Ólafur F. nýr borgarstjóri Breki Logason skrifar 21. janúar 2008 18:59 Á blaðamannafundi sem nú stendur yfir hjá nýjum borgarmeirihluta á Kjarvalsstöðum kom fram að Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi F-listans verður borgarstjóri á fyrri hluta kjörtímabilsins. Vilhjálmur Þ Vilhjálmsson mun vera borgarstjóri á síðari hluta kjörtímabilsins. Þetta kom fram í máli Vilhjálms Þ Vilhjálmssonar, odddvita sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Þeir munu einnig skipta með sér embætti forseta borgarstjórnar og embætti staðgengils borgarstjóra. Ólafur mun því verða borgarstjóri fram í mars á næsta ári. Tengdar fréttir Borgarbúar að sigla inn í pólítískan ólgusjó? „Þetta er óvænt," segir Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna í Reykjavík aðspurður um fréttir dagsins af nýjum meirihluta í borginni. „í fyrsta lagi er mönnum ekki fulljóst á hvaða forsendum Ólafur F. Magnússon slítur meirihlutanum. Eftir því sem ég fregna hefur ekki komið fram af hans hálfu skýr málefnalegur ágreiningur í samstarfinu. Í öðru lagi spyrja menn um framhaldið því varamaður Ólafs er hlyntur núverandi stjórnarmynstri, að minnsta kosti eftir því sem ég best veit," segir Ögmundur. 21. janúar 2008 18:46 „Ég er með eitthvað meira en hnífasett í bakinu“ „Ég er mjög undrandi yfir þessu og þetta er í engu samræmi við það sem Ólafur F sagði félögum sínum í dag," segir Björn Ingi Hrafnsson yfir þeim tíðindum að búið sé að mynda nýjan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. 21. janúar 2008 18:23 Ólafur og Vilhjálmur ræddu myndun nýs borgarstjórnarmeirihluta Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F listans, og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, funduðu um helgina um myndun mögulegs nýs borgarstjórnarmeirihluta. 21. janúar 2008 10:30 Ólafur aleinn í meirihlutamyndun Margrét Sverrisdóttir varaborgarfulltrúi F-listans segist í samtali við Vísi að Ólafur F Magnússon hafi hvorki ráðfært sig við hana eða aðra meðlimi listans áður en hann ákvað að fara í meirihlutasamstarf með Sjálfstæðisflokknum. 21. janúar 2008 18:29 Fundað stíft um nýjan borgarstjórnarmeirihluta Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, og Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, hafa ekki svarað í síma í allan dag. 21. janúar 2008 16:20 Ólafur hefur ekki getað sinnt starfi sínu til þessa „Mér finnst þetta hörmulegt," segir Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi þegar hún er spurð út í fréttir af nýjum meirihluta. Hún segir að nú sé uppi stjórnarkreppa í borginni. „Það er ekki hægt að byggja meirihluta á manni sem hefur ekki eirð í sér til þess að sitja einn heilan borgarstjórnarfund," segir Björk og bætir við: „Ólafur hefur aldrei getað sinnt því að vera borgarfulltrúi í fullu starfi og því get ég ekki ímyndað mér að hann valdi borgarstjórastarfinu." 21. janúar 2008 19:34 „Sjálfstæðismenn eru búnir að gera í buxurnar“ Sverrir Hermannson, fyrrverandi ráðherra og stofnandi Frjálslynda flokksins sagðist ekki skilja þá þróun sem orðið hefur í borgarmálunum í dag. „Ég veit ekkert nema það sem kemur í fjölmiðlum og ég átta mig ekki á hvað sjálfstæðismenn eru að hugsa, þeir eru líklegast orðnir eitthvað ruglaðir í kollinum. Þeir eru búnir að gera svoleiðis í buxurnar upp á síðkastið.“ 21. janúar 2008 18:26 Sjáfstæðismenn mynda nýjan meirihluta með Ólafi F Sjálfstæðisflokkurinn hefur myndað nýjan meirihluta með Ólafi F. Magnússyni borgarfulltrúa Frjálslyndaflokksins. Þessu heldur Viðskiptablaðið fram á vefsíðu sinni. 21. janúar 2008 18:02 Neitaði að tjá sig um heilsuna Ólafur F Magnússon nýr borgarstjóri Reykvíkinga neitaði að svara spurningum fjölmiðla um heilsu sína. Honum fannst spurningin óveiðeigandi en mikið hefur verið rætt um heilsu Ólafs F eftir að hann tók sæti í borgarstjórn Reykjavíkur. 21. janúar 2008 19:29 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Á blaðamannafundi sem nú stendur yfir hjá nýjum borgarmeirihluta á Kjarvalsstöðum kom fram að Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi F-listans verður borgarstjóri á fyrri hluta kjörtímabilsins. Vilhjálmur Þ Vilhjálmsson mun vera borgarstjóri á síðari hluta kjörtímabilsins. Þetta kom fram í máli Vilhjálms Þ Vilhjálmssonar, odddvita sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Þeir munu einnig skipta með sér embætti forseta borgarstjórnar og embætti staðgengils borgarstjóra. Ólafur mun því verða borgarstjóri fram í mars á næsta ári.
Tengdar fréttir Borgarbúar að sigla inn í pólítískan ólgusjó? „Þetta er óvænt," segir Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna í Reykjavík aðspurður um fréttir dagsins af nýjum meirihluta í borginni. „í fyrsta lagi er mönnum ekki fulljóst á hvaða forsendum Ólafur F. Magnússon slítur meirihlutanum. Eftir því sem ég fregna hefur ekki komið fram af hans hálfu skýr málefnalegur ágreiningur í samstarfinu. Í öðru lagi spyrja menn um framhaldið því varamaður Ólafs er hlyntur núverandi stjórnarmynstri, að minnsta kosti eftir því sem ég best veit," segir Ögmundur. 21. janúar 2008 18:46 „Ég er með eitthvað meira en hnífasett í bakinu“ „Ég er mjög undrandi yfir þessu og þetta er í engu samræmi við það sem Ólafur F sagði félögum sínum í dag," segir Björn Ingi Hrafnsson yfir þeim tíðindum að búið sé að mynda nýjan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. 21. janúar 2008 18:23 Ólafur og Vilhjálmur ræddu myndun nýs borgarstjórnarmeirihluta Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F listans, og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, funduðu um helgina um myndun mögulegs nýs borgarstjórnarmeirihluta. 21. janúar 2008 10:30 Ólafur aleinn í meirihlutamyndun Margrét Sverrisdóttir varaborgarfulltrúi F-listans segist í samtali við Vísi að Ólafur F Magnússon hafi hvorki ráðfært sig við hana eða aðra meðlimi listans áður en hann ákvað að fara í meirihlutasamstarf með Sjálfstæðisflokknum. 21. janúar 2008 18:29 Fundað stíft um nýjan borgarstjórnarmeirihluta Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, og Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, hafa ekki svarað í síma í allan dag. 21. janúar 2008 16:20 Ólafur hefur ekki getað sinnt starfi sínu til þessa „Mér finnst þetta hörmulegt," segir Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi þegar hún er spurð út í fréttir af nýjum meirihluta. Hún segir að nú sé uppi stjórnarkreppa í borginni. „Það er ekki hægt að byggja meirihluta á manni sem hefur ekki eirð í sér til þess að sitja einn heilan borgarstjórnarfund," segir Björk og bætir við: „Ólafur hefur aldrei getað sinnt því að vera borgarfulltrúi í fullu starfi og því get ég ekki ímyndað mér að hann valdi borgarstjórastarfinu." 21. janúar 2008 19:34 „Sjálfstæðismenn eru búnir að gera í buxurnar“ Sverrir Hermannson, fyrrverandi ráðherra og stofnandi Frjálslynda flokksins sagðist ekki skilja þá þróun sem orðið hefur í borgarmálunum í dag. „Ég veit ekkert nema það sem kemur í fjölmiðlum og ég átta mig ekki á hvað sjálfstæðismenn eru að hugsa, þeir eru líklegast orðnir eitthvað ruglaðir í kollinum. Þeir eru búnir að gera svoleiðis í buxurnar upp á síðkastið.“ 21. janúar 2008 18:26 Sjáfstæðismenn mynda nýjan meirihluta með Ólafi F Sjálfstæðisflokkurinn hefur myndað nýjan meirihluta með Ólafi F. Magnússyni borgarfulltrúa Frjálslyndaflokksins. Þessu heldur Viðskiptablaðið fram á vefsíðu sinni. 21. janúar 2008 18:02 Neitaði að tjá sig um heilsuna Ólafur F Magnússon nýr borgarstjóri Reykvíkinga neitaði að svara spurningum fjölmiðla um heilsu sína. Honum fannst spurningin óveiðeigandi en mikið hefur verið rætt um heilsu Ólafs F eftir að hann tók sæti í borgarstjórn Reykjavíkur. 21. janúar 2008 19:29 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Borgarbúar að sigla inn í pólítískan ólgusjó? „Þetta er óvænt," segir Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna í Reykjavík aðspurður um fréttir dagsins af nýjum meirihluta í borginni. „í fyrsta lagi er mönnum ekki fulljóst á hvaða forsendum Ólafur F. Magnússon slítur meirihlutanum. Eftir því sem ég fregna hefur ekki komið fram af hans hálfu skýr málefnalegur ágreiningur í samstarfinu. Í öðru lagi spyrja menn um framhaldið því varamaður Ólafs er hlyntur núverandi stjórnarmynstri, að minnsta kosti eftir því sem ég best veit," segir Ögmundur. 21. janúar 2008 18:46
„Ég er með eitthvað meira en hnífasett í bakinu“ „Ég er mjög undrandi yfir þessu og þetta er í engu samræmi við það sem Ólafur F sagði félögum sínum í dag," segir Björn Ingi Hrafnsson yfir þeim tíðindum að búið sé að mynda nýjan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. 21. janúar 2008 18:23
Ólafur og Vilhjálmur ræddu myndun nýs borgarstjórnarmeirihluta Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F listans, og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn, funduðu um helgina um myndun mögulegs nýs borgarstjórnarmeirihluta. 21. janúar 2008 10:30
Ólafur aleinn í meirihlutamyndun Margrét Sverrisdóttir varaborgarfulltrúi F-listans segist í samtali við Vísi að Ólafur F Magnússon hafi hvorki ráðfært sig við hana eða aðra meðlimi listans áður en hann ákvað að fara í meirihlutasamstarf með Sjálfstæðisflokknum. 21. janúar 2008 18:29
Fundað stíft um nýjan borgarstjórnarmeirihluta Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, og Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, hafa ekki svarað í síma í allan dag. 21. janúar 2008 16:20
Ólafur hefur ekki getað sinnt starfi sínu til þessa „Mér finnst þetta hörmulegt," segir Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi þegar hún er spurð út í fréttir af nýjum meirihluta. Hún segir að nú sé uppi stjórnarkreppa í borginni. „Það er ekki hægt að byggja meirihluta á manni sem hefur ekki eirð í sér til þess að sitja einn heilan borgarstjórnarfund," segir Björk og bætir við: „Ólafur hefur aldrei getað sinnt því að vera borgarfulltrúi í fullu starfi og því get ég ekki ímyndað mér að hann valdi borgarstjórastarfinu." 21. janúar 2008 19:34
„Sjálfstæðismenn eru búnir að gera í buxurnar“ Sverrir Hermannson, fyrrverandi ráðherra og stofnandi Frjálslynda flokksins sagðist ekki skilja þá þróun sem orðið hefur í borgarmálunum í dag. „Ég veit ekkert nema það sem kemur í fjölmiðlum og ég átta mig ekki á hvað sjálfstæðismenn eru að hugsa, þeir eru líklegast orðnir eitthvað ruglaðir í kollinum. Þeir eru búnir að gera svoleiðis í buxurnar upp á síðkastið.“ 21. janúar 2008 18:26
Sjáfstæðismenn mynda nýjan meirihluta með Ólafi F Sjálfstæðisflokkurinn hefur myndað nýjan meirihluta með Ólafi F. Magnússyni borgarfulltrúa Frjálslyndaflokksins. Þessu heldur Viðskiptablaðið fram á vefsíðu sinni. 21. janúar 2008 18:02
Neitaði að tjá sig um heilsuna Ólafur F Magnússon nýr borgarstjóri Reykvíkinga neitaði að svara spurningum fjölmiðla um heilsu sína. Honum fannst spurningin óveiðeigandi en mikið hefur verið rætt um heilsu Ólafs F eftir að hann tók sæti í borgarstjórn Reykjavíkur. 21. janúar 2008 19:29