Innlent

Umferð komin í samt lag á Reykjanesbrautinni

Samgöngur hafa verið lamaðar í morgun.
Samgöngur hafa verið lamaðar í morgun. Mynd/ Stöð 2
Umferð tepptist á Reykjanesbraut í morgun. Bílar sátu þar fastir í allt að tvær klukkustundir. Fyrir skömmu leystist úr og samkvæmt bílstjóra sem Vísir hafði samband við gegnur umferðin nú eðlilega fyrir sig.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×