Innlent

Þriggja ára áætlun borgarinnar kynnt á morgun

Ólafur F Magnússon borgarstjóri
Ólafur F Magnússon borgarstjóri

Mikill stormur hefur verið í borgarstjórn Reykjavíkur undanfarið. Á morgun verður hinsvegar þriggja ára áætlun borgarinnar kynnt.

Boðað er til blaðamannafundar í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem áætlunin verður kynnt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×