Innlent

Tekinn á hlaupum frá innbroti á Akureyri

Einn var handtekinn fyrir að reyna að brjótast inn á veitingastað í miðbæ Akureyrar í morgunsárið.

Maðurinn var að reyna að komast inn þegar lögregla kom á staðinn og tók hann þá á rás. Hann náðist á hlaupum en samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var maðurinn í annarlegu ástandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×