Innlent

Tillaga um að leggja niður FÍS felld

Andrés Magnússon framkvæmdastjóri FÍS, Félags íslenskra stórkaupmanna
Andrés Magnússon framkvæmdastjóri FÍS, Félags íslenskra stórkaupmanna
Á aðalfundi FÍS, Félagi íslenskra stórkaupmanna, í dag var gengið til atkvæða um tillögu um að leggja FÍS niður og vinna að stofnun nýrra hagsmunasamtaka í verslun og þjónustu á grundvelli FÍS og SVÞ, Samtaka verslunnar og þjónustu.

Atkvæði féllu á þann veg að já sögðu 56 og nei sögðu 87.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×