Fara þarf gaumgæfilega yfir stöðuna segir ráðherra Atli Steinn Guðmundsson skrifar 17. júní 2008 19:06 Björninn eftir að hann var drepinn. MYND/Valli Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra þakkaði öllum viðbragðsaðilum sem komu að aðgerðinni er sneri að ísbirninum í dag og í gær. Hún sagði enn fremur að aðstæður hefðu verið tvísýnar og mjög óvenjulegt að ísbirnir kæmu með svo stuttu millibili á land. Þórunn sagði að nú yrði að fara gaumgæfilega yfir stöðuna og jafnvel kæmi það til greina að smíðað yrði búr sem yrði til taks hér á landi. Þessi orð féllu á blaðamannafundi á Skaga rétt í þessu og það var Guðný Jóhannesdóttir, ritstjóri Feykis, sem kom þeim áleiðis til Vísis. Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjónn sagði að ekki hefði verið hægt að læra mikið af aðstæðunum um daginn, aðstæður nú hefðu verið gjörólíkar og miklu betri. Allt hefði verið reynt til að komast bestu leið út úr þeirri stöðu sem nú var uppi en þau málalok sem urðu hafi verið einu tæku viðbrögðin. Tengdar fréttir Björninn bíður hinna dönsku Meðfylgjandi mynd náðist fyrir skömmu af ísbirninum í Skagafirði. Lögregla fylgist grannt með dýrinu á meðan komu danskra sérfræðinga er beðið. 17. júní 2008 11:10 Danskur sérfræðingur kemur í dag til að fanga ísbjörninn Dönsku sérfræðingarnir sem fanga eiga ísbjörninn sem sást í gær við bæinn Hraun á Skaga í Skagafirði eru væntanlegir til landsins um hálfþrjú í dag. Flogið er með þá og búrið sem þeir ætla að nota til að fanga björninn beint frá Kaupmannahöfn til Akureyrar. 17. júní 2008 09:32 Björninn unninn Búið er að drepa ísbjörninn í Skagafirði. Guðný Jóhannesdóttir, ritstjóri Héraðsfréttablaðsins Feykis, staðfesti það rétt í þessu í samtali við Vísi en hún var sjónarvottur að atburðinum. Aldrei náðist að koma deyfilyfinu í björninn svo að hann var skotinn er hann tók á rás í átt að fjölmiðlafólki. 17. júní 2008 18:16 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Sjá meira
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra þakkaði öllum viðbragðsaðilum sem komu að aðgerðinni er sneri að ísbirninum í dag og í gær. Hún sagði enn fremur að aðstæður hefðu verið tvísýnar og mjög óvenjulegt að ísbirnir kæmu með svo stuttu millibili á land. Þórunn sagði að nú yrði að fara gaumgæfilega yfir stöðuna og jafnvel kæmi það til greina að smíðað yrði búr sem yrði til taks hér á landi. Þessi orð féllu á blaðamannafundi á Skaga rétt í þessu og það var Guðný Jóhannesdóttir, ritstjóri Feykis, sem kom þeim áleiðis til Vísis. Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjónn sagði að ekki hefði verið hægt að læra mikið af aðstæðunum um daginn, aðstæður nú hefðu verið gjörólíkar og miklu betri. Allt hefði verið reynt til að komast bestu leið út úr þeirri stöðu sem nú var uppi en þau málalok sem urðu hafi verið einu tæku viðbrögðin.
Tengdar fréttir Björninn bíður hinna dönsku Meðfylgjandi mynd náðist fyrir skömmu af ísbirninum í Skagafirði. Lögregla fylgist grannt með dýrinu á meðan komu danskra sérfræðinga er beðið. 17. júní 2008 11:10 Danskur sérfræðingur kemur í dag til að fanga ísbjörninn Dönsku sérfræðingarnir sem fanga eiga ísbjörninn sem sást í gær við bæinn Hraun á Skaga í Skagafirði eru væntanlegir til landsins um hálfþrjú í dag. Flogið er með þá og búrið sem þeir ætla að nota til að fanga björninn beint frá Kaupmannahöfn til Akureyrar. 17. júní 2008 09:32 Björninn unninn Búið er að drepa ísbjörninn í Skagafirði. Guðný Jóhannesdóttir, ritstjóri Héraðsfréttablaðsins Feykis, staðfesti það rétt í þessu í samtali við Vísi en hún var sjónarvottur að atburðinum. Aldrei náðist að koma deyfilyfinu í björninn svo að hann var skotinn er hann tók á rás í átt að fjölmiðlafólki. 17. júní 2008 18:16 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Sjá meira
Björninn bíður hinna dönsku Meðfylgjandi mynd náðist fyrir skömmu af ísbirninum í Skagafirði. Lögregla fylgist grannt með dýrinu á meðan komu danskra sérfræðinga er beðið. 17. júní 2008 11:10
Danskur sérfræðingur kemur í dag til að fanga ísbjörninn Dönsku sérfræðingarnir sem fanga eiga ísbjörninn sem sást í gær við bæinn Hraun á Skaga í Skagafirði eru væntanlegir til landsins um hálfþrjú í dag. Flogið er með þá og búrið sem þeir ætla að nota til að fanga björninn beint frá Kaupmannahöfn til Akureyrar. 17. júní 2008 09:32
Björninn unninn Búið er að drepa ísbjörninn í Skagafirði. Guðný Jóhannesdóttir, ritstjóri Héraðsfréttablaðsins Feykis, staðfesti það rétt í þessu í samtali við Vísi en hún var sjónarvottur að atburðinum. Aldrei náðist að koma deyfilyfinu í björninn svo að hann var skotinn er hann tók á rás í átt að fjölmiðlafólki. 17. júní 2008 18:16