Innlent

Hoydal fundar með Ingibjörgu Sólrúnu á sunnudag

Högni Hoydal.
Högni Hoydal.

Von er á Høgna Hoydal, sem fer með utanríkismál í færeysku landsstjórninni, til Íslands á sunnudag.

Þetta er fyrsta heimsókn Hoydal frá því að hann tók við nýju embætti í kjölfar kosninga í Færeyjum í janúar síðstliðnum. Fram kemur í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að Hoydal muni funda með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra á sunnudag og að fundinum loknum verður boðað til blaðamannafundar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×