Innlent

Sex stútar teknir í nótt

Sex voru teknir fyrir ölvunarakstur í höfuðborginni í nótt. 11 gistu fangaklefa lögreglunnar meðal annars vegna minniháttar líkamsárásar, þjófnaði og brot á lögreglusamþykktum.

Annars var nóttin nokkuð tíðindalítil í höfuðborgarsvæðinu fyrir utan almenna ölvun í miðbænum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×