Britney neitar því að hún sé ófrísk 2. mars 2008 14:02 Britney Spears og Adnan Ghalib koma í dómshúsið í Los Angeles 14. janúar þegar umgengnismál hennar við syni hennar og Kevin Federline var tekið fyrir. MYND/AFP Britney Spears hefur neitað orðrómi þess efnis að hún beri barn ljósmyndarans Adnan Ghalib undir belti. Heimildarmenn fjölmiðla sem standa nærri söngkonunni segja að hún hafi séð sig knúna til að svara fullyrðingum í þá veru, eftir að Ghalib sagði vinum sínum í Bretlandi að hann yrði brátt faðir. Ghalib er fæddur í Bretlandi. „Britney hefur þyngst af því að læknar skiptu um lyf sem söngkonan tekur," sagði heimildarmaður breska dagblaðsins Sun. Orðrómurinn fór fyrst af stað þegar parið var myndað saman í apóteki þar sem þau keyptu óléttupróf. Britney sem virtist missa stjórn á lífi sínu eftir skilnaðinn við Kevin Federline hefur nýverið fengið að hitta syni sína tvo eftir tveggja mánaða aðskilnað. Mark Vincent Kaplan lögmaður Federline segir að parið hafi komist að samkomulagi um að hún fengi að hitta börnin, en dómari hafði úrskurðað að hún hefði ekki umgengnisrétt. Í janúar var Britney flutt í lögreglufylgd á sjúkrahús eftir að hún neitaði að afhenda Federline drengina. Menning Tengdar fréttir Fær ekki enn að sjá börnin Lögfræðingar fyrrum skötuhjúanna Britney Spears og Kevin Federline ræddu saman í réttarsal í dag. Umræðuefnið? Jú, börnin. 19. febrúar 2008 21:18 Velta upp ábyrgð fjölmiðla í sorgarsögu Britney Spears Vandamál Britney Spears sem fjölmiðlar hafa velt sér upp úr hafa vakið upp umræðu um hversu ábyrg songkonan sjálf er fyrir þeim og hver hlutur ágengra fjölmiðla er. 3. febrúar 2008 19:50 Paparassavinur Britney fær fúlgur fjár fyrir að þrífa hjá henni Nýjasti maðurinn í lífi Britney Spears, paparassinn Adnan Ghalib, er ekki kærasti hennar, heldur sendill.f 14. janúar 2008 15:37 Paparassinn vill hjónaband, Britney vill barn Adnan Ghalib, paparassi og kærasti Britney Spears í var ekki lengi að jafna sig eftir að eiginkona hans skilaði inn skilnaðarpappírunum í gærmorgun. 23. janúar 2008 15:54 Faðir Spears úrskurðaður lögráðaaðili James Spears faðir Britney Spears er nú lögráðaaðili yfir dóttur sinni og eigum hennar samkvæmt úrskurði dómstóls í Los Angeles. Söngkonan var flutt á geðdeild UCLA sjúkrahússins á fimmtudag eftir langvarandi óreglu og persónuleg vandamál. Dómstóll getur svipt manneskju lögræði sem ekki getur séð um sig sjálfa eða stjórnað eigin lífi. 2. febrúar 2008 10:41 Aðstoðarmaður skilur Britney eftir grátandi á gangstétt Sam Lufti sjálfskipaður umboðs- og aðstoðarmaður Britney Spears lak því í spjalldrottninguna Barböru Walters í gær að Britney þjáðist af geðrænum kvillum, og hefði hafið meðferð við þeim. 29. janúar 2008 11:20 Britney skiptir út paparassavinum Britney Spears hefur losað sig við Paparassavin sinn Adnan Ghalib, og samkvæmt heimildum meira að segja sótt um nálgunarbann á hann. Söngkonan mun vera æfareið yfir því að Adnan hafi haft hana að féþúfu, en hann mun hafa verið duglegur að selja myndir af þeim saman. Talið er að myndir af parinu hafa rakað inn 65 milljónum króna, og hefur Ghalib hirt stóran hluta ágóðans 21. janúar 2008 11:10 Paparassinn ætlar að græða milljónir á Britney Þrátt fyrir að Britney Spears virðist löngu búin að gleyma honum ætlar Adnan Ghalib, paparassinn góðkunni, ekki að hverfa svo auðveldlega. Hann segist hafa undir höndum sex heimamyndbönd af poppdívunni, og ætlar að mjólka hverja krónu úr sínum fimmtán mínútum af frægð. 28. janúar 2008 11:06 Britney hitti börnin í gær Söngkonan Britney Spears fékk loksins að eyða tíma með börnum sínum í gær. Börnin tvö sem hún á með Kevin Federline komu í heimsókn til hennar og voru hjá móður sinni í þrjá tíma. Federline fer með forræðið yfir börnunum en það hefur hann gert að fullu síðan í síðasta mánuði þegar Britney virtist missa öll tök sínu lífi. 24. febrúar 2008 13:59 Britney framlengir nálgunarbann á Sam Lutfi Illmennið meinta í harmsögu Britney Spears, Sam Lutfi, fékk reisupassan formlega í gær. Þá náðist loksins að afhenda honum pappíra um framlengingu nálgunarbanns sem meinar honum að koma nær Britney en sem nemur 250 metrum. 22. febrúar 2008 10:49 Jákvæðar fréttir af Britney Eftir að samkomulag var undirritað þann 22. febrúar á milli Britney Spears og Kevin Federline, varðandi rétt Britney til að umgangast syni sína, þá Preston og Jayden, hefur allt gengið eins og í sögu hjá söngkonunni. 29. febrúar 2008 10:45 Britney sakar mömmu um að vilja stela kærastanum Læknar við UCLA sjúkrahúsið þar sem Britney dvelur nú hafa skilgreint hana sem „G.D“, Gravely Disabled, eða alvarlega fatlaða. Það þýðir að læknar meta hana vanhæfa til að sinna grunnþörfum eins og að verða sér út um mat, klæða sig og sjá sér fyrir húsaskjóli. Skilgreininguna þarf til að hægt sé að vista hana gegn vilja sínum. 1. febrúar 2008 13:03 Britney gæti misst forræðið fyrir fullt og allt Havaríið í kringum Britney Spears í nótt gæti endanlega kostað hana forræðið yfir sonum sínum tveimur. Dómari veitti Kevin Federline, fyrrverandi eiginmanni hennar, tímabundið forræði yfir drengjunum í haust, en Britney hefur haft umgengnisrétt við þá. Það skilyrði var sett að hjónin fyrrverandi neyttu hvorki áfengis né fíkniefna á meðan börnin væru hjá þeim. 4. janúar 2008 12:17 Britney skrifaði sjálfsmorðsbréf Skilnaður, forræðisdeilur og glíma við geðraskanir virðast hafa haft alvarlegri áhrif a Britney Spears en almennt var talið. Samkvæmt heimildum In Touch Weekly skildi Britney eftir sjálfsvígssbréf á baðherberginu heima hjá sér tveimur dögum áður en hún var njörvuð niður á sjúkrabörur og flutt á Cedars Sinai sjúkrahúsið. 16. janúar 2008 15:26 Foreldrar Spears óttast um líf hennar Foreldrar bandarísku söngkonunnar Britney Spears eru allt annað en sáttir við að dóttir þeirra hafi verið útskrifuð af sjúkrahúsi í gær. 7. febrúar 2008 10:12 Paparassavinur Britney Spears að selja myndir af henni? Umboðsskrifstofa Adnan Ghalib, paparassa og nýjasta vinar Britney Spears, fer þessa dagana fram á svimandi fjárhæðir fyrir einkamyndir af parinu. 8. janúar 2008 14:27 Foreldrarnir óska eftir forræði yfir Britney 1. febrúar 2008 21:31 Glæpagengi sitja um Britney Spears Paparössunum sem elta Britney Spears fækkar ört þessa dagana. Ástæðan mun vera sú að það sé orðið stórhættulegt að elta hana. 11. febrúar 2008 17:03 Britney missir forsjá Britney Spears hefur misst forsjá yfir sonum hennar og Kevin Federline fyrrverandi eiginmanns hennar. Þá hefur heimsóknarrétti hennar verið frestað. Réttur í Bandaríkjunum komst að þessari niðurstöðu eftir að Britney var færð til geðrannsóknar á sjúkrahús í fyrrakvöld þegar lögregla var kvödd að heimili hennar. 5. janúar 2008 09:50 Britney sótt á sjúkrabíl til geðrannsóknar Sjúkrabíll sótti Britney Spears að heimili hennar í Beverly Hills í nótt og flutti hana á Cedars-Sinai sjúkrahúsið til geðrannsóknar. Britney var heima í annarlegu ástandi með syni sína tvo þegar lögregla hugðist sækja þá og skila þeim til föður síns. Á tímabili var fjöldi lögreglumanna, slökkvilið, tveir sjúkrabílar og lögregluþyrla á staðnum, en engan sakaði í atgangnum. 4. janúar 2008 09:44 Britney spókar sig með paparassavini sínum Britney Spears er alveg hætt að reyna að fela nýjasta vin sin - paparassann Adnan Ghalib. 3. janúar 2008 15:47 Britney lögð inn - hefur ekki sofið í fimm daga Britney Spears var tímabundið svipt sjálfræði í nótt og flutt á sjúkrahús, eftir að geðlæknir úrskurðaði að hún væri hættuleg sjálfum sér og öðrum. Samkvæmt heimildum TMZ fannst geðlækninum andlegt ástand Britney hafa farið hríðversnandi undanfarna daga. Hún mun vera í miklu maníukasti, og hefur ekki sofið frá því á laugardag. 31. janúar 2008 10:18 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
Britney Spears hefur neitað orðrómi þess efnis að hún beri barn ljósmyndarans Adnan Ghalib undir belti. Heimildarmenn fjölmiðla sem standa nærri söngkonunni segja að hún hafi séð sig knúna til að svara fullyrðingum í þá veru, eftir að Ghalib sagði vinum sínum í Bretlandi að hann yrði brátt faðir. Ghalib er fæddur í Bretlandi. „Britney hefur þyngst af því að læknar skiptu um lyf sem söngkonan tekur," sagði heimildarmaður breska dagblaðsins Sun. Orðrómurinn fór fyrst af stað þegar parið var myndað saman í apóteki þar sem þau keyptu óléttupróf. Britney sem virtist missa stjórn á lífi sínu eftir skilnaðinn við Kevin Federline hefur nýverið fengið að hitta syni sína tvo eftir tveggja mánaða aðskilnað. Mark Vincent Kaplan lögmaður Federline segir að parið hafi komist að samkomulagi um að hún fengi að hitta börnin, en dómari hafði úrskurðað að hún hefði ekki umgengnisrétt. Í janúar var Britney flutt í lögreglufylgd á sjúkrahús eftir að hún neitaði að afhenda Federline drengina.
Menning Tengdar fréttir Fær ekki enn að sjá börnin Lögfræðingar fyrrum skötuhjúanna Britney Spears og Kevin Federline ræddu saman í réttarsal í dag. Umræðuefnið? Jú, börnin. 19. febrúar 2008 21:18 Velta upp ábyrgð fjölmiðla í sorgarsögu Britney Spears Vandamál Britney Spears sem fjölmiðlar hafa velt sér upp úr hafa vakið upp umræðu um hversu ábyrg songkonan sjálf er fyrir þeim og hver hlutur ágengra fjölmiðla er. 3. febrúar 2008 19:50 Paparassavinur Britney fær fúlgur fjár fyrir að þrífa hjá henni Nýjasti maðurinn í lífi Britney Spears, paparassinn Adnan Ghalib, er ekki kærasti hennar, heldur sendill.f 14. janúar 2008 15:37 Paparassinn vill hjónaband, Britney vill barn Adnan Ghalib, paparassi og kærasti Britney Spears í var ekki lengi að jafna sig eftir að eiginkona hans skilaði inn skilnaðarpappírunum í gærmorgun. 23. janúar 2008 15:54 Faðir Spears úrskurðaður lögráðaaðili James Spears faðir Britney Spears er nú lögráðaaðili yfir dóttur sinni og eigum hennar samkvæmt úrskurði dómstóls í Los Angeles. Söngkonan var flutt á geðdeild UCLA sjúkrahússins á fimmtudag eftir langvarandi óreglu og persónuleg vandamál. Dómstóll getur svipt manneskju lögræði sem ekki getur séð um sig sjálfa eða stjórnað eigin lífi. 2. febrúar 2008 10:41 Aðstoðarmaður skilur Britney eftir grátandi á gangstétt Sam Lufti sjálfskipaður umboðs- og aðstoðarmaður Britney Spears lak því í spjalldrottninguna Barböru Walters í gær að Britney þjáðist af geðrænum kvillum, og hefði hafið meðferð við þeim. 29. janúar 2008 11:20 Britney skiptir út paparassavinum Britney Spears hefur losað sig við Paparassavin sinn Adnan Ghalib, og samkvæmt heimildum meira að segja sótt um nálgunarbann á hann. Söngkonan mun vera æfareið yfir því að Adnan hafi haft hana að féþúfu, en hann mun hafa verið duglegur að selja myndir af þeim saman. Talið er að myndir af parinu hafa rakað inn 65 milljónum króna, og hefur Ghalib hirt stóran hluta ágóðans 21. janúar 2008 11:10 Paparassinn ætlar að græða milljónir á Britney Þrátt fyrir að Britney Spears virðist löngu búin að gleyma honum ætlar Adnan Ghalib, paparassinn góðkunni, ekki að hverfa svo auðveldlega. Hann segist hafa undir höndum sex heimamyndbönd af poppdívunni, og ætlar að mjólka hverja krónu úr sínum fimmtán mínútum af frægð. 28. janúar 2008 11:06 Britney hitti börnin í gær Söngkonan Britney Spears fékk loksins að eyða tíma með börnum sínum í gær. Börnin tvö sem hún á með Kevin Federline komu í heimsókn til hennar og voru hjá móður sinni í þrjá tíma. Federline fer með forræðið yfir börnunum en það hefur hann gert að fullu síðan í síðasta mánuði þegar Britney virtist missa öll tök sínu lífi. 24. febrúar 2008 13:59 Britney framlengir nálgunarbann á Sam Lutfi Illmennið meinta í harmsögu Britney Spears, Sam Lutfi, fékk reisupassan formlega í gær. Þá náðist loksins að afhenda honum pappíra um framlengingu nálgunarbanns sem meinar honum að koma nær Britney en sem nemur 250 metrum. 22. febrúar 2008 10:49 Jákvæðar fréttir af Britney Eftir að samkomulag var undirritað þann 22. febrúar á milli Britney Spears og Kevin Federline, varðandi rétt Britney til að umgangast syni sína, þá Preston og Jayden, hefur allt gengið eins og í sögu hjá söngkonunni. 29. febrúar 2008 10:45 Britney sakar mömmu um að vilja stela kærastanum Læknar við UCLA sjúkrahúsið þar sem Britney dvelur nú hafa skilgreint hana sem „G.D“, Gravely Disabled, eða alvarlega fatlaða. Það þýðir að læknar meta hana vanhæfa til að sinna grunnþörfum eins og að verða sér út um mat, klæða sig og sjá sér fyrir húsaskjóli. Skilgreininguna þarf til að hægt sé að vista hana gegn vilja sínum. 1. febrúar 2008 13:03 Britney gæti misst forræðið fyrir fullt og allt Havaríið í kringum Britney Spears í nótt gæti endanlega kostað hana forræðið yfir sonum sínum tveimur. Dómari veitti Kevin Federline, fyrrverandi eiginmanni hennar, tímabundið forræði yfir drengjunum í haust, en Britney hefur haft umgengnisrétt við þá. Það skilyrði var sett að hjónin fyrrverandi neyttu hvorki áfengis né fíkniefna á meðan börnin væru hjá þeim. 4. janúar 2008 12:17 Britney skrifaði sjálfsmorðsbréf Skilnaður, forræðisdeilur og glíma við geðraskanir virðast hafa haft alvarlegri áhrif a Britney Spears en almennt var talið. Samkvæmt heimildum In Touch Weekly skildi Britney eftir sjálfsvígssbréf á baðherberginu heima hjá sér tveimur dögum áður en hún var njörvuð niður á sjúkrabörur og flutt á Cedars Sinai sjúkrahúsið. 16. janúar 2008 15:26 Foreldrar Spears óttast um líf hennar Foreldrar bandarísku söngkonunnar Britney Spears eru allt annað en sáttir við að dóttir þeirra hafi verið útskrifuð af sjúkrahúsi í gær. 7. febrúar 2008 10:12 Paparassavinur Britney Spears að selja myndir af henni? Umboðsskrifstofa Adnan Ghalib, paparassa og nýjasta vinar Britney Spears, fer þessa dagana fram á svimandi fjárhæðir fyrir einkamyndir af parinu. 8. janúar 2008 14:27 Foreldrarnir óska eftir forræði yfir Britney 1. febrúar 2008 21:31 Glæpagengi sitja um Britney Spears Paparössunum sem elta Britney Spears fækkar ört þessa dagana. Ástæðan mun vera sú að það sé orðið stórhættulegt að elta hana. 11. febrúar 2008 17:03 Britney missir forsjá Britney Spears hefur misst forsjá yfir sonum hennar og Kevin Federline fyrrverandi eiginmanns hennar. Þá hefur heimsóknarrétti hennar verið frestað. Réttur í Bandaríkjunum komst að þessari niðurstöðu eftir að Britney var færð til geðrannsóknar á sjúkrahús í fyrrakvöld þegar lögregla var kvödd að heimili hennar. 5. janúar 2008 09:50 Britney sótt á sjúkrabíl til geðrannsóknar Sjúkrabíll sótti Britney Spears að heimili hennar í Beverly Hills í nótt og flutti hana á Cedars-Sinai sjúkrahúsið til geðrannsóknar. Britney var heima í annarlegu ástandi með syni sína tvo þegar lögregla hugðist sækja þá og skila þeim til föður síns. Á tímabili var fjöldi lögreglumanna, slökkvilið, tveir sjúkrabílar og lögregluþyrla á staðnum, en engan sakaði í atgangnum. 4. janúar 2008 09:44 Britney spókar sig með paparassavini sínum Britney Spears er alveg hætt að reyna að fela nýjasta vin sin - paparassann Adnan Ghalib. 3. janúar 2008 15:47 Britney lögð inn - hefur ekki sofið í fimm daga Britney Spears var tímabundið svipt sjálfræði í nótt og flutt á sjúkrahús, eftir að geðlæknir úrskurðaði að hún væri hættuleg sjálfum sér og öðrum. Samkvæmt heimildum TMZ fannst geðlækninum andlegt ástand Britney hafa farið hríðversnandi undanfarna daga. Hún mun vera í miklu maníukasti, og hefur ekki sofið frá því á laugardag. 31. janúar 2008 10:18 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Sjá meira
Fær ekki enn að sjá börnin Lögfræðingar fyrrum skötuhjúanna Britney Spears og Kevin Federline ræddu saman í réttarsal í dag. Umræðuefnið? Jú, börnin. 19. febrúar 2008 21:18
Velta upp ábyrgð fjölmiðla í sorgarsögu Britney Spears Vandamál Britney Spears sem fjölmiðlar hafa velt sér upp úr hafa vakið upp umræðu um hversu ábyrg songkonan sjálf er fyrir þeim og hver hlutur ágengra fjölmiðla er. 3. febrúar 2008 19:50
Paparassavinur Britney fær fúlgur fjár fyrir að þrífa hjá henni Nýjasti maðurinn í lífi Britney Spears, paparassinn Adnan Ghalib, er ekki kærasti hennar, heldur sendill.f 14. janúar 2008 15:37
Paparassinn vill hjónaband, Britney vill barn Adnan Ghalib, paparassi og kærasti Britney Spears í var ekki lengi að jafna sig eftir að eiginkona hans skilaði inn skilnaðarpappírunum í gærmorgun. 23. janúar 2008 15:54
Faðir Spears úrskurðaður lögráðaaðili James Spears faðir Britney Spears er nú lögráðaaðili yfir dóttur sinni og eigum hennar samkvæmt úrskurði dómstóls í Los Angeles. Söngkonan var flutt á geðdeild UCLA sjúkrahússins á fimmtudag eftir langvarandi óreglu og persónuleg vandamál. Dómstóll getur svipt manneskju lögræði sem ekki getur séð um sig sjálfa eða stjórnað eigin lífi. 2. febrúar 2008 10:41
Aðstoðarmaður skilur Britney eftir grátandi á gangstétt Sam Lufti sjálfskipaður umboðs- og aðstoðarmaður Britney Spears lak því í spjalldrottninguna Barböru Walters í gær að Britney þjáðist af geðrænum kvillum, og hefði hafið meðferð við þeim. 29. janúar 2008 11:20
Britney skiptir út paparassavinum Britney Spears hefur losað sig við Paparassavin sinn Adnan Ghalib, og samkvæmt heimildum meira að segja sótt um nálgunarbann á hann. Söngkonan mun vera æfareið yfir því að Adnan hafi haft hana að féþúfu, en hann mun hafa verið duglegur að selja myndir af þeim saman. Talið er að myndir af parinu hafa rakað inn 65 milljónum króna, og hefur Ghalib hirt stóran hluta ágóðans 21. janúar 2008 11:10
Paparassinn ætlar að græða milljónir á Britney Þrátt fyrir að Britney Spears virðist löngu búin að gleyma honum ætlar Adnan Ghalib, paparassinn góðkunni, ekki að hverfa svo auðveldlega. Hann segist hafa undir höndum sex heimamyndbönd af poppdívunni, og ætlar að mjólka hverja krónu úr sínum fimmtán mínútum af frægð. 28. janúar 2008 11:06
Britney hitti börnin í gær Söngkonan Britney Spears fékk loksins að eyða tíma með börnum sínum í gær. Börnin tvö sem hún á með Kevin Federline komu í heimsókn til hennar og voru hjá móður sinni í þrjá tíma. Federline fer með forræðið yfir börnunum en það hefur hann gert að fullu síðan í síðasta mánuði þegar Britney virtist missa öll tök sínu lífi. 24. febrúar 2008 13:59
Britney framlengir nálgunarbann á Sam Lutfi Illmennið meinta í harmsögu Britney Spears, Sam Lutfi, fékk reisupassan formlega í gær. Þá náðist loksins að afhenda honum pappíra um framlengingu nálgunarbanns sem meinar honum að koma nær Britney en sem nemur 250 metrum. 22. febrúar 2008 10:49
Jákvæðar fréttir af Britney Eftir að samkomulag var undirritað þann 22. febrúar á milli Britney Spears og Kevin Federline, varðandi rétt Britney til að umgangast syni sína, þá Preston og Jayden, hefur allt gengið eins og í sögu hjá söngkonunni. 29. febrúar 2008 10:45
Britney sakar mömmu um að vilja stela kærastanum Læknar við UCLA sjúkrahúsið þar sem Britney dvelur nú hafa skilgreint hana sem „G.D“, Gravely Disabled, eða alvarlega fatlaða. Það þýðir að læknar meta hana vanhæfa til að sinna grunnþörfum eins og að verða sér út um mat, klæða sig og sjá sér fyrir húsaskjóli. Skilgreininguna þarf til að hægt sé að vista hana gegn vilja sínum. 1. febrúar 2008 13:03
Britney gæti misst forræðið fyrir fullt og allt Havaríið í kringum Britney Spears í nótt gæti endanlega kostað hana forræðið yfir sonum sínum tveimur. Dómari veitti Kevin Federline, fyrrverandi eiginmanni hennar, tímabundið forræði yfir drengjunum í haust, en Britney hefur haft umgengnisrétt við þá. Það skilyrði var sett að hjónin fyrrverandi neyttu hvorki áfengis né fíkniefna á meðan börnin væru hjá þeim. 4. janúar 2008 12:17
Britney skrifaði sjálfsmorðsbréf Skilnaður, forræðisdeilur og glíma við geðraskanir virðast hafa haft alvarlegri áhrif a Britney Spears en almennt var talið. Samkvæmt heimildum In Touch Weekly skildi Britney eftir sjálfsvígssbréf á baðherberginu heima hjá sér tveimur dögum áður en hún var njörvuð niður á sjúkrabörur og flutt á Cedars Sinai sjúkrahúsið. 16. janúar 2008 15:26
Foreldrar Spears óttast um líf hennar Foreldrar bandarísku söngkonunnar Britney Spears eru allt annað en sáttir við að dóttir þeirra hafi verið útskrifuð af sjúkrahúsi í gær. 7. febrúar 2008 10:12
Paparassavinur Britney Spears að selja myndir af henni? Umboðsskrifstofa Adnan Ghalib, paparassa og nýjasta vinar Britney Spears, fer þessa dagana fram á svimandi fjárhæðir fyrir einkamyndir af parinu. 8. janúar 2008 14:27
Glæpagengi sitja um Britney Spears Paparössunum sem elta Britney Spears fækkar ört þessa dagana. Ástæðan mun vera sú að það sé orðið stórhættulegt að elta hana. 11. febrúar 2008 17:03
Britney missir forsjá Britney Spears hefur misst forsjá yfir sonum hennar og Kevin Federline fyrrverandi eiginmanns hennar. Þá hefur heimsóknarrétti hennar verið frestað. Réttur í Bandaríkjunum komst að þessari niðurstöðu eftir að Britney var færð til geðrannsóknar á sjúkrahús í fyrrakvöld þegar lögregla var kvödd að heimili hennar. 5. janúar 2008 09:50
Britney sótt á sjúkrabíl til geðrannsóknar Sjúkrabíll sótti Britney Spears að heimili hennar í Beverly Hills í nótt og flutti hana á Cedars-Sinai sjúkrahúsið til geðrannsóknar. Britney var heima í annarlegu ástandi með syni sína tvo þegar lögregla hugðist sækja þá og skila þeim til föður síns. Á tímabili var fjöldi lögreglumanna, slökkvilið, tveir sjúkrabílar og lögregluþyrla á staðnum, en engan sakaði í atgangnum. 4. janúar 2008 09:44
Britney spókar sig með paparassavini sínum Britney Spears er alveg hætt að reyna að fela nýjasta vin sin - paparassann Adnan Ghalib. 3. janúar 2008 15:47
Britney lögð inn - hefur ekki sofið í fimm daga Britney Spears var tímabundið svipt sjálfræði í nótt og flutt á sjúkrahús, eftir að geðlæknir úrskurðaði að hún væri hættuleg sjálfum sér og öðrum. Samkvæmt heimildum TMZ fannst geðlækninum andlegt ástand Britney hafa farið hríðversnandi undanfarna daga. Hún mun vera í miklu maníukasti, og hefur ekki sofið frá því á laugardag. 31. janúar 2008 10:18