Fara þarf gaumgæfilega yfir stöðuna segir ráðherra Atli Steinn Guðmundsson skrifar 17. júní 2008 19:06 Björninn eftir að hann var drepinn. MYND/Valli Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra þakkaði öllum viðbragðsaðilum sem komu að aðgerðinni er sneri að ísbirninum í dag og í gær. Hún sagði enn fremur að aðstæður hefðu verið tvísýnar og mjög óvenjulegt að ísbirnir kæmu með svo stuttu millibili á land. Þórunn sagði að nú yrði að fara gaumgæfilega yfir stöðuna og jafnvel kæmi það til greina að smíðað yrði búr sem yrði til taks hér á landi. Þessi orð féllu á blaðamannafundi á Skaga rétt í þessu og það var Guðný Jóhannesdóttir, ritstjóri Feykis, sem kom þeim áleiðis til Vísis. Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjónn sagði að ekki hefði verið hægt að læra mikið af aðstæðunum um daginn, aðstæður nú hefðu verið gjörólíkar og miklu betri. Allt hefði verið reynt til að komast bestu leið út úr þeirri stöðu sem nú var uppi en þau málalok sem urðu hafi verið einu tæku viðbrögðin. Tengdar fréttir Björninn bíður hinna dönsku Meðfylgjandi mynd náðist fyrir skömmu af ísbirninum í Skagafirði. Lögregla fylgist grannt með dýrinu á meðan komu danskra sérfræðinga er beðið. 17. júní 2008 11:10 Danskur sérfræðingur kemur í dag til að fanga ísbjörninn Dönsku sérfræðingarnir sem fanga eiga ísbjörninn sem sást í gær við bæinn Hraun á Skaga í Skagafirði eru væntanlegir til landsins um hálfþrjú í dag. Flogið er með þá og búrið sem þeir ætla að nota til að fanga björninn beint frá Kaupmannahöfn til Akureyrar. 17. júní 2008 09:32 Björninn unninn Búið er að drepa ísbjörninn í Skagafirði. Guðný Jóhannesdóttir, ritstjóri Héraðsfréttablaðsins Feykis, staðfesti það rétt í þessu í samtali við Vísi en hún var sjónarvottur að atburðinum. Aldrei náðist að koma deyfilyfinu í björninn svo að hann var skotinn er hann tók á rás í átt að fjölmiðlafólki. 17. júní 2008 18:16 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Sjá meira
Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra þakkaði öllum viðbragðsaðilum sem komu að aðgerðinni er sneri að ísbirninum í dag og í gær. Hún sagði enn fremur að aðstæður hefðu verið tvísýnar og mjög óvenjulegt að ísbirnir kæmu með svo stuttu millibili á land. Þórunn sagði að nú yrði að fara gaumgæfilega yfir stöðuna og jafnvel kæmi það til greina að smíðað yrði búr sem yrði til taks hér á landi. Þessi orð féllu á blaðamannafundi á Skaga rétt í þessu og það var Guðný Jóhannesdóttir, ritstjóri Feykis, sem kom þeim áleiðis til Vísis. Stefán Vagn Stefánsson yfirlögregluþjónn sagði að ekki hefði verið hægt að læra mikið af aðstæðunum um daginn, aðstæður nú hefðu verið gjörólíkar og miklu betri. Allt hefði verið reynt til að komast bestu leið út úr þeirri stöðu sem nú var uppi en þau málalok sem urðu hafi verið einu tæku viðbrögðin.
Tengdar fréttir Björninn bíður hinna dönsku Meðfylgjandi mynd náðist fyrir skömmu af ísbirninum í Skagafirði. Lögregla fylgist grannt með dýrinu á meðan komu danskra sérfræðinga er beðið. 17. júní 2008 11:10 Danskur sérfræðingur kemur í dag til að fanga ísbjörninn Dönsku sérfræðingarnir sem fanga eiga ísbjörninn sem sást í gær við bæinn Hraun á Skaga í Skagafirði eru væntanlegir til landsins um hálfþrjú í dag. Flogið er með þá og búrið sem þeir ætla að nota til að fanga björninn beint frá Kaupmannahöfn til Akureyrar. 17. júní 2008 09:32 Björninn unninn Búið er að drepa ísbjörninn í Skagafirði. Guðný Jóhannesdóttir, ritstjóri Héraðsfréttablaðsins Feykis, staðfesti það rétt í þessu í samtali við Vísi en hún var sjónarvottur að atburðinum. Aldrei náðist að koma deyfilyfinu í björninn svo að hann var skotinn er hann tók á rás í átt að fjölmiðlafólki. 17. júní 2008 18:16 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Erlent Fleiri fréttir „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Sjá meira
Björninn bíður hinna dönsku Meðfylgjandi mynd náðist fyrir skömmu af ísbirninum í Skagafirði. Lögregla fylgist grannt með dýrinu á meðan komu danskra sérfræðinga er beðið. 17. júní 2008 11:10
Danskur sérfræðingur kemur í dag til að fanga ísbjörninn Dönsku sérfræðingarnir sem fanga eiga ísbjörninn sem sást í gær við bæinn Hraun á Skaga í Skagafirði eru væntanlegir til landsins um hálfþrjú í dag. Flogið er með þá og búrið sem þeir ætla að nota til að fanga björninn beint frá Kaupmannahöfn til Akureyrar. 17. júní 2008 09:32
Björninn unninn Búið er að drepa ísbjörninn í Skagafirði. Guðný Jóhannesdóttir, ritstjóri Héraðsfréttablaðsins Feykis, staðfesti það rétt í þessu í samtali við Vísi en hún var sjónarvottur að atburðinum. Aldrei náðist að koma deyfilyfinu í björninn svo að hann var skotinn er hann tók á rás í átt að fjölmiðlafólki. 17. júní 2008 18:16