Mourinho er til í að snúa aftur til Englands 25. apríl 2008 21:38 NordcPhotos/GettyImages Jose Mourinho segist ekki útiloka að snúa aftur til Englands á næstu leiktíð, en þvertekur fyrir að vera búinn að lofa að taka að sér þjálfun Inter á Ítalíu. Mourinho hefur lítið verið í sviðsljósinu síðan hann hætti hjá Chelsea forðum, en ítrekaði í viðtali við Sky Sports í kvöld að hann væri ekki búinn að ákveða neitt varðandi næsta ár. "Ég er ekki búinn að finna mér félag og hef ekki undirritað eitt eða neitt. Ég er mjög ánægður með lífið en ég vona að ég geti fundið mér félag fljótlega svo ég geti hafið störf á næsta undirbúningstímabili. Ef ég finn ekki félag, verður bara að hafa það, ég hef það gott og get alveg beðið lengur," sagði knattspyrnustjórinn litríki. Hann segist helst vilja breyta til þegar hann snýr aftur, en útilokar ekki að snúa aftur til Englands ef ekkert gott kemur upp frá öðrum löndum. "Ég var í rúm fjögur ár á Englandi og er því tengdur félaginu sem ég starfaði fyrir. Ég var eins og fáni félagsins út á við og tengslin sem ég náði við stuðningsmennina voru ótrúleg og ég get ekki útskýrt þau. Ég vildi helst starfa utan Englands upp á þetta að gera en það er ekki á allt kosið í þessu," sagði Mourinho og ítrekaði að hann hefði ekki skrifað undir neitt sem meinaði honum að taka við öðru liði á Englandi þegar hann fór frá Chelsea. "Lagalega séð má ég starfa hjá hvaða félagi sem er á Englandi en þó ég elski enska boltann, væri ég frekar til í að fara annað en að stýra öðru liði á Englandi. Ég mun þó ekki láta það aftra mér ef sú staða kæmi upp," sagði Mourinho. Enski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Fleiri fréttir Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Sjá meira
Jose Mourinho segist ekki útiloka að snúa aftur til Englands á næstu leiktíð, en þvertekur fyrir að vera búinn að lofa að taka að sér þjálfun Inter á Ítalíu. Mourinho hefur lítið verið í sviðsljósinu síðan hann hætti hjá Chelsea forðum, en ítrekaði í viðtali við Sky Sports í kvöld að hann væri ekki búinn að ákveða neitt varðandi næsta ár. "Ég er ekki búinn að finna mér félag og hef ekki undirritað eitt eða neitt. Ég er mjög ánægður með lífið en ég vona að ég geti fundið mér félag fljótlega svo ég geti hafið störf á næsta undirbúningstímabili. Ef ég finn ekki félag, verður bara að hafa það, ég hef það gott og get alveg beðið lengur," sagði knattspyrnustjórinn litríki. Hann segist helst vilja breyta til þegar hann snýr aftur, en útilokar ekki að snúa aftur til Englands ef ekkert gott kemur upp frá öðrum löndum. "Ég var í rúm fjögur ár á Englandi og er því tengdur félaginu sem ég starfaði fyrir. Ég var eins og fáni félagsins út á við og tengslin sem ég náði við stuðningsmennina voru ótrúleg og ég get ekki útskýrt þau. Ég vildi helst starfa utan Englands upp á þetta að gera en það er ekki á allt kosið í þessu," sagði Mourinho og ítrekaði að hann hefði ekki skrifað undir neitt sem meinaði honum að taka við öðru liði á Englandi þegar hann fór frá Chelsea. "Lagalega séð má ég starfa hjá hvaða félagi sem er á Englandi en þó ég elski enska boltann, væri ég frekar til í að fara annað en að stýra öðru liði á Englandi. Ég mun þó ekki láta það aftra mér ef sú staða kæmi upp," sagði Mourinho.
Enski boltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Fleiri fréttir Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Niðurbrotinn Klopp í sjokki Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Sjá meira