Innlent

Blaðamenn Dv funda án ritstjóra

Blaðamenn DV funda nú vegna máls ritstjóra blaðsins og Jóns Bjarka Magnússonar fyrrum blaðamanns. Þar ræða blaðamenn stöðuna sem upp er komin en ritstjórum blaðsins var ekki boðið á fundinn.

Reynir Traustason ritstjóri DV sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að hann hyggðist leita réttar síns vegna birtingu Kastljós á samtali sínu og blaðamannsins. Hann sagði ljóst að blaðið hefði skaðast vegna málsins en sagði ekki hafa komið til álita að hann segði upp starfi sínu

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.