Innlent

Öryrkjum fjölgar meira í atvinnuleysi

Öryrkjum fjölgar meira þegar atvinnuleysi er í landinu, en þegar atvinnuásand er gott. Þetta kemur fram í grein eftir Sigurð Thorlacius og Stefán Ólafsson, sem birt er í Læknablaðinu.

Í könnun á högum þeirra, sem urðu öryrkjar á Íslandi árið 1997, reyndust 45 prósent þáttakenda einhvern tíma hafa verið atvinnulaus, þar af 35 prósent á síðustu fimm árum. Greinarhöfundar segja að svipaða sögu sé að segja frá Svíþjóð




Fleiri fréttir

Sjá meira


×