Kings með heimavideo 5. september 2008 07:00 Kings of Leon kyndir undir nýrri plötu með myndböndum á netinu. Kings of Leon hafa ákveðið að kynna væntanlega plötu sína, Only by the Night, með röð af heimagerðum myndböndum. Hljómsveitin mun birta eitt myndband daglega á vefsíðu sinni þangað til platan kemur út, 22. september. Eiga myndböndin að gefa áhugasömum sýn inn í líf hljómsveitarinnar. Myndböndin sýna meðal annars frá upptökuferli plötunnar, myndefni frá gerð myndbands við smáskífuna Sex on Fire mun birtast, sjá má móður bræðranna syngja með þeim og kynning á afa þeirra verður einnig sýnd. Myndefnið verður svo klippt saman og látið myndskreyta lagið Crawl, sem fylgir lúxus-útgáfu plötunnar á iTunes. Ætti þetta uppátæki að ýta enn frekar undir eftirvæntingu aðdáenda, en seinasta plata sveitarinnar, Because of the Times, sló rækilega í gegn. - kbs Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Kings of Leon hafa ákveðið að kynna væntanlega plötu sína, Only by the Night, með röð af heimagerðum myndböndum. Hljómsveitin mun birta eitt myndband daglega á vefsíðu sinni þangað til platan kemur út, 22. september. Eiga myndböndin að gefa áhugasömum sýn inn í líf hljómsveitarinnar. Myndböndin sýna meðal annars frá upptökuferli plötunnar, myndefni frá gerð myndbands við smáskífuna Sex on Fire mun birtast, sjá má móður bræðranna syngja með þeim og kynning á afa þeirra verður einnig sýnd. Myndefnið verður svo klippt saman og látið myndskreyta lagið Crawl, sem fylgir lúxus-útgáfu plötunnar á iTunes. Ætti þetta uppátæki að ýta enn frekar undir eftirvæntingu aðdáenda, en seinasta plata sveitarinnar, Because of the Times, sló rækilega í gegn. - kbs
Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“