Innlent

Par tekið á Selfossi með stolið greiðslukort

Lögreglan á Selfossi handtók í gær par, sem hafði tekið út vörur í verslunum út á stolið greiðslukort.

Eigandinn gerði lögreglu viðvart í gær að samkvæmt heimabankanum hefði verið tekið út á kortið í tilteknum verslunum. Þær upplýsingar leiddu til þess að parið var handtekið og játaði á sig þjófnaðinn á kortinu og úttektirnar í heimildarleysi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×