnast í líkamanum. Sá listi væri þá bara endanlegur en hann væri hægt að endurskoða ef ný efni koma fram í dagsljósið. Það myndi greiða úr þessu misræmi og þá myndu dómar væntanlega falla á annan hátt," segir Jakob Kristinsson, lyfjafræðingur. Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Þeir sem neyta kannabisefna gætu geta lent í því að vera sviptir ökuréttindum, löngu eftir að þau eru hætt að hafa áhrif á aksturinn. Tveir menn voru sakfelldir í Hæstarétti í gær fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna en þeir höfðu verið sýknaðir í Héraðsdómi Vesfjarða. Um tíu dagar liðu frá því annar þeirra neyti kannabis og þar til hann var tekinn, og nokkrir dagar í hinu tilviku. THC sýra greindist í þvagsýnum mannana en ekkert í blóðsýnum. Jakob Kristinsson, lyfjafræðingur hjá Rannsóknarstofu í lyfjafræði við Háskóla Íslands, segir heppilegra ef lögin væru skýrari í þessum efnum. „Ég hef séð að í öfgatilvikum getur THC sýra, sem er afleiða af virka efninu THC, greinst í þvagi allt að sex vikum eftir neyslu," segir Jakob í samtali við Vísi. „En yfirleitt er hægt að tala um að efnið greinist í nokkra daga eða rúma viku." Að sögn Jakobs er áhrifa kannabisefnana hætt að gæta þótt efnið greinist í þvaginu, en forsenda þess að áhrifa gæti er að efnið finnist í blóðinu. Jakob bendir á að THC sýra greinist lengur í þvagi en önnur efni. „Í þessu tilviki vísa umferðarlögin í önnur lög sem alls ekki voru sett með tilliti til þess að meta áhrif efna á aksturslag," segir Jakob og á þar við lögin um ávana og fíkniefni. „Þar er listi þar sem THC er skráð, ásamt öllum afleiðum og afbrigðum þess. Nú vill svo til að THC sýra er sannanlega afleiða af THC, og þar með fellur þetta á þennan veg." Jakob tekur dæmi af kókaíni, sem hverfur mjög fljótt úr blóðinu. „Í þvagsýni birtast hins vegar umbrotsefni sem eru hliðstæð við THC sýru, en þau efni eru hins vegar ekki tilgreind á þessum lista í lögunum." Jakob segir því um ákveðið misræmi að ræða í lögunum. „Við höfum bent á að það væri heppilegra að með umferðarlögum fylgi listi yfir þau efni sem ekki mættu finnast í líkamanum. Sá listi væri þá bara endanlegur en hann væri hægt að endurskoða ef ný efni koma fram í dagsljósið. Það myndi greiða úr þessu misræmi og þá myndu dómar væntanlega falla á annan hátt," segir Jakob Kristinsson, lyfjafræðingur.
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira