Innlent

Herjólfur siglir ekki en innanlandsflug á áætlun

Vegna veðurs hafa ferðir með Herjólfi verið felldar niður í dag.
Vegna veðurs hafa ferðir með Herjólfi verið felldar niður í dag. MYND/GVA

Herjólfur siglir ekki í dag en báðar ferðir hans hafa verið felldar niður vegna veðurs. Allt innanlandsflug er hins vegar á áætlun. Farþegar sem eiga bókað flug fyrir hádegi gætu þó fundið fyrir einhverjum röskunum þar sem enn er verið að flytja farþega sem komust ekkert í gær vegna veðurs. Allt millilandaflug var á áætlun í morgun nema flug til Kaupmannahafnar en nokkur seinkun er á því meðal annars vegna bilunar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×