Innlent

Slasaðist í andliti í líkamsárás á Ísafirði

Frá Ísafirði.
Frá Ísafirði. MYND/GVa

Lögreglan á Vestfjörðum rannsakar nú líkamsárás sem átti sér stað í fjölbýlishúsi á Ísafirði í síðustu viku. Þar var ráðist á mann í stigagangi hússins og slasaðist hann nokkuð í andliti og þurfti aðhlynningu á sjúkrahúsi. Vitað er hverjir árásarmennirnir voru og er málið í rannsókn sem fyrr segir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×