Innlent

Fimm í gæsluvarðhald vegna nauðgunar

Fimm karlmenn sem allir eru erlendir ríkisborgarar voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í dag í tengslum við nauðgun í heimahúsi um helgina.

Í fréttum Rúv af málinu kemur fram að það tengist nauðgun á erlendri konu og leikur grunur á að henni hafi verið byrlað ólyfjan. Ekki hefur verið fengist staðfest hversu lengi mennirnir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×