Ísland skólabókardæmi um hvernig ekki á að bregðast við kreppu 2. nóvember 2008 16:30 Dr. Jón Daníelsson prófessor við London School of Economics segir að viðbrögð íslenskra stjórnvalda séu skólabókardæmi um hvernig ekki eigi að bregðast við fjármálakreppu eins og þeirri sem ríkir nú á Íslandi. Jón segir að stjórnvöld hafi ekki hafa leitað til sín vegna efnahagskreppunnar sem nú skekur landið. Þetta kom fram í þætti Sigurjóns M. Egilssonar, Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Jón er sérfræðingur í fjármálakreppum og hann sagði í þættinum að kreppan sem varð á sínum tíma í Argentínu og í Asíu sé eins og sú á Íslandi nú. Hann segir að nánast það einasta sem þurfi að breyta í skýrslum frá Asíukreppunni sé að setja nafn Íslands inn í staðinn og þá standi skýrslan. Hann segir að allt sem hér hafi gerst hafi verið skólabókardæmi, bankakreppan, pólitíkin og mistökin sem gerð hafa verið. Í raun sé um að ræða klassísk mistök. Varðandi heimilin í landinu sagði Jón að ríkið gæti gert ýmislegt til að hjálpa, til dæmis mætti kippa gjaldþrotalöggjöfinni úr sambandi í þrjá mánuði þannig að enginn verði gerður gjaldþrota. Og varðandi þá sem standa verst, geti ríkið eða bankarnir, sem séu eitt og hið sama, lengt í lánum fólks eða keypt hluta af fasteignum þess. Síðan eftir einhver ár, þegar betur stendur á eða fasteignin seld, fái ríkið sinn hlut endurgreiddan. Mest lesið Endalaus þrautaganga Haraldar eftir svörum Innlent „Afleitt“ að sjá Yazan gerðan að leiksoppi í deilum ráðherra Innlent Höfuðstöðvar nýrrar ríkisstofnunar verða á Hvolsvelli Innlent Vitorðsmaður viðurkennir að hafa gert það sama og Pelicot Erlent Blöskrar markaðssetning á réttum: „Þetta eru eins og jólin fyrir okkur“ Innlent „Þetta er bara rétt að byrja“ Innlent Lögregla komin með ágæta mynd af atburðum Innlent Sárnar hvernig fjölskyldunni bárust tíðindin hörmulegu Innlent Flugvélarnar sem gerðu Loftleiðir að stórveldi Innlent „Engar líkur á öðru en að þau endi á að fá alþjóðlega vernd“ Innlent Fleiri fréttir Endalaus þrautaganga Haraldar eftir svörum Höfuðstöðvar nýrrar ríkisstofnunar verða á Hvolsvelli „Afleitt“ að sjá Yazan gerðan að leiksoppi í deilum ráðherra Flugvélarnar sem gerðu Loftleiðir að stórveldi „Engar líkur á öðru en að þau endi á að fá alþjóðlega vernd“ Sjálfstæðismenn í borginni vilja samræmd próf aftur Yazan fær efnismeðferð og talstöðvar sprengdar Ekki séð ástæðu til að leggjast gegn framgangi samgöngusáttmálans „Vottunin verið kölluð láglaunavottun af gárungunum“ Yazan ekki fluttur úr landi og fær efnismeðferð Fólk hafi samband við lögreglu í stað þess að deila sögum á netinu Segja ummæli Quang Le tilhæfulaus og ósönn Grænt ljós á Ekkó en ekki Baldr Sjúklingurinn þurfi að vera með í allri ákvörðunartöku Skipuð forstjóri Náttúrufræðistofnunar Tileinkuðu söng við heilbrigðisráðuneytið Yazan Eigin sannfæring útskýri sögulegan klofning Sjálfstæðismanna Lykilatriði að ræða við börnin og halda sig við staðreyndir Telur íslenska stjórnsýslu hafa brotið lög í máli Yazan Lögregla komin með ágæta mynd af atburðum Hafa auglýst stöðu sveitarstjóra lausa til umsóknar Lögmaður Yazans sakar yfirvöld um lögbrot „Þetta er bara rétt að byrja“ Um sjö milljónir söfnuðust í minningarsjóð með kertasölu Arnar með stöðu sakbornings og boðaður í skýrslutöku Forstjóri nýrrar Umhverfis- og orkustofnunar úr stóriðjunni Ráðist í aðgerðir gegn samskiptaþjónustu sem glæpamenn notuðu Blöskrar markaðssetning á réttum: „Þetta eru eins og jólin fyrir okkur“ Íslendingum ekki boðið á sjónvarpsumræðu um öryggi á Norðurlöndum „Reglur samfélagsins mega ekki vera ómanneskjulegar“ Sjá meira
Dr. Jón Daníelsson prófessor við London School of Economics segir að viðbrögð íslenskra stjórnvalda séu skólabókardæmi um hvernig ekki eigi að bregðast við fjármálakreppu eins og þeirri sem ríkir nú á Íslandi. Jón segir að stjórnvöld hafi ekki hafa leitað til sín vegna efnahagskreppunnar sem nú skekur landið. Þetta kom fram í þætti Sigurjóns M. Egilssonar, Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Jón er sérfræðingur í fjármálakreppum og hann sagði í þættinum að kreppan sem varð á sínum tíma í Argentínu og í Asíu sé eins og sú á Íslandi nú. Hann segir að nánast það einasta sem þurfi að breyta í skýrslum frá Asíukreppunni sé að setja nafn Íslands inn í staðinn og þá standi skýrslan. Hann segir að allt sem hér hafi gerst hafi verið skólabókardæmi, bankakreppan, pólitíkin og mistökin sem gerð hafa verið. Í raun sé um að ræða klassísk mistök. Varðandi heimilin í landinu sagði Jón að ríkið gæti gert ýmislegt til að hjálpa, til dæmis mætti kippa gjaldþrotalöggjöfinni úr sambandi í þrjá mánuði þannig að enginn verði gerður gjaldþrota. Og varðandi þá sem standa verst, geti ríkið eða bankarnir, sem séu eitt og hið sama, lengt í lánum fólks eða keypt hluta af fasteignum þess. Síðan eftir einhver ár, þegar betur stendur á eða fasteignin seld, fái ríkið sinn hlut endurgreiddan.
Mest lesið Endalaus þrautaganga Haraldar eftir svörum Innlent „Afleitt“ að sjá Yazan gerðan að leiksoppi í deilum ráðherra Innlent Höfuðstöðvar nýrrar ríkisstofnunar verða á Hvolsvelli Innlent Vitorðsmaður viðurkennir að hafa gert það sama og Pelicot Erlent Blöskrar markaðssetning á réttum: „Þetta eru eins og jólin fyrir okkur“ Innlent „Þetta er bara rétt að byrja“ Innlent Lögregla komin með ágæta mynd af atburðum Innlent Sárnar hvernig fjölskyldunni bárust tíðindin hörmulegu Innlent Flugvélarnar sem gerðu Loftleiðir að stórveldi Innlent „Engar líkur á öðru en að þau endi á að fá alþjóðlega vernd“ Innlent Fleiri fréttir Endalaus þrautaganga Haraldar eftir svörum Höfuðstöðvar nýrrar ríkisstofnunar verða á Hvolsvelli „Afleitt“ að sjá Yazan gerðan að leiksoppi í deilum ráðherra Flugvélarnar sem gerðu Loftleiðir að stórveldi „Engar líkur á öðru en að þau endi á að fá alþjóðlega vernd“ Sjálfstæðismenn í borginni vilja samræmd próf aftur Yazan fær efnismeðferð og talstöðvar sprengdar Ekki séð ástæðu til að leggjast gegn framgangi samgöngusáttmálans „Vottunin verið kölluð láglaunavottun af gárungunum“ Yazan ekki fluttur úr landi og fær efnismeðferð Fólk hafi samband við lögreglu í stað þess að deila sögum á netinu Segja ummæli Quang Le tilhæfulaus og ósönn Grænt ljós á Ekkó en ekki Baldr Sjúklingurinn þurfi að vera með í allri ákvörðunartöku Skipuð forstjóri Náttúrufræðistofnunar Tileinkuðu söng við heilbrigðisráðuneytið Yazan Eigin sannfæring útskýri sögulegan klofning Sjálfstæðismanna Lykilatriði að ræða við börnin og halda sig við staðreyndir Telur íslenska stjórnsýslu hafa brotið lög í máli Yazan Lögregla komin með ágæta mynd af atburðum Hafa auglýst stöðu sveitarstjóra lausa til umsóknar Lögmaður Yazans sakar yfirvöld um lögbrot „Þetta er bara rétt að byrja“ Um sjö milljónir söfnuðust í minningarsjóð með kertasölu Arnar með stöðu sakbornings og boðaður í skýrslutöku Forstjóri nýrrar Umhverfis- og orkustofnunar úr stóriðjunni Ráðist í aðgerðir gegn samskiptaþjónustu sem glæpamenn notuðu Blöskrar markaðssetning á réttum: „Þetta eru eins og jólin fyrir okkur“ Íslendingum ekki boðið á sjónvarpsumræðu um öryggi á Norðurlöndum „Reglur samfélagsins mega ekki vera ómanneskjulegar“ Sjá meira