Slóvakía? Slóvenía? Hann er örugglega fínn dómari Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. október 2008 09:20 Harry Redknapp, stjóri Portsmouth. Nordic Photos / Getty Images Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Portsmouth, var allt annað en ánægður með dómara leiks sinna manna gegn Braga í UEFA-bikarkeppninni í gær. Portsmouth tapaði leiknum, 3-0, sem fór fram í Portúgal. Slóvakinn Darko Ceferin dæmdi leikinn og gaf tveimur leikmönnum Portsmouth gult spjald auk þess sem hann dæmdi mark Papa Bouba Diop ólöglegt vegna brots. „Strax frá byrjun leiksins fannst mér eins og að dómarinn væri glórulaus og hafði enga hugmynd um hvað hann væri að gera. Það var í raun ógnvekjandi," sagði Redknapp eftir leikinn. „Hvaðan er hann? Slóvakíu? Slóveníu? Ég er viss um að deildin þar sé góð og að hann hafi dæmt fullt af stórum leikjum," bætti hann við. Honum fannst leikmenn Braga komast upp með leikaraskap hvað eftir annað á meðan að hart væri tekið á sínum mönnum. „Þeir spiluðu vel og unnu leikinn en mér fannst leikmenn detta með miklum tilþrifum í hverri einustu tæklingu. Þetta var slakur leikur." Evrópudeild UEFA Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira
Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Portsmouth, var allt annað en ánægður með dómara leiks sinna manna gegn Braga í UEFA-bikarkeppninni í gær. Portsmouth tapaði leiknum, 3-0, sem fór fram í Portúgal. Slóvakinn Darko Ceferin dæmdi leikinn og gaf tveimur leikmönnum Portsmouth gult spjald auk þess sem hann dæmdi mark Papa Bouba Diop ólöglegt vegna brots. „Strax frá byrjun leiksins fannst mér eins og að dómarinn væri glórulaus og hafði enga hugmynd um hvað hann væri að gera. Það var í raun ógnvekjandi," sagði Redknapp eftir leikinn. „Hvaðan er hann? Slóvakíu? Slóveníu? Ég er viss um að deildin þar sé góð og að hann hafi dæmt fullt af stórum leikjum," bætti hann við. Honum fannst leikmenn Braga komast upp með leikaraskap hvað eftir annað á meðan að hart væri tekið á sínum mönnum. „Þeir spiluðu vel og unnu leikinn en mér fannst leikmenn detta með miklum tilþrifum í hverri einustu tæklingu. Þetta var slakur leikur."
Evrópudeild UEFA Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira