Innlent

Liberty Belle á Reykjavíkurflugvelli

Liberty Belle, B 17 sprengjuflugvél, lenti á Reykjavíkurflugvelli í morgun. Vélin er á flugi um gervalla Evrópu þessa dagana og kemur hingað beint frá Grænlandi. Flugið er farið til minningar um flugmenn sem létust í seinni heimsstyrjöldinni. Á vefnum wikipedia.org segir að B-17 Flying Fortress hafi verið fyrsta fjöldaframleidda flugvélin sem hafi gengið í gegnum mikla þróun þann tíma sem hún var framleidd.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×